Morgunblaðið - 20.11.2006, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 7
Sími 575 8500 - Fax 575 8505Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir
Kristjánsson
lögg. fast.sali
Þór
Þorgeirsson
lögg. fast.sali
Brynjar
Fransson
lögg. fast.sali
Brynjar
Baldursson
sölumaður
Örn
Helgason
sölumaður
Pálmi
Almarsson
lögg. fast.saliFasteignamiðlun var stofnsett árið 1979 af Sverri Kristjánssyni sem enn er eigandi
TRAUST – FAGMENNSKA – ÞEKKING – REYNSLA
Þetta eru okkar lykilorð. Hjá okkur starfa fjórir löggiltir fasteignasalar með áratuga
reynslu af fasteignaviðskiptum, svo þú ert í góðum höndum. Hátt þjónustustig, fag-
mennska, traust, þekking og reynsla er það sem við höfum að bjóða.
www.fasteignamidlun.is Opið mánudaga til fimmtudaga 09:00-18:00 Föstudaga 09:00-16:30
Sími 575 8500
RJÚPNASALIR - LYFTUHÚS
4ra herb. 129 fm endaíbúð á 2. hæð í vönduðu
lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Salahverfi
Kópavogs. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgóða stofu og
borðstofu með rúmgóðum suðvestursvölum, tvö
svefnherb., rúmgott eldhús með mahogny-innrétt-
ingu, flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og
sturtu o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Byggingarfélag
Gylfa og Gunnars ehf. sá um byggingu þessa
húss. Í húsinu eru tvær lyftur. Sjónvarpsdyrasími
er í íbúðinni og sjálfvirkir hurðaropnarar á útidyr-
um. Áhv. 19,0 millj. með 4,15% vöxtum. V. 29,5
millj. Þetta er góð staðsetning í barnvænu hverfi,
stutt í alla þjónustu og skóla.
TORFUFELL - FALLEG
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. tæp-
lega 100 fm íbúð á 3. hæð. Húsið er nýlega klætt
að utan og lítur vel út. Öll gólfefni íbúðarinnar og
innréttingar eru nýlegar. Íbúðin skiptist í hol með
skápum, flísalagt baðherbergi, eldhús með fallegri
innréttingu og góðum tækjum, 3 svefnherb. og
bjarta stofu og borðstofu og yfirbyggðar 10 fm
svalir sem ekki eru inn í uppgefinni fermtratölu.
Áhv. 13,7 m. með 4,15% vöxtum. V. 17,5 millj.
Einbýlishús
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - AUKAÍBÚÐ
Mikið endurnýjað 210 fm einbýlishús með 3ja
herb. aukaíbúð á þessum vinsæla stað á Skóla-
vörðuholtinu. Aðalíbúðin er m.a. þrjár stofur, sjón-
varpsherbergi, tvö svefnherb., eldhús, baðherb.,
snyrting o.fl. 3ja herb., sem er með sérinngangi,
skiptist m.a. í stofu, tvö svefnherb., nýlegt eldhús,
baðherb. o.fl. Verð 59,0 millj.
Rað- og parhús
SELJABRAUT - GOTT VERÐ
Gott 236 fm raðhús á þremur hæðum með stæði í
bílageymslu og aukaíbúð í kjallara. Eignin skiptist
í forstofu, 4 svefnherb., rúmgóða parketlagða
stofu, flísalagt baðherbergi, gestasnyrtingu, eld-
hús, sjónvarpshol og í kjallara eru 3 geymslur,
þvottaherbergi og að auki 2ja herb. íbúð. Tvennar
suðvestursvalir og af öðrum þeirra er gengið nið-
ur í fallegan garð þar sem er skjólgóð viðarver-
önd. Verð 35,9 m.
Sérhæðir
BUGÐULÆKUR - SÉRHÆÐ
5 herbergja 118 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi
í fjórbýlishúsi ásamt 32 fm bílskúr á þessum vin-
sæla stað í austurbænum. Íbúðin skiptist m.a. í
anddyri, rúmgott hol, rúmgóða stofu og borðstofu,
þrjú svefnherb., eldhús og baðherbergi. Suður-
svalir. Þak var endurnýjað árið 2003. Húsið var
sprunguviðgert og málað sumarið 2005. Þetta er
mjög góð staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í
þjónustu, skóla og útivistarsvæði. V. 32,9 millj.
SOGAVEGUR - 4 SVEFNHERB.
133 fm sérhæð á 1. hæð ásamt 24 fm bílskúr sem
er með 49 fm geymslukjallara eða samtals 206 fm
á þessum vinsæla stað í austurbænum. Íbúðin er
töluvert endurnýjuð. Íbúðin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu, fjögur svefnherb., nýlegt eldhús, nýlegt
baðherbergi o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir.
Verð 33,2 millj.
5 til 7 herbergja
HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ
Góð 124 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð (ein hæð upp)
við Hraunbæ í Reykjavík. Íbúðin skiptist í flísalagt
hol með skápum, rúmgóða stofu með suðursvöl-
um út af, sjónvarpsstofu, nýuppgert eldhús með
fallegri innréttingu og góðum tækjum, 3-4 svefn-
herb. og flísalagt baðherb. með baðkari og
glugga. Á jarðhæð er sérgeymsla og sameigin-
legt þvottaherb. Áhv. 6,2 millj. V. 22 millj.
FÍFULIND - LAUS FLJÓTLEGA
6 herbergja 159 fm íbúð á 4. hæð og rishæð á
þessum vinsæla stað í Lindum Kópavogs. Íbúðin
skiptist m.a. í gang, hol, sjónvarpshol, stofu og
borðstofu með útgangi á rúmgóðar suðursvalir,
fjögur svefnherb. (möguleiki á fimm svefnherb.),
flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með innrétt-
ingu, baðkari og sturtuklefa, eldhús með ljósri við-
arinnréttingu. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á
gólfum. Húsið var sprunguviðgert og málað sum-
arið 2005. Íbúðin getur losnað við kaupsamning.
Þetta er mjög góð staðsetning í barnvænu hverfi,
stutt í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Áhv.
14,0 millj. með 4,20% vöxtum. V. 31,9 millj.
STRAUMSALIR - SÉRHÆÐ
Vorum að fá í sölu fallega 120 fm 4ra-5 herb. sér-
hæð á fallegum útsýnisstað við Straumsali í Kópa-
vogi. Íbúð er skráð á 2. h. en er á jarðhæð að
framanverðu. Eignin skiptist í 3 parketlögð her-
bergi með skápum, 2 bjartar stofur með suðvest-
ursvölum og mjög fallegu útsýni, flísalagt bað-
herb. með sturtuklefa og baðkari, eldhús með fal-
legri innréttingu og góðum tækjum og þvottaher-
bergi í íbúð. Sérgeymsla í kjallara. V. 31,5 millj.
4ra herbergja
ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI
4ra herb. 111 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 24 fm
bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í anddyri, stofu og
borðstofu með útgangi á suðursvalir, eldhús með
góðum borðkrók, þrjú svefnherb., baðherb. o.fl.
Áhv. 5,7 millj. V. 21,9 millj.
ÁLFATÚN - BÍLSKÚR
Falleg tæplega 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. h. í fjór-
býlishúsi ásamt 18,4 fm bílskúr á þessum vinsæla
stað í Kópavogi. Íbúðin skiptist í parketlagt hol
með skápum, 3 svefnherb. með skápum, eldhús
með vandaðri innréttingu og tækjum, rúmgóða
parketlagða stofu með suðursvölum út af og bað-
herb. með flísum á gólfi og baðkari. Á jarðhæð er
sameign, sérgeymsla og bílskúr. Áhv. 19,7 m.
V. 30,5 m.
ÁLFKONUHVARF - LAUS
Ný og vel innréttuð 120,5 fm, 4ra herb. endaíbúð á
2. hæð ásamt 8,0 fm geymslu á jarðhæð, samtals
128,5 fm. Sérbílastæði í bílgeymslu. Sérinngangur
er í búðina af svölum sem eru lokaðar að hluta
með gleri. Innréttingar, hurðir og gólfefni eru úr
eik. Þvottahús, baðherbergi, forstofa og eldhús
eru flísalögð. Íbúðin er til afhendingar við kaup-
samning. V. 29,9 millj.
FELLSMÚLI
Nýstandsett 106 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl-
býli á þessum vinsæla stað í austurbænum. Íbúðin
er m.a. stofa, borðstofa, þrjú svefnherb., eldhús
með nýrri innréttingu, gólfefnum og nýjum tækj-
um, endurnýjað baðherbergi og nýtt parket á
flestum gólfum. Áhv. 13,8 millj. með 4,35% vöxtum
V. 22,9 millj.
3ja herbergja
LAUTASMÁRI - LYFTUHÚS
3ja herbergja 95 fm íbúð á 3. hæð á þessum vin-
sæla stað í Smárahverfi Kópavogs. Um er að
ræða sérlega glæsilegt 11 hæða fjöleignahús
byggt af byggingarfélagi Gylfa og Gunnars ehf. Í
húsinu eru tvær lyftur. Íbúðin skiptist m.a. í for-
stofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu með útgangi
á rúmgóðar suðvestursvalir, tvö svefnherbergi og
flísalagt baðherbergi. Þvottaherbergi í íbúð. Park-
et og flísar á gólfum. Þetta er mjög góð staðsetn-
ing í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu, skóla
og útivistarsvæði. V. 23,9 millj.
BOÐAGRANDI
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á
1. hæð (jarðhæð) ásamt stæði í bílgeymslu á
þessum eftirsótta stað í Vestubænum. Sérinn-
gangur af svalagangi. Áhv. 13,8 millj. lán með 4,2
% vöxtum sem mætti yfirtaka. V. 18,4 millj.
SPÓAHÓLAR - SÉRGARÐUR
Góð 3ja herb. 89 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli
við Spóahóla í Reykjavík. Íbúðin skiptist í flísalagt
hol með skápum, eldhús með ágætri innréttingu
og tækjum, rúmgóða og bjarta parketlagða stofu
með útgangi á hellulagða verönd og afgirtan sér-
garð, 2 parketlögð svefnherb. og baðherb. með
flísum á gólfi og baðkari. Sérgeymsla og sameig-
inlegt þvottaherb. á hæðinni. Áhv. 7,6 m. V. 17,5 m.
2ja herbergja
ENGIHJALLI - KÓP.
2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á þessum
vinsæla stað í Kópavogi. Íbúðin er m.a. stofa með
útgangi á hellulagða suðurverönd, svefnherb.,
eldhús, baðherb. o.fl. Áhv. 6,1 millj. með 4,15%
vöxtum. V. 13,3 millj.
HVERAFOLD
2ja herb. íbúð jarðhæð á þessum vinsæla stað í
Grafarvoginum. Íbúðin skiptist m.a. í forstofu,
stofu með útgangi á verönd, svefnherb., eldhús,
nýlegt flísalagt baðherbergi. Þvottaherb. í íbúð.
Húsið var viðgert og málað sumarið 2004. Áhv. 7,7
millj. V. 14,3 millj. Þetta er góð staðsetning í barn-
vænu hverfi, stutt í alla þjónustu og skóla.
LAUGARNESVEGUR - BÍLSKÝLI
Vönduð og falleg 2ja herb. 87,4 fm íbúð á 4. hæð í
nýlegu lyftuhúsi við Laugarnesveg í Reykjavík.
Sérinngangur er í íbúðina af svölum og skiptist
íbúðin annars í flísalagða forstofu með skápum,
rúmgott parketlagt herbergi með skápum, flísalagt
baðherbergi með flísalagt þvottaherb. inn af, rúm-
góða parketlagða stofu með suðursvölum út af og
eldhús með fallegri innréttingyu. Sérgeymsla í
kjallara og stæði í bílageymslu. V. 27,8 millj.
Nýbyggingar
HÖRÐUKÓR 5 - KÓP.
Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju 44 íbúða lyftu-
húsi við Hörðukór í Kópavogi með tveimur lyftum
ásamt 34 stæða bílgeymsluhúsi. Afhending í apríl
2007. Húsið er einangrað og klætt með áli að utan.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólf-
efna en það verða flísar á bað- og þvottaherbergi.
Verð á 3ja herb. 113 fm íbúðum frá 21,2 millj., 4ra
herb. 126 fm íbúðum frá 24,9 millj. Byggingaraðili
er Bygging ehf.
Sumarbústaðir
SUMARHÚS - TIL UPPSETNINGAR
Vorum að fá í sölu um 90 fm 4ra herbergja sumar-
hús sem eru tilbúin til uppsetningar og afhending-
ar nú þegar. Innifalið er eftirfarandi: Allar veggja-
einingar með 150 mm steinull.
Allar þakeiningar með 200 mm steinull. Allt efni til
að fullgera húsið að utan, þakkanta, rennur og
niðurföll. Húsin eru klædd að utan með Síberíu
lerki og láréttri húðaðri báruklæðningu. 70 fm af
pallaefni fylgir. Allir gluggar eru fullmálaðir svo og
hurðir. Gluggar í stofu og eldhúsi eru ál\tré, renni-
hurð einnig. Teikningar og tölvumyndir á skrif-
stofu og heimasíðu okkar, fasteignamidlun.is. 10
hús eru til afhendingar nú þegar. Verð 6,6 millj.
Atvinnuhúsnæði
LYNGÁS - GARÐABÆR Til leigu 28 fm skrif-
stofuherbergi sem getur losnað fljótlega.