Morgunblaðið - 24.09.2006, Page 19

Morgunblaðið - 24.09.2006, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 B 19 Atvinnuhúsnæði Til leigu Grensásvegur 7 - Laust Til leigu mjög gott 227 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Grensásvegi 7. Húsnæðið skiptist m.a. í stóra móttöku, 4- 5 stórar vinnustöðvar o.fl. Búið er að endurnýja húsnæðið mikið, m.a. linoleumdúkar á gólfum, miklar tölvulagnir og loftræstingar. Til afhendingar strax. Uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444. Fundir/Mannfagnaðir Síðasti félagsfundurinn Lokafundur í Félagi járniðnaðarmanna fyrir sam- einingu félaganna verður haldinn þriðjudaginn 26. september í Borgartúni 30. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru: 1. Sameining Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands og skil við Samiðn. 2. Kjör fulltrúa á ársfund Alþýðusambandsins. 3. Námskeiðsframboð á haustönn. Í fundarlok verður boðið upp á kaffiveitingar Stjórnin. Húsnæði í boði Íbúð í Vesturbænum til leigu Til leigu er falleg 4ra herbergja 118 fm íbúð með frábæru útsýni á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga í Reykjavík. Íbúðin skiptist m.a. í tvö svefnherbergi og tvær samliggjandi stof- ur. Íbúðin leigist frá 1. október nk. og getur leigutími verið allt að tveimur árum. Upplýsingar um fjölskyldustærð, boðnar leigu- greiðslur og tryggingar ber að leggja inn á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Íbúð — 19065“ fyrir fimmtudaginn 28. september nk. Íbúð í miðborg Reykjavíkur til leigu Björt og rúmgóð þriggja herbergja íbúð í miðborg Reykjavíkur til leigu frá október. Íbúðin leigist með húsgögnum. Einkabílastæði og sérinngangur. Meðmæli og trygging áskilin. Nánari upplýsingar í síma 899 2009. Kennsla Innritun stendur yfir á átta kvölda söngnámskeið í raddbeitingu og öndun sem hefst 2. október. Kennarar Marta Guðrún Halldórsdóttir og John Speight. Skráning og upplýsingar í síma 568 5828 eða á tsdk.ismennt.is fyrir 28. ágúst. „Söngurinn göfgar“ Menntaskólinn við Hamrahlíð Kynningarkvöld fyrir forráðamenn nýnema MH miðvikudaginn 27. september kl. 20.00-21.30. Rektor, námsráðgjafi og félagsráðgjafi frá þjón- ustumiðstöð Miðborgar og Hlíða flytja stutt ávörp, kór Menntaskólans við Hamrahlíð syng- ur og að því loknu fara umsjónarkennarar með foreldrum í kennslustofur og ræða málin stutta stund. Kórfélagar framreiða kaffi og með því gegn vægu gjaldi. Ágóðinn rennur í ferðasjóð kórsins. Við hvetjum ykkur til þess að taka frá þetta kvöld og nýta ykkur tækifærið til að koma í MH og kynnast starfinu hér. Rektor. Listmunir Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð sem verð- ur 15. október. Fyrir viðskiptavini leitum við sífellt að góðum verk- um gömlu meistaranna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. Til leigu Tækifæri fyrir hjón eða einstaklinga Til leigu kaffi- og veit- ingahús á Ísafirði. Húsið er frá átjándu öld, nýuppgert, búið antikhúsgögnum og nýjum tækjum. Garð- ur með sólpalli og húsgögnum. Staðsetning: miðbær. Hús með sál og sögu! Upplýsingar gefur Áslaug í síma 899 0742. Fullbúnar íbúðir til leigu á svæði 101 Um er að ræða 1, 2ja og 3ja herb. íbúðir, fallega innréttaðar með öllum nútíma þægindum. Íbúðirnar verða leigðar með þjónustu, þrifið verður 1x í viku ásamt því að skipta á rúmum. Tilvalið fyrir fyrirtæki. Uppl. í síma 899 9998 eða bio@btnet.is Til sölu Vefverslun til sölu Til sölu er vefverslunin heildverslun.is ásamt umboði fyrir náttúrulegum snyrtivörum. Verðhugmynd kr. 500.000. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á jenso@isl.is. Atvinnutækifæri Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu. Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara. Verð ca 12 m. Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfang: galle@isl.is Styrkir Náms- og rannsóknar- styrkur Vísinda- og rannsóknarsjóður Fræðslunets Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk úr sjóðnum árið 2006. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs, BA/BS eða sambærilegrar eða hærri gráðu. Verkefni sem er lokið þegar umsóknarfrestur rennur út telst ekki styrkhæft. Stjórn Fræðslunets Suðurlands áskilur sér rétt til að leita eftir vottorði umsjón- armanns um að verkefni sé ólokið. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að finna í starfsreglum sjóðs- ins sem birtar eru í heild á heimasíðu Fræðslu- nets Suðurlands, www.sudurland.is/ fraedslunet, en þar kemur m.a. fram að rann- sóknarverkefnið skuli tengjast Suðurlandi og þjóni ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsóknir um styrk ásamt ítarlegri verk- lýsingu og verkáætlun (sjá 5. gr. starfs- reglna) póstleggist til Fræðslunets Suður- lands, Tryggvagötu 25, pósthólf 130, 802 Selfoss, í síðasta lagi 3. nóv. 2006. Nánari upplýsingar veitir Ásmundur Sverrir Pálsson, framkvæmdastjóri Fræðslunets Suð- urlands, í síma 480 8155. Doktorsnám við EMBL, sameinda- líffræðistofnun Evrópu Ísland er aðili að EMBL, sameindalíffræði- stofnun Evrópu. EMBL (www.embl.org) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði og geta Íslendingar því sótt um námsdvöl við stofnunina. Nemendur sem teknir eru inn í námið fá framfærslustyrk meðan á námi stend- ur. Stofnunin er í fremstu röð á sínu sviði og samkeppni því mikil. Þeir sem lokið hafa eins til tveggja ára rannsóknartengdu framhalds- námi (MS eða fjórða árs verkefni) í sameinda- líffræði eða skyldum greinum, að loknu BS- prófi, eru hvattir til að kynna sér námið og til- högun þess og senda inn umsókn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2006. All- ar upplýsingar um námið er að finna á vefsíð- unni www.embl.org/training/phdprogramme/ index.html. Einungis er tekið við umsóknum á netinu. Frekari fyrirspurnir má senda til pre- docs@embl.de. Menntamálaráðuneyti, 15. september 2006. menntamalaraduneyti.is Ýmislegt Jafnréttisviðurkenning 2006 Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafnréttis- viðurkenningar fyrir árið 2006. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnrétt- ismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frekari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 25. sept- ember nk. til Jafnréttisráðs, Borgum, 600 Akur- eyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is. Raðauglýsingar 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.