Morgunblaðið - 20.11.2006, Síða 2

Morgunblaðið - 20.11.2006, Síða 2
Fréttir á SMS 2 F MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignablað Morgunblaðsins Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, sími 5691100, Útgefandi Árvakur hf. Umsjón Steinþór Guðbjartsson, steinthor@mbl.is, sími 5691257 Auglýsingar sími 5691111 netfang augl@mbl.is Bréfsími 5691110 Prentun Prentsmiðja Morgunblaðsins. 101 Reykjavík ...................... 22–23 Akkurat ................................ 34–35 Ás .................................................. 45 Ásberg .......................................... 35 Ásbyrgi ......................................... 31 Berg ............................................... 19 Borgir ................................... 44–45 Brynjólfur Jónsson .......... 42–43 Domus .......................................... 42 Eignaborg ....................................... 9 Eignamiðlunin .......................... 4–5 Eignatorg ...................................... 13 Eignaumboðið ............................ 20 Eik ................................................. 48 Fasteign.is ................................... 15 Fasteignamarkaðurinn ..... 32–33 Fasteignamiðlunin ....................... 7 Fasteignamiðstöðin .................... 6 Fasteignasala Íslands ............... 18 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 30 Fasteignastofan ........................... 11 Fjárfesting .................................. 25 Fold ....................................... 46–47 Foss ................................................ 17 Garðatorg ..................................... 21 Gimli ...................................... 26–27 Heimili ........................................... 14 Híbýli ............................................ 52 Hof ................................................... 3 Hóll ................................................. 12 Hraunhamar ......................... 50–51 Húsakaup .................................... 49 Húsavík ........................................ 53 Höfði ........................................... 8–9 Íslenskir aðalverktakar ... 28–29 Kjöreign ....................................... 56 Klettur .................................. 38–41 Lundur .................................. 36–37 Lyngvík ........................................ 24 Miðborg ................................ 54–55 Skeifan .......................................... 16 Stakfell ......................................... 13 Stórborg ......................................... 2 Valhöll ........................................... 10 Efnisyfirlit um ekkert annað sem við viljum.“ Að framanverðu er hurð sem Pét- ur nefnir rukkarahurðina, búið er að byggja fyrir hana að innanverðu. Nú er gengið inn um viðbyggingu eða bíslag eins og Pétur kallar það, en það var komið þegar hann flutti í húsið. Var mikið í þetta lagt „Panellinn í húsinu var klæddur striga, svo maskínupappír og svo málað yfir, það var mikið lagt í Þ egar gengið er um Þing-holtsstræti vekur athygligríðarmikil bergflétta semþekur heilan steinhúsvegg að norðanverðu á Þingholtsstræti 18. Á þeirri lóð stóð áður hús sem Valdimar Ásmundsson keypti árið 1891. Kona hans var hin þjóðkunna Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem barðist vasklega fyrir réttindum kvenna. Bríet bjó í húsi þessu til 1940 en steinhúsið með bergfléttunni var reist um 1970. Bergfléttan tilheyrir raunar garðinum við Þingholts- stræti 16, en það hús er að sögn eig- anda byggt 1893. „Mér er sagt að Bjarni Jónsson frá Vogi, latínuskólakennari og einn af forystumönnum Landvarn- arflokksins, hafi búið í þessu húsi. Það finnst enn stundum vindlalykt í húsinu við sérstakar aðstæður, hin opinbera skýring á því er Bjarni, en við hann var kennd sérstök vindla- tegund,“ segir Pétur Pétursson eig- andi hússins Þingholtsstræti 16. „Við höfum búið hér í 18 ár og það er ekkert sem kemur í staðinn fyrir miðbæinn,“ segir Pétur. „Þetta er 240 fermetra hús og við erum bara tvö eftir í því en við finn- þetta,“ segir Pétur. Menntaskólinn í Reykjavík á fleiri hús þarna í ná- grenninu. „Þetta hús væri frábært skóla- meistarahús,“ segir Pétur og hlær. Hann kveður mikið viðhald á svona gömlu timburhúsi. „Ég læt fagmenn um viðhaldið en þetta hús er friðað sem þýðir að ef fúnar hluti af gluggakarmi þá verður að höggva fúann úr og setja nýjan við í, ekki má fjarlægja allan gluggann. Í öllu hús- inu er einfalt gler en það er eigi að síður ekki kalt. Í kjallara er hiti í gólfum. Grjót úr kjallaranum var notað í hleðslur í garðinn. Um helgar á sumrin finnur maður matarlykt úr veitingahúsum og heyrir gleðióm úr miðbænum, að öðru leyti er mjög friðsælt hérna. Götumyndin hér við Þingholts- stræti er mjög skemmtileg og fer batnandi með góðu viðhaldi húsanna í kring.“ gudrung@mbl.is Það finnst stundum vindlalykt! „Það er mikið viðhald á gömlum timburhús- um,“ segir Pétur Pét- ursson, eigandi Þing- holtsstrætis 16. Þar bjó um tíma Bjarni frá Vogi en Pétur og fjöl- skylda hans hafa búið í húsinu í 18 ár. Bíslag Inngangurinn í Þingholtsstræti 16 er í seinni tíma viðbyggingu. Bergflétta Á norðurgafli Þignholts- strætis 18 er glæsileg bergflétta. Kjallari Þetta er inngangurinn í kjallarann, svona inngangar voru algengir áður fyrr. Morgunblaðið/Ómar Bakhlið Litirnir á húsinu er sérlega fallegir, einnig garðurinn.                                                                               !  "            # # # # $ $  $             %              "# $                  %   & ' ( ) *  +  &    & '  ( ))  *  +  % % &   '(                          %   %   % ,- . (     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556   ; <  = "# )' +&  ; <  = "# )' , (  $-# # ; <  = "# )' 8 .6 >           '( 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.