Morgunblaðið - 24.09.2006, Side 6
6 B SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VÉLAMENN ÓSKAST TIL GRÆNLANDS
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á
íslenskum verktakamarkaði. Hjá
fyrirtækinu starfa um 650 manns,
víðsvegar um landið sem og
erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki
sem var stofnað árið 1970 og
hefur annast ýmis verkefni, svo
sem virkjanir, stóriðjuver, hafnar-
gerð, vega- og brúagerð auk flug-
valla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitar-
félög, fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
Vélamenn
ÍSTAK óskar eftir að ráða vélamenn til starfa. Starfið felst í stjórnun á
jarðýtum og gröfum.
Um er að ræða framkvæmdir á Grænlandi.
Viðkomandi þarf að hafa réttindi og starfsreynslu.
domo restaurantbar
þingholtsstræti
reykjavík
DOMO, nýr og framsækinn veitingastaður, opnar í Þingholtsstræti fimm í október.
Við leitum að...
þjónum
kokkanemum
aðstoðarfólki í sal
dyravörðum
uppvöskurum
starfsfólki í morgunverð
Veitingastaðurinn DOMO leitar að dugmiklum og
hressum einstaklingum í vinnu.
Fagmannleg vinnubrögð, metnaður, rík þjónustulund
og þægilegt viðmót algjört skilyrði.
DOMO leggur áherslu á matargerð í asísk-evrópskum
fusion-stíl.
Frekari upplýsingar veitir Brandur í síma 849 1346.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Óskum eftir a› rá›a sem fyrst a›sto›arleikskólastjóra á
leikskólann Leikgar›. Leita› er a› metna›arfullum
einstaklingi me› leikskólakennarapróf e›a sambærilega
menntun. Umsóknir sendist me› tölvupósti á
leikgardur@fs.is. Nánari uppl‡singar veitir fiórdís
Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 551-8560.
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun.
A› henni standa stúdentar innan Háskóla Ís-
lands, HÍ og menntamálará›uneyti›. Leikskólar
stúdenta eru Leikgar›ur, Mánagar›ur og Sól-
gar›ur. Auk leikskóla rekur FS Bóksölu stúdenta,
Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og
Stúdentami›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. www.fs.is
A›sto›arleikskólastjóri
óskast sem fyrst
Fjármálasvið
Krefjandi sérfræðingsstörf
Fjármála- og rekstrarsvið Tryggingastofnunar
ríkisins leitar að háskólamenntuðum
starfsmönnum í tvö störf. Annars vegar
í áætlanagerð og frávikagreiningu og hins vegar
í skipulag reikningsskila og bókhaldsverkefna.
Meginverkefni sviðsins felast í:
• Umsjón með áætlanagerð og frávikagreiningu
vegna bótaflokka almannatrygginga og reksturs
stofnunarinnar.
• Yfirumsjón með skipulagi reikningsskila og
bókhalds.
• Fjárvarsla, þ.e. stýring og umsjón með útgreiðslum
þeirra málaflokka sem stofnuninni er falin
framkvæmd á.
• Almennur rekstur stofnunarinnar.
Þau störf sem hér um ræðir eru krefjandi sérfræð-
ingsstörf sem bjóða upp á tækifæri til að afla sér
verðmætrar reynslu og þekkingar ásamt því að móta
starfið og starfsaðferðir.
Áhersla er lögð á eftirfarandi þætti:
• Frumkvæði.
• Skipulögð vinnubrögð.
• Hæfni til samskipta og samvinnu.
• Skilning á tölum.
• Hæfni til skýrrar framsetningar og greinandi
hugsunar.
Menntun á sviði viðskipta, hagfræði, verkfræði,
stærðfræði, tölfræði eða tengdum sviðum gæti nýst
vel. Starfsreynsla á umræddum sviðum er kostur.
Fyrst og fremst er þó leitað að góðum liðsmanni í
samhentan hóp.
Í umsóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýs-
ingar um menntun, námsárangur og fyrri störf sem
og meðmælendur. Öllum umsóknum verður svarað
þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Miðað er
við að ráðning eigi sér stað sem fyrst þó eigi síðar
en 1. desember 2006.
Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Trygg-
ingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, í
pósti eða rafrænt (starf@tr.is), fyrir 8. október
2006.
Upplýsingar um starfið veitir Ragnar M. Gunnarsson,
framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs,
(ragnarmg@tr.is)
Tryggingastofnun ríkisins er þjónustustofnun sem
gegnir veigamiklu hlutverki í íslensku velferðarkerfi en
segja má að stofnunin sé miðstöð velferðarmála á
Íslandi.
Stefna okkar er að vera öflug og traust stofnun,
ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita
gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til almennings og
annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin
samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og
hagkvæman hátt. Sjá nánar www.tr.is.
TOSCANA
húsgagnaverslun
óskar eftir duglegu starfsfólki í sölu- og þjón-
ustustarf í fullt starf.
Viðkomandi þarf að hafa almenna tölvukunn-
áttu, góða þjónustulund og frumkvæði í starfi.
Umsóknir sendist á jsg@jsg.is.
Tannlæknastofa
Aðstoðarmaður óskast á tannlæknastofu.
Um er að ræða fullt starf. Umsóknir sendist
á auglýsingadeild Morgunblaðsins eða á
box@mbl.is merktar: „T — 19061“.