Morgunblaðið - 24.09.2006, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 B 13
NordForsk er sjálfstæð stofnun sem sett var á fót 01.01.05, og heyrir undir Norrænu ráðherranefndarinnar. NordForsk ber ábyrgð á norrænni samvinnu hvað varðar
rannsóknir og rannsóknanám. Starfseminni má skipta í þrjú meginverkefni – samhæfingu, fjármögnun og stefnumótun. Tilgangurinn er að efla rannsóknastarf til jafns við það
besta sem gerist í heiminum. Auk breiðs samstarfs við rannsóknaráð á Norðurlöndunum og norræn rannsóknasamfélög, vinnur NordForsk náið með Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni
(Nordisk InnovationsCenter). Árleg fjárhagsáætlun NordForsk hljóðar upp á u.þ.b. 110 milljónir NOK. Starfsmenn stofnunarinnar eru 12 og hefur stofnunin aðsetur ásamt öðrum norrænum
stofnunum í nútímalegu umhverfi í miðbæ Oslóar – samanlagt starfa þar um 40 manns frá öllum Norðurlöndunum.
Miðlun rannsókna
Ráðgjafi – Norðurlönd
Nánari upplýsingar veitir forstjóri NordForsk, Liisa Hakamies-Blomqvist, s. +47 97 48 53 00 eða framkvæmdastjóri Elisabet Lillian Gustad, s. +47 48 17 09 93, eða Harald Hjertø hjá Mercuri Urval, í s. +47 975 59 023. Stutt umsókn
ásamt ferilskrá og afritum af háskólaskírteinum sendist til Mercuri Urval. Merkja skal umsókn ”Senior Rådgiver Kommunikasjon – NO 23.16245-2518” og senda fyrir 10.10.2006 til Mercuri Urval, helst með tölvupósti á
netfangið: oslo.no@mercuriurval.com eða til Postboks 200 Skøyen, NO - 0213 Oslo, Noregi. www.nordforsk.org www.mercuriurval.no
Sem ráðgjafi með sérstaka umsjón með miðlun og samskiptum færð þú
einstakt tækifæri til að vinna að greiningu og miðlun á rannsóknastefnu
og -niðurstöðum sem eru í fremsta flokki á Norðurlöndum og alþjóðlegum
vettvangi. Staðan er ný og meginverkefni þitt er að gera NordForsk
sýnilegri og vekja áhuga mikilvægra hagsmunahópa á Norðurlöndunum
sem og Evrópusambandsins; rannsóknaráða viðkomandi landa,
rannsóknasamfélaga, stjórnmálamanna, embættismanna og fjölmiðla. Á
grundvelli rannsóknaniðurstaðna, ráðstefna, og eigin frumkvæðis, vinnur
þú skýrslur, greiningar, greinar og viðtöl fyrir ólíkar útgáfur, rit, netið, og
kemur efni til fjölmiðla. Þú vinnur náið með forstjóra stofnunarinnar og
heyrir undir hann.
Auk háskólamenntunar hefur þú reynslu af samskiptum og miðlun,
gjarnan úr rannsóknatengdri starfsemi. Þú hefur hæfileika til að sjá
heildarmyndina en einnig að sjá út mikilvægustu verkefnin. Starfsstíll þinn
einkennist af frumkvæði, sjálfstæði, greiningar- og skipulagshæfni og getu til
að afgreiða mál fljótt og vel. Þú ert opinská(r) og átt auðvelt með að mynda
tengsl, skrifar og talar ensku reiprennandi sem og eitt Norðurlandamálanna.
Reynsla úr opinbera geiranum og af norrænu samstarfi er kostur.
NordForsk býður sjálfstæði í starfi og möguleika á að móta eigin
stöðu og áframhaldandi þróun stofnunarinnar. Þú munt vinna í
áhugaverðu starfsumhverfi í stöðugri mótun með starfsfélögum frá
öllum Norðurlöndunum og eiga samskipti við leiðandi rannsókna- og
þekkingarmiðstöðvar á Norðurlöndunum og ESB. Gera má ráð fyrir
einhverjum ferðalögum. Laun eftir samkomulagi. Ráðið er til 4ra ára með
möguleika á framlengingu. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum
vegna vinnu hjá Norrænu ráðherranefndinni. Vinnustaður er Osló.
Marka›sstjóri
Eitt af stærstu fljónustufyrirtækjum landsins óskar eftir
a› rá›a forstö›umann marka›sdeildar.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 3. október nk. Númer starfs er 5877.
Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Elísabet Sverrisdóttir. Netföng: thorir@hagvangur.is og elisabet@hagvangur.is
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Starfssvi›
Yfirumsjón og samræming marka›s- og kynningarmála.
Almannatengsl og ímyndarmál.
Yfirumsjón me› heimasí›um fyrirtækisins.
Innri marka›smál o.fl.
Menntun og hæfniskröfur
Háskólamenntun á svi›i marka›s- og kynningarmála
er nau›synleg.
Vi›komandi flarf a› vera fjölhæfur me› frumkvæ›i og
árangursdrifni.
Reynsla af marka›s- og kynningarmálum og
vi›skiptum almennt.
Samstarfshæfni, ákve›ni og stefnufesta.
- vi› rá›um
! "
##$ %
& '(
) $
) "& "
*
& "
)
+
"
&
&
,
+
- +
&
"
)
.
&
/
' 000
+
* 1 2*
3
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Arkitekt
Á Bæjarskipulagi Kópavogs er starf
arkitekts laust til umsóknar.
• Um er að ræða tímabundið starf í eitt ár.
Á Bæjarskipulagi starfa auk skipulags-
stjóra, arkitekt, landslagsarkitekt, tækni-
teiknari og ritari.
Öll aðstaða á vinnustað er með ágætum
og góður starfsandi. Allt okkar skipulag
er unnið í Auto-cad.
Ert þú tilbúin(n) til að takast á við krefj-
andi skipulagsverkefni með okkur?
Viðkomandi, sem og aðrir starfsmenn
Bæjarskipulags þurfa að taka á móti og
svara erindum bæjarbúa er varða skipu-
lags- og umhverfismál.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Smári
Smárason í síma 570 1450.
Hvetjum konur jafnt sem karla
til að sækja um starfið.
Frestur til að skila inn
umsóknum er til
4. október 2006.