Morgunblaðið - 20.11.2006, Síða 22
22 F MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Einbýli
Rað- og parhús
HRAUNBÆR, HVERAGERÐI. UM
ER AÐ RÆÐA ÞRJÚ 143 FM
RAÐHÚS MEÐ INNBYGGÐUM
BÍLSKÚR. HÚSIÐ ER SALLAÐ
AÐ UTAN MEÐ FALLEGUM
STEINI. Eignin skiptist í : Anddyri, hol, 2
herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús,
geymslu og bílskúr. Afhending er í des. 2006.
Verð frá : 20,8 millj. (4239)
Hæðir
LINDARGATA. MJÖG GLÆSILEG
127,8 FM 3-4RA HERB. HÆÐ Í
GÓÐU HÚSI Í MIÐBORGINNI.
Eignin skiptist í : Rúmgóða stofu og borðstofu,
2 herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og
geymslu. V. 28,6 millj. (4215)
ÞINGHOLTSSTRÆTI 56,7 fm neðri
hæð. Eigninni fylgir 50-60 fm óinnréttaður (all-
veg hrár) kjallari með sérinngangi. Hæðin skipt-
ist í forstofu, 2 herbergi, stofu, eldhús og bað-
herbergi. V. 19,9 millj. (4176)
SUNDLAUGAVEGUR. GLÆSILEG
147,2 FM HÆÐ + 28 FM SKÚR.
Eignin skiptist í : Hol, eldhús, 2 stórar stofur,
sjónvarpsherb., 2 herb., baðherb., þv.hús.,
geymsla í kj. Tvennar svalir. V. 36,9 millj. (4162)
NESVEGUR. 65,4 FM 3JA
HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Eignin skiptist í :
Forstofu, gang, eldhús, bað, stofu, 2 herb.
og geymslu. V. 15,5 millj. (4190)
GRETTISGATA. HEILDAR-
EIGN MEÐ MIKLUM BYGG-
INGARMÖGULEIKUM.
Í dag skiptist eignin í 4 úrleigueiningar. V. 60
millj.(4143)
4ra til 7 herb.
ASPARFELL. 154,7 FM, 5-6
HERB. ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ.
Eignin skiptist í : Forstofu, hol, eldhús, stóra
stofu, 2 góð baðherb. 4-5 herbergi. Þvottahús á
hæðinni. Tvennar svalir. V. 28,3 millj. (4181)
JÖKLAFOLD Falleg, björt og velskipulögð
115 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli, sem er ný-
málað að utan. Tvennar svalir. 3 svefnherbergi.
2 stofur. V. 24,9 millj. (4231)
SÖRLASKJÓL. MIKIÐ ENDURN.
113 FM 4RA HERB. Í KJ.
Eignin skiptist í : Forstofu, hol, 3 herb., stofu,
eldhús, bað og geymslu. Mjög falleg eign á vin-
sælum stað. V. 24,9 millj. (4193)
DALHÚS, GRAFARVOGI. 120,2
FM 4-5 HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ-
UM Sérinngangur. Neðri hæð : Forstofa, eld-
hús, stofa, borðstofa, bað, þvottahús. Efri hæð :
3 herbergi og gott bað. Í efra risi er rúmgott
óskráð herbergi. Suðursvalir. V. 24,9 millj.
(4006)
HJARÐARHAGI. MJÖG VEL
SKIPULÖGÐ 101,5 FM 4 HERB.
ENDAÍBÚÐ Á 3 HÆÐ + 24,5 FM
BÍLSKÚR Eignin skiptist í : Gang með
skápum, baðherb. með kari, Stórt eldhús, 3 góð
herbergi og rúmgóða stofu. 3 óskráðar geymsl-
ur í kj. Góður endabílskúr fylgir eignini. V. 24,9
millj. (4138)
REKAGRANDI. GULLFALLEG
133,2 FM 4-5 HERB. ÍBÚÐ Á
TVEIMUR HÆÐUM Í GÓÐU HÚSI
Í VESTURBÆNUM, ÁSAMT
STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Neðri hæð :
Forstofa, stofa, borðstofa með útgangi út á
svalir, eldhús, baðherbergi og herbergi. Efri
hæð : Hol, 2 herbergi og bað. Í kj. er sér-
geymsla. Möguleiki á að bæta við 4 herberginu.
Mjög falleg eign. V. 29,9 millj. (4252)
FLÉTTURIMI. 106 FM 4
HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ + 43
FM STÆÐI Eignin skiptist í : Hol, eld-
hús, stofu, 3 herb., bað og þv.hús. Flísalag-
aðar suðvestursvalir.Verð 21,9 millj. (4097)
Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • S. 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is
1 0 1 R E Y K J A V Í K F A S T E I G N A S A L A E R M E Ð L I M U R Í F É L A G I F A S T E I G N A S A L A
V I Ð E R U M F J Ö L S K Y L D U V Æ N F A S T E I G N A S A L A S E M K A P P K O S T A R A
Landið
TÚNGATA, EYRARBAKKA.
133,1 FM EINBÝLI + 47,2 FM
SKÚR. Eignin skiptist í forstofu, gang sjón-
varpshol, stofu, 4 svefnherbergi, eldhús, bað-
herb. og þvottah. V. 27,9 millj. (4079)
STRANDGATA, STOKKSEYRI.
149,1 FM EINBÝLI.
Eignin skiptist í : Forstofu, bað, eldhús, stofu,
borðstofu, þv.hús, geymsla og bílskúr. V. 22,5
millj. (4161)
Í smíðum
FLÉTTUVELLIR. 190,2 FM EIN-
BÝLI + 42,5 FM SKÚR. Gert er ráð
fyrir : Forstofu, gangi, eldhúsi, 3 herb., 2 baðh.,
2 stofur, sjónvarpshol, þv.hús, geymsla og bíl-
skúr. Húsið skilast fokhelt að innan, tilbúið að
utan. V. 35,6 millj. (4109)
TJARNARGATA, VOGUM.
133,9 FM EINBÝLI Eignin skiptist í
forstofu, gang, 3 herbergi, eldhús, bað, stofu
og þvottahús. Húsið er að hluta nýbygging.
Verð 22,8 millj. (4015)
María Haraldsdóttir
sölustjóri
maria@101.is
Gsm 820 8103
Helgi J. Jónsson
sölumaður
helgi@101.is
Gsm 820 8104
Leifur Aðalsteinss.
framkvæmdastj./sölum.
leifur@101.is
Gsm 820 8100
Sigtryggur Jónss.
lögg. fasteignasali
sigtryggur@101.is
Gsm 863 2206
Hrafnhildur
Guðmundsdóttir
skrifstofustjóri
hrafnhildur@101.is
„Ég elska sjálfan mig eins og ég er“
291,2 FM EINBÝLISHÚS ÁSAMT
53,7 FM BÍLSKÚR, SAMTALS :
344,9 FM. FRÁBÆRT ÚTSÝNI YF-
IR VATNSENDA, BLÁFJÖLL OG
HEIÐMÖRK Húsið skilast fokhelt að innan
en fullbúið að utan. Gert er ráð fyrir 5 svefnher-
bergjum, 2 baðherbergjum, 2 stofum, eldhúsi, for-
stofu, salerni, þvottahús og 2 földum bílskúr. Sér-
lega falleg teikning er af húsinu. Húsið er tilbúið til
afhendingar. V. 69 millj. (4260)
VATNSENDABLETTUR
251,8 FM 6 HERB. EINBÝLI
ÁSAMT 44,9 FM BÍLSKÚR, SAM-
TALS : 296,7 FM. Um er að ræða glæsi-
legt hús á einni hæð. Eignin skiptist í : Forstofu, 4
herbergi, 2 baðherbergi, eldhús, sjónvarpsher-
bergi, 2 stofur með arin, þvottahús og 2 faldan bíl-
skúr. Fallegt parket og náttúruflísar á gólfum. 4 m
lofthæð er yfir hluta hússins. Innfelld lýsing í loft-
um. Sjón er sögu ríkari. Húsið er nánast fullklárað
að innan. Húsið er mjög nútímalega hannað að
innan og er allt hið glæsilegasta. Lóð er grófjöfn-
uð. Þú gætir verið fluttur inn fyrir jól. V. 79,5 millj.
(4256)
GVENDARGEISLI - GRAFARHOLTI
101,0 FM 4RA HERB. PARHÚS
ÁSAMT 29,2 FM INNBYGGÐUM
BÍLSKÚR, SAMTALS : 130,2 FM.
Eignin skiptist í : Forstofu, gang, 3 herbergi,
stofu, eldhús, bað, geymslu og bílskúr. Húsið er
mjög vel staðsett í rólegu hverfi í enda götunar.
Stutt er í skóla og verslun. V. 22,9 millj.(4262)
HÁENGI - SELFOSS
145,5 FM 5-6 HERB. EINBÝLI Á
EINNI HÆÐ, ÁSAMT 50,7 FM BÍL-
SKÚR, SAMTALS : 196,2 FM. Eign-
in skiptist í : Forstofu, eldhús, stofu, borðstofu,
hol, 3-4 herbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu,
þvottahús og 2 faldan bílskúr. Mjög góð eign á
vinsælum stað. Nýlegt járn á þaki og húsið er ný-
lega málað að utan. Mjög stórt bílaplan. Fallegur
garður í góðri rækt. Góð staðsetning í botnlanga-
götu. V. 57,9 millj. (4261)
FURULUNDUR - GARÐABÆ
LA
US
LA
US
101,2 FM 3 HERB. IBÚÐ Á 4
HÆÐ ÁSAMT 22 FM STÆÐI Í
BÍLAGEYMSLU, SAMTALS :
123,2 FM. Eignin skiptist í : Forstofu með
skápum, stofu með parketi út á gólfi, útgangur
út á svalir. Gangur með parketi á gólfi. Eldhús
með góðum borðkrók. Gott hjónaherbergi
með skápum. Herbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtu, innrétting við vask,
flísar á gólfi og veggjum að hluta. Í kj. er sér-
geymsla og einnig er sérstæði með geymslu
innaf. V. 30,9 millj. (4263)
SKÚLAGATA
Ertu með eignina í almennri sölu
og ekkert gerist?
Við erum með öfluga kaupendaskrá.
Mundu …
að þú greiðir engan kostnað hjá okkur í
almennri sölu, nema við seljum fyrir þig.