Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 13 HRINGBRAUT - 107 RVK Stærð: 91,2 fm Herb: 3 Byggt: 1942 Verð: 18.700.000 Góð útsýnisíbúð á 4. hæð m. aukaherbergi í risi. Herbergið er 6,1 fm að stærð og leigist út á 15. þús. á mán. Í íbúðinni eru 2 rúmgóð svefnh. og björt stofa. Flísalagt baðherb. í hólf og gólf með tengi f. þvottavél. Öll sameign er mjög snyrtileg. Risherbergið er með aðgengi að snyrtingu. 1035 SELVAÐ - 110 RVK Stærð: 60,1 fm Herb: 2 Byggt: 2006 Verð: 18.200.000 Rúmgóð 2 ja herbergja íbúð ásamt stæði í lok- uðu bílskýli. Íbúðin skilast fullfrágengin í sept. með parketi og flísum á gólfum, íbúðin er á 4. hæð í lyftuhúsi, með glæsilegu útsýni. 1138 ÞORLÁKSGEISLI - 113 RVK Stærð: 136,9 fm Herb: 4 Byggt: 2003 Verð: Tilboð óskast Glæsileg íbúð ásamt 26 fm innb. bílskúr. Gólfefni eru vönduð, parket og flísar. Vandaðar mahóní- innréttingar. Góðir mahónískápar í herbergjum. Baðherbergi með baðkari og upph. wc. Vel skipu- lögð og björt íbúð. Frábær staðsetning. Sameign og aðkoma til fyrirmyndar. 1112 ENRICOS - LAUGAVEGUR - VEITINGAHÚS Tilboð óskast í þennan vinsæla veitingastað. Góð velta. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Eigna- torgs. 1151 SANDAVAÐ - 110 RVK Stærð: 99,8 fm Herb: 3-4 Byggt: 2005 Verð: 28.500.000 Glæsileg 3-4ra herbergja íbúð í nýju húsi, glæsi- legar innréttingar, parket og flísar á gólfum. stæði í lokuðu bílskýli. Þetta er eign í algjörum sérflokki. 1137 BOÐAGRANDI - 107 RVK Stærð: 98,5 fm Herb: 3 Byggt: 1979 Verð: 19.800.000 Góð vel staðsett og vel skipulögð íbúð í góðu fjölbýli. Suðursvalir. Stæði í bílageymslu. 1166 FURUGRUND - 200 KÓP. Stærð: 88 fm Herb: 3 Byggt: 1976 Verð: 18.900.000 Falleg mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Glæsilegt nýlegt eldhús með vönduðum tækjum, barnvænt umhverfi. Þessi eign er laus við kaupsamning. 1163 SLÉTTUVEGUR - 108 RVK - 55 ÁRA OG ELDRI Stærð: 69,3 fm Herb: 2 Byggt: 1992 Verð: Tilboð óskast Rúmgóð og vel skipulögð íbúð á 3ju hæð á þess- um vinsæla og eftirsótta stað með fallegu útsýni til suðurs. Eignin er ætluð fólki 55 ára og eldra. 1169 BÍLDSHÖFÐI - 110 RVK Stærð: 249,9 fm Byggt: 1983 Verð: 34.900.000 Mjög góð skrifstofuhæð með 4 stórum skrifstof- um og stórri kaffistofu sem auðvelt er að skipta upp og hafa einnig góða skrifstofu. Parket á öll- um gólfum. Húsnæðið er á annarri hæð og er mjög snyrtilegt, sérinngangur er í húsnæði. 1172 Eignatorg  Hlíðasmára 15  201 Kópavogur  eignatorg@eignatorg.is Fríður Magnúsdóttir S: 510 3500 Kristberg Snjólfsson S: 892 1931 Ingi Björn Albertsson S: 820 3155 Guðrún Hulda Ólafsdóttir Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gsm 899 9545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Stakfell 568 7633 Fasteignasala • Suðurlandsbraut 6 FYRIR ELDRI BORGARA AFLAGRANDI Fyrir 63 ára og eldri í Samtökum aldraðra, er til sölu falleg 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni. Skiptist í 2 herbergi, stofu/borðstofu, lítið eldhús, baðherbergi og geymslu auk sérgeymslu í kjallara og hlutdeild í sameiginlegri bílageymslu. Laus við samning. Ýmiss konar þjónusta á veg- um Félagsmiðstöðvar borgarinnar er í hús- inu, s.s. matur, föndur, hárgreiðsla o.fl. HRAUNBÆR - MEÐ BÍLSKÚR Gullfalleg og björt íbúð á 8. hæð, 87,5 fm í húsi fyrir eldri borgara ásamt 24,6 fm bíl- skúr. Skiptist i hol, stofu/borðstofu, svefn- herb., eldhús og baðherb. Parket á gólf- um. Frábært útsýni yfir borgina, sundin og í suður. Ýmiss konar þjónusta á vegum Félagsmiðstöðvar borgarinnar er í húsinu, s.s. matur, föndur, hárgreiðsla o.fl. Verð 32,5 millj. RAÐHÚS/ PARHÚS SJÁVARGRUND - GARÐABÆ Mjög falleg íbúð á 2 hæðum í þessu skemmtilega húsi á einum besta stað í Garðabæ. Neðri hæðin skiptist í stofu með útgengi á svalir með glæsilegu útsýni í vestur og borðstofa með svölum inn í garðinn, eldhús, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherb. og þvottahús. Glæsilegur stigi er upp á efri hæðina, en þar er mjög stórt al- rými og inn af því tvö svefnherbergi. Stór sérgeymsla og stæði í bílageymslu fylgja. Verð 36,9 millj. 3-4RA HERBERGJA LAUGARNESVEGUR Falleg 3-4ra herb. íbúð, 122,5 fm á 1. hæð með sérinngangi í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu og 9,2 fm sérgeymslu. Skiptist í stofu með útg. á suðurverönd, 2 svefnherb., fallegt eldhús með útg. á ver- önd, flísalagt baðherb. og þvottaherb. Vandaðar innréttingar. Verð 35,5 millj. EINBÝLISHÚS AKRASEL Gullfallegt 315 fm einbýlishús með stórum bílskúr á friðsælum stað í Seljahverfi. Skiptist í bjarta stofu með útgangi á mjög stórar svalir, sjónvarpshol, 5 herbergi, stórt eldhús með góðum borðkróki og fal- legt flísal. baðherb. Þvottahús með góðum innréttingum og inn af því stórar geymslur. Bílskúrinn er 74 fm, þ.m.t. lítil geymsla og snyrting. Í honum er hiti, heitt og kalt vatn, 3 fasa rafmagn. Verð 53,5 millj. HJALLABREKKA - KÓPAVOGI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt nýjum bílskúr í grónu hverfi með fal- legu útsýni. Aðalinngangur á efri hæð, en þar er dagstofa með fallegu útsýni, glæsi- leg arinstofa með útgangi á mjög stóra skjólsæla og afgirta verönd, húsbóndaher- bergi, tvö svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Á neðri hæðinni eru tvö stór her- bergi, annað með eldhúsaðstöðu, baðher- bergi og þvottahús. Framan við húsið er lóðin hellulögð með hita og fallegum gróðri og lýsingu. VALLARÁS - leigutekjur Góð 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Stórt hol, stofa með vestursvölum og frábæru út- sýni, 2 svefnherb., flísalagt baðherb. og eldhús. Sérgeymsla og gott sameiginl. þvottahús í kjallara. Er í tryggri útleigu til 1.9.07. Afhending og yfirtaka á húsaleigu við kaupsamning. Verð 18,7 millj. 2JA-3JA HERBERGJA VALLARBARÐ - HFJ. Til sölu 2-3ja herb. endaíbúð í litlu fjölbýli. Skiptist í borðstofu, stofu, svefnherb., eld- hús og bað. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni, sérgeymsla á jarðhæð. Laus við samning. Verð 16 millj. Allar gerðir og stærðir eigna óskast á skrá EIGNIR ÓSKAST Leitum fyrir ákveðna aðila meðal annars að: • Vandaðri sérhæð, ca 150 fm auk bílskúrs í nágrenni Landakotsspítala. • Góðri íbúð, a.m.k. 120 fm í lyftuhúsi með bílskýli og útsýni. • Góðri íbúð, ca 90 fm í lyftuhúsi og með suðursvölum. • Sérhæð (helst 1. hæð) í 105 eða 108, 3 svefnherb., 2 stofur, stór geymsla. • Húsi með 2 íbúðum, minni m/2 svefnherb. og stærri m/3 svefnherb. í Grafarvogi eða eldri hverfum Kópavogs. Fyrir skömmu var sagt frá því að því fleiri sem blómin væru á heim- ilinu því meiri líkindi væru á ham- ingjusömu hjónabandi. Margir telja sig ekki hafa tíma til að sinna blómarækt, en ein hengiplanta gæti kannski bjargað einhverju. Þetta blóm er hengt upp á gamla reislu sem börn voru áður viktuð á. Þótt fólk eigi kannski ekki slíkt dýrindi í fórum sínum mætti hafa hengiblóm í einhverju horni heimilisins eigi að síður. Passið bara að vökva ekki of mikið en nægilega mikið samt. Morgunblaðið/Árni Sæberg Blóm í hornið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.