Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 1
Verkfræðistofa Guðmundar
og Kristjáns hf. var stofnuð
1963. Þar starfa um 70
manns á sviði véla-, efna-,
og rafmagnsverkfræði sem
og jarðfræði. Stofan hefur
margsinnis verið verðlaunuð
fyrir lausnir á sviði lagna-
og loftræstikerfa og þekking
hennar og reynsla af
jarðhitaverkefnum er meðal
þeirra bestu í heimi. Stofan
er jafnframt þekktasta
verkfræðistofa landsins á
sviði vélaverkfræði og hefur
hannað og þróað lausnir
fyrir mörg af stærstu
fyrirtækjum landsins.
Fyrirtækið tekur virkan þátt
í nýsköpun og tækniþróun,
bæði innanlands og utan.
Starfsstöðvar eru í
Reykjavík, á Selfossi og
Akureyri.
H Ö N N U Ð IR Á J A R Ð H ITA S V IÐ I
Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf. óskar eftir að ráða
hönnuði á sviði jarðhita.
Starfssvið
• Hönnun tengd nýtingu jarðhita
• Burðarþolshönnun háhitagufulagna og stálvirkja
þeim tengdum
• Önnur verkefni á sviði VGK
Menntunar– og hæfniskröfur
• Háskólapróf í vélaverkfræði eða véltæknifræði
• Reynsla í hönnun lausna á sviði vélaverkfræði
• Þekking og reynsla í notkun AutoCAD, Inventor, EES og
burðarþolsforrita s.s. CADWorks og Ansys
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Ritfærni og góð tölvukunnátta
Umsóknir og ferilskrár skal senda á
vgk@vgk.is fyrir 6. október 2006.
V erkfræðis tofa Guðmundar og Kris tjáns hf. - Laugavegi 178 - 105 Reykjavík - Sími 5 400 100 - www.vgk .is - vgk@vgk.is
Press & Information Officer
Legal & Executive Affairs
The EFTA Surveillance Authority is an international organisation, located in central Brussels, employing
about 60 persons of 16 nationalities. The Authority offers net salary and employment conditions com-
parable to those of other international organisations.
The main task of the Authority is to ensure the fulfilment by the EFTA States, Iceland, Liechtenstein and
Norway, of their obligations under the Agreement on the European Economic Area (EEA).
The Authority shall recruit, as of 3 January 2007, a Press & Information
Officer. For the time being, the position is within the Legal & Executive
Affairs Department. The Authority will next year evaluate where the
position should be organised.
The officer will cover tasks such as editor of the Authority's homepage,
liaison with journalists, administer visitor groups, coordinate the ma-
king of the annual report and the scoreboard reports of the Authority, prepare oral and writt-
en presentations. The incumbent will also be given responsability within the relevant Depart-
ment for supplementary tasks in accordance with his/her educational background.
Further information and application form for vacancy 6/06 are available from:
www.eftasurv.int
The Authority will only accept applications sent by e-mail, to the following address:
application@eftasurv.int
Deadline for application: 29 October 2006.
Náms- og
starfsráðgjafi
Vinnumálastofnun á Suðurlandi leitar
eftir náms- og starfsráðgjafa
Um er að ræða 100% starf til eins árs frá 1. nóv.
2006.
Starfssvið
Náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitend-
ur - einstaklings- og hópráðgjöf.
Skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnu-
lausa.
Upplýsingagjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, eða
sambærilegt nám s.s. félagsráðgjöf.
Góð þekking á vinnumarkaði og mennta-
kerfi.
Kunnátta í ensku og einu Norðurlanda-
máli.
Mikil samskiptahæfni.
Framtakssemi, sjálfstæði og skipulags-
hæfni.
Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins. Áhugasamir geta kynnt sér
starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar
www.vinnumalastofnun.is.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil sendist fyrir 5. október til Sigurðar
Jónssonar forstöðumanns Vinnumálastofnun-
ar á Suðurlandi, Austurvegi 56, 800 Selfossi
eða á netfangið: sigurdur.jonsson@svm.is sem
einnig veitir nánari upplýsingar um starfið.
Sölumaður óskast
Traust fasteignamiðlun í Reykjavík leitar að
öflugum sölumanni til starfa sem fyrst. Árang-
urstengd laun. Viðkomandi þarf að hafa bíl til
umráða, vera vel skipulagður og geta unnið
sjálfstætt. Fullum trúnaði heitið.
Áhugasamir vinsamlega sendi inn umsóknir
á augldeild Mbl. merktar: „Sölumaður — 247“.
Móttökuritari
óskast á Heilsugsæslustöðina í Salahverfi.
Vinnutími frá kl. 12.00-18.15.
Allar upplýsingar gefur Sigurlaug í síma
590 3900 eða sigurlaug@salus.is
Heilsu- og húðmeðferðarstofan Systrasel
óskar eftir að ráða kvenkyns
nuddara og
snyrtifræðing
Áhugasamir sendi tölvupóst á
systrasel@systrasel.is
Lögfræðingur í leit
að starfi
Lögfræðingur frá Spáni óskar eftir starfi á sviði
viðskipta. Talar spænsku, ensku, frönsku og
íslensku og hefur reynslu af lögfræðistörfum.
Hefur lokið meistaranámi frá HÍ í alþjóða- og
umhverfislögfræði.
Sími 659 9588
xr1@hi.is
sunnudagur 24. 9. 2006
atvinna mbl.is
Gestir í vikunni 10.505 » Innlit 19.475 » Flettingar 167.033 » Heimild: Samræmd vefmæling
PÓLSKIR ÞRÆLA
TVÆR MILLJÓNIR PÓLVERJA HAFA FLUTT ÚR
LANDI Í ATVINNULEIT SÍÐAN LANDIÐ GEKK Í EB
atvinna