Alþýðublaðið - 23.10.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Geflð ét al Aiþýðuflokknum / 1922 Mánudagiaa 23. október 244. tölublað JCaspðeiia i ^afaar jirði. Einn aC vinnuvdtsndum f Hafn- arfi'ði, Ó. Böðvarsson útgerðar- snaður, gerði fytlt skömmu lævis- iega tilr?.un til þess sð lækba kaup verksmanna þar í firðinuai, ; n þess að samasnga væri leitað um það mál við verkamaunaíé lagið. E' þó félsgið saratrværot hlutarins eðli og fastri venju nú seinni árln hinn rétti aðili í slík- um málum (rá hálfu varkamanna. Ó. B. hefir boðið verkamönn utn vinnu við fiskreitagerð fyrir 90 aura um kl st. en það er >/4 lægra en kaup það, sem undan- farið hefir verið goldið alment bæði hér og i Hafnarfirði. Tjiði ó. B sig því að eins vllja láta vinna þetta verk, að það yrði unnið með þessum kanpkjörum. Hins vrgar hélt hann þvi fram, að þetta ætti engin áhrif að hafa al snent á timakaup við aðra vinnu, er til kynni að falla hjá honum eða öðrum. Þetta reyndist þó að- eins biekking ein, því Ó. B. hafði jafnframt teklð sér ferð á hendur til allra annara vinnuveitends þar 4 fiiðinum og iagt fast að þeim að færa kaupið aiment niður i 90 aura. Enn sem komið er kvað hann þó hafa fengið litia eða enga áheyrn. Verkamannaféiagið Hlif hefir aú tekið afstöðu tii þessa máls; þykir þvi, sem von er á, þessi læ visiega tilraun Ó B. óþolandi Telja þeir, sem rétt er, framferði Ó. B gerræðisfuiia árás á félags sk?p verkamsnaa. Á fimtudagskveldið feélt veika msnnafélagið HKf fund um mál ð. Ssmþykti fundurinn í einn hljóði tiilögu, er mótœælir tiltæki Ó. B. sem gerræði og mótmæiir jafn frarnt aliri kauplækkun án samn- inga við verksmannafélagið. Á fundinum votu staddir 4 mcnn frá veikalýðs'é'öguaura bér; tóku þeir aliir þátt í usaræðuaum, sem voru hioar fjöíugustu, og Btóð | fnndurinn yfir frá ki. 8'/a til ki. I 12 e. h. Það má teija víst, að þetta frumfcrði Ó. B. verði til þsss p.ð vekja nýtt fjör og festu < féiags sk?p verkamaima f Hafaarfirði. Högg í andlitið getur stundum orðið hvatning og uppörvun þeim, sem fyrir vetður —■ En hcimskuiegt frsmfetði er þsð pf háifu vinmiveitenda sð reyna sð ganga fram feji féiagssksp verkamanna og sýaa honum iítlls- virðlngu, eins og ó. B hefir gert í þetta sinn. Og verði siikt fram- fdði goidið að verðielkum, avo sem Hafnfirðingar efliust gera, gæti avo farið, að Ó. B og sam herjsr hans fengju tækifæri til að iðrast glópiku sinnar. frá bsjarstjornarjnnði 19. okt. Skðlamál. (Frb.) Skólanefnd hafði ráðið til tima- kenslu i vetur: Solveigu Alberts- dóttur, Ingibjörgu Guðmundsdótt ur, Sigurlaugu Guðmundsdóttur, Sigurð Magnússon, Sigurð Sig urðsson og Sigriði Magnúsdóttur. Þá hafði hún og samþykt að rcyna ( vetur svonefnda ,enska* skriftar kenslu hjl bekkjarkennur um ( nokkrum neðstu bekkjum skólani. Um kenslubækur hafði nefndin samþykt að cots ísiandssögu Jón asar Jóassoaar við sögukcnsiuna i öllum 5 bekkjum skóians og auk fy/ir lesbók i 4 bekkjunum og að reyna lesbók Stelngrims Ara sonar i vetur i neðstu bekkjunum. Gunnisugur Claessen hafði borið tpp tiliögu uu3, að kverkensia félii niður, ea í þsss stað væri farið yfir.kafla úr Nýja testítment- inu, valda i samráðí vlð prestana, en tiiiagan var feld með 3 atkv. gcgn 2. Jóa Óíeigssoa hafði þá borið frnru svohijóðandi tiilögu: í aðeins 7 daga Teiti eg áskriítnm að Bjarnargreifnn- um móttöbn. 6t. 0. Guðjóns- son. Sími 200. „Fundurinn samþykkir að fara þess á leit vlð dómkirkjuprestana og frfkirkjoprettlnn, að þeir á- kveð), hvernig haga skuli kristic- dómsíræðslu hinna eldri btrna í barnaskólanum betta skólaár, að því tilskildu, að gerðar verði til- raunir að meira eða minna leytl með breytt viðfangsefni, bibfíu- lesiur i stað kvers.* Haíði tiilagan verið borin upp ( tvennu lagi og fyrri hlutinn verið samþyktur með 4 atkvæðum gegn 1, en sfðari hlutinn með 3 gegn 1. Eiríki Magnússyni bókbands- kennara hafði verið faiið að útvega efni tii bókbandskenslu, er börnin fái slðar ökeypis. Samkv. til námsstjórane, Stgr. Arasonar, hafði verlð samþykt að kaupa gúmmiletur til Iestrar- og reikningskensiu. Tilkynt hafði verið, að komin væru tanniæknlngaáhöld, sem pöntuð höfðu verið til skólans, og höfðu þau koitað um 1100 kr. danskar. Hafði Vilh. Bernhöft verið ráðinn til að gegna tann- lækningum við skólann 1 klst. á dag fyrir 6 kr. 50 aur. á klst. Formanni skólanefndar hafði verið falið að kaupa nýja skugga- myadavél handa skóianum og enn fremur Jóei Þorlákssyni að útvega kvikmyndir hjá félaginu .Skoie- fiimen* í Khöfn til að sýna skóia- börnunum i kvikmyadahúsunum, en eigendur þeirra höfðu boðið húsnæði ókeypis til slíkra sýninga. Húsnæðlsmálið. Húsnæðisnefnd hafði taaldið fnnd og fJið Héðsii Valdimarssyni og Pétri Magnússyai að íhuga frum- varp til reglugerðár um húsnæði og gera tiliögur um það, ea Guð- mundi Asbjarn*rsyai og Þórði Bjarnasyai að tiia við bank&na

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.