Morgunblaðið - 24.09.2006, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 24.09.2006, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 B 17 VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveit- arfélagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500, eða skoðaðu heimasíðuna, www.hafnarfjordur.is. Fjölgreinadeild — Lausar stöður Lækjarskóli Við fjölgreinabraut Lækjarskóla eru lausar stöður grunnskólakennara og sérkennara með réttindi til kennslu á framhaldsskólastigi. Um er að ræða kennslu í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Fjölgreinabraut við Lækjarskóla er nýstofnuð námsbraut á framhalds- skólastigi sem er samvinnuverkefni Hafnarfjarðar, menntamálaráðuneytis, Flensborgarskóla og Iðnskólans í Hafnarfirði. Boðið verður upp á verk- og starfstengt nám en kjarnagreinar í bóknámi verða íslenska, stærð- fræði, enska og danska. Stefnt er að einstaklings- miðuðu námi og mikil áhersla verður lögð á lífsleikni, sjálfsvirðingu og félagsfærni. Allar upplýsingar gefur Haraldur Haraldsson skólastjóri í síma 555 0585 eða haraldur@laekjarskoli.is og Sveinn Alfreðsson í síma 664 5868. Sölumaður Gamalgróið og traust verslunarfyrirtæki í örum vexti óskar eftir kraftmiklum sölumönnum eða konum til að selja fyrirtækjum og stofnunum rekstrarvörur. Við erum að leita að metnaðar- fullum árangursdrifnum einstaklingum sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi sölu- mennsku og að sanna sig í starfi. Hæfniskröfur:  Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og drif- kraftur.  Samskiptahæfileikar.  Góð almenn tölvukunnátta.  Reynsla af sölustörfum æskileg/kostur. Í boði eru: Góðir tekjumöguleikar, föst laun ásamt árang- urstengingu, lífleg vinna á skemmtilegum vinnustað, góð vinnuaðstaða. Vinnutími er frá kl. 9—17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 28. september. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og þeim öllum svarað. Umsóknir sendist á augldeild Mbl. eða box@mbl.is merktar: „4301“. Íþróttafulltrúi Íþróttafélag í Reykjavík óskar eftir að ráða full- trúa. Í boði er áhugavert og fjölbreytilegt fram- tíðarstarf fyrir aðila sem vill vinna að íþrótta- málum. Starfssvið:  Skipulagning á íþróttaþjálfun og félags- starfi.  Samstarf við skóla, frístundamiðstöðvar, ÍTR, ÍBR og önnur félagssamtök.  Markaðssetning íþrótta í hverfi félagsins.  Rekstur íþróttaskóla. Hæfniskröfur:  Íþróttakennari, íþróttafræðingur eða sam- bærileg menntun æskileg.  Góð tölvukunnátta.  Leikni í mannlegum samskiptum, forystu- hæfileikar og frumkvæði. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 2. október nk. Frekari upplýsingar veitir Baldur G. Jónsson, netf. baldur@hagvangur.is                                         !                                  "#$ $%#&&                                   ! "   #      !        $%&'%%(  &   ''   ( )       *+, -../    0  1    "         222    )        KÓPAVOGSBÆR Þjónustudeild aldraðra Ert þú á besta aldri og í leit að fjölbreyttu starfi. • Við hjá heimaþjónustu Kópavogs getum bætt við okkur starfsfólki. Starfið felur í sér félagslegan stuðning og aðstoð við heimilisþrif. Um er að ræða gefandi og skemmtilegt starf fyrir jákvætt og áreið- anlegt fólk. Vinnutími og starfshlutfall er samkomulag. Umsækjendur verða að vera 18 ára eða eldri og hafa áhuga á mannlegum samskiptum. Allar nánari upplýsingar veitir þjónustustjóri í þjónustudeild aldraðra í síma 570-1400. Félagsþjónusta Kópavogs Gullöldin Café-Bar Gullöldin Café-Bar óskar eftir hressu starfsfólki á bar og fólki í sal. Hlutastarf um helgar er í boði. Góð laun í boði. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Hentar vel skólafólki. Áhugasamir sendið inn umsókn á box@mbl.is merkta: „G — 19055“. Gullöldin - Hverafold 5 - sími 587 8111. BÆJARLIND 14 -16 | 201 KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | FAX 564 4435 | TEKK@TEKK.IS STARFSMAÐUR Á LAGER Húsgagna- og gjafavöruverslunin Tekk-Company auglýsir eftir traustum og áreiðanlegum starfsmanni á lager. Viðkomandi þarf að vera stundvís,skipulagður, reyklaus og með góða þjónustulund. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir á skrifstofu Tekk-Company að Bæjarlind 14-16 eða á tekk@tekk.is. Raðauglýsingar sími 569 1100 Ál er okkar mál Vegna aukinna verkefna vantar okkur menn í eftirfarandi störf. Fjölhæfan starfsmann sem vill takast á við spennandi og fjölbreytt starf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði byggingafræ›i, tæknifræði eða húsasmíði • Kunnátta á Auto-CAD • Góð enskukunnátta • Jákvætt viðmót og þjónustulipurð • Hæfni í mannlegum samskiptum Smið eða iðnlærðan mann í verkefnastjórnun. Hæfniskröfur: • Reynsla af byggingariðnaði æskileg • Skipulagður • Jákvæður • Enskukunnátta Umsókn ásamt ferilskrá sendist á Glugga ehf., Þórsstíg 4, 600 Akureyri eða á netfangið ej@algluggi.is fyrir 30. september nk. Nánari upplýsingar veitir Eyþór Jósepsson í síma 864 9501. Gluggar ehf. sérhæfir sig í smíði á álgluggum, álhurðum og vegg- einingum úr áli. Fyrirtækið hefur yfir að ráða nýjum tölvustýrðum tækjabúnaði og tekur a› sér stór sem smá verkefni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.