Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Oeflð út af -Alþýðiiflolikinim 1922 Mánudaginn 23. október 244, tölublað XinpieilaiQaJnarjirði. Einn a? vinnuveitendum ( Hafn- arfirði, ó. Böðvarsson útgerðar- tnaður, gerði fyrir skömmu lævís- )ega tilíEua tsl þess að !ækka kaup verkamanna þar í firðinum, ;:a þess að samninga væri leitað um það mál við verkamannafé iafjið. E' þó félagið sarakvæmt hlutarins eðií og lastri venju nú seinni árin hinn rétti aðiií < slík- um málum trá hálíu verkamanna. .-.< Ö. B. hefir boðið verkamönn um vinnu við fiskreitagerð fyrir 90 aura um klst. en það er '/4 lægra en kaup það, sem undan- íarið hefir verið goldið alment bæðl hér og l Hafnarfirði. Tjáði ó. B slg því að eins vilja iáta vinna þetta verk, &ð það yrði unnið með þessum kaupkjðrum. Hins vf gar hélt hann þvf fram, að þetta ætti engin áhrif að hafa al ipent á timakaup við aðra vinnu, er tii kynni að íaUa hjá honum eða öðiuæ. Þetta reyndist þó að» «ins blekking ein, því 0. B. hafði jafnframt tekið sér ferð á hendur til allra annara vinnuveitenda þar i fi-ðinum og lagt fast að þeim að færa kaupið alment niður f 90 aura. Eaa sem komið er kvað hann þó hafa fengið litla eða enga áheyrn. Verkamasnafélaglð Hlíf hefir aú tekið afr.töða til þessa máls; þykir því, sem vpn er á, þesii Iæ víslega tilraun Ó B. óþolaadi. Telja þeir, sem réít er, fraæferði Ó. B gerræðisfulla árás á féi&gs skap verkamanaa. Á fimtudagskveldið teélt vetka- rnannafélzgið Hlíf fund um mál.ð. Simþykti fundurinn í eiau hljóði tillögu, er mótmælir tiltæki 0. B. sera gerræði og mótmælir jafn frartst alíri kauplsekkun án samn- inga við verkamannafélagið. Á fundinum votu- staddir 4 mentt írá veikalýðs'éiöguaum hér; tóku ,;,þeir aiiir þátt í urnræðuaum, sem voru hiaar íjöragustu, pg atóð fnnduíinn yfir frá kl. 8'/a til kl. 12 e. h. Það má telja víst, að þetta fruœferði ó. B. verði til þess að vekja nýtt fjör og festu < félags skap verkamanna f Hafaaifirði. Högg í andlitið getur stundum orðið hvatoing og uppörvun þeim, sem fyrir verður — En hclmskulegt fr&mfetði er þsð sf hí](u ' vinnúveit.enda að reyoa að ganga fraaa fef-í félagssksp verkamanna og sýna honum lítils- virðingu, eins og ó. B hefir gert i þetta sinn. Og verði slíkt fram- íeíðl goldið að verðletkum, avo sem Hafnfirðingar tflmst gera, gæti svo fatið, að Ó. B og aam herjar hans fengju tækifæri tíl að iðrast glópiku sinnar. fú bsjarstjömarjnnii 19. okt. Skóíamál. (Frh.) Skðlanefnd hafði ráðið til tfma- kensln i vetur: Soiveigu Alberts- dóttur, Iagibjörgu Guðmundsdótt ur, Sigurlaugu Guðmundsdóttur, Sigurð hfagnússon, Sigurð Sig urðason og Sigríði Magnúsdóttur. Þá hafði hún og samþykt að reyna i vetur svonefnda „enska" skriftar kenslu hjí bekkjarkennur um i npkkrum heðstu bekkjum skólant. Um kenslubækur hafði nefndin saroþykt að npts íslandssðgu J6n asar Jónssortar við sðgukensluna i öllum 5 bekkjum skólans pg auk fyiir ksbók i 4 bekkjunum og að reýna lesbók Stelagríms Ara soaar i vetur i neðstu bekkiunum. Gunnl?.ugur Ciaessen hafði borið ?;pp tiliögu uai, að kverk'ensja félii niður, ea í þess stað væ'ri farið yfir.kafia úr Nýja testitment- inu, .valda í samráði vlð prestana, en tiiiagan va? (eld með 3 ktkv. gegn 2. Jóa óisigsson haiði þá borið frnm svohijóðahdi tiliögu: í aðeins ? daga Teiti eg áskriftnm að BjsrnargreifHii< nm móttokn. €r. 0. Grnðjóns- son. Sími 200. .Fundurinn samþykkir að fara þess á leít vlð dóækirkjuprestan^ og frlkirkjuprestinn, að þeir' s- kveði, hvernfg haga skuli kristic- dórnsfrseðslu hihna eldri barna í barnðskdianura betta skólaár, að því tilskildu, að gerðar verði lil- raunir að, meira cða minna leyti með breytt viðfangsefni, bibiíu- lestur i stað kvers." Haíði tíllagan verið borin cpp i tvennu lagi og fyrri hiutinn verið samþyktur með 4 atkvæðum gega 1, en siðaH hiatiun með 3 gegn 1. Eiriki Magnússyni bókbands' kehnara h'afði verið talíð áð útvega eini til bókbandskemlu, er börnin fái slðar ökeypis. Samkv. tii námsstjóraas, Stgr. Araionar, hafði verið samþykt að kanpa gúmmíletur til lestrar- og reikningskensiu. Tilkynt hafði verið, að komin værú ' tannlækningaáhöld, sém pöntuð höfðo verið til skóians, og höfðu þau kostað um rioo kr. danskar. Hafði Vilh. Bernhöft verið ráðinn til að 'gegna tann- lækningum við skólann 1 klst. á dag fyrir 6 kr. 50 aur. á kl»t. Formanhi skólanefndar hafði verið faiið að kaupa nýja skugga> myndavél handa skólanum ogénn fremur J6eí ÞorUkisyni að útvega hvikmyndir hjá félaginu „Skoie- fiimén" i Khðfn til að sýaa skóia- börnunum i kvikmyndahúsunum, en eigettdur þeirra höfðu boðið húinæði ókeypiá tii alikra sýninga. Húsnæðismálið. Húsnæðisnefnd hafði baldið fund og f*lið Héðni Valdimarssyni og Pétri Magnússyai ¦ að fhuga-frura- varp til reglugerðar um hússæði og gcra tillogur um þaC, ea Guð- mundi. Asbjarnirsyai og Þórði Bjarnasyhi að t»Í'á" við bank&na

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.