Morgunblaðið - 20.11.2006, Side 32

Morgunblaðið - 20.11.2006, Side 32
32 F MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SÉRBÝLI Reynilundur - Gbæ Glæsilegt einbýli Glæsilegt 206 fm einlyft einbýli ásamt 52 fm bílskúr, sem er að hluta til inn- r. sem stuúdíóíbúð. Húsið er mikið endurn. Nýverið, m.a. hafa nær öll loft verið gifs- klædd og sett upp innf. lýsing, ný og vönd- uð hvít sprautulökkuð innr. er í eldhúsi og vönduð stállituð tæki, glæsil. baðh., flísalagt í gólf og veggi og nánast öll gólfefni hússins eru ný. Stórar saml. borð- og setustofa með arni, stórt hjónah. og 2 barnah. Ræktuð og skjólsæl lóð með hellulagðri verönd og skjólveggjum. Húsið nýlega málað að utan. Verð 59,5 millj. Deildarás - útsýni Fallegt um 280 fm tvílyft einbýlishús með 35 fm innb. bíl- skúr í Selásnum. Eignin sk. m.a. í saml. bjartar stofur m. arni, rúmgott eldhús, nýl. endurn. baðherb., gufubað í öðru, 5 herb. og sjónvarpshol. V-svalir út af stofum m.góðu útsýni. Falleg ræktuð lóð m. hellul. veröndum og skjólveggjum. Verð 63,0 millj. Akurgerði 148 fm gott tvílyft raðhús ásamt sérstæðum bílskúr. Parketl. stofa og borðstofa og 3 svefnherb. Suðurgarður og svalir til suðvesturs. Verð 32,9 millj. Birkiás - Gbæ Fallegt 161 fm end- araðhús á 2 hæðum með 25 fm innb. bíl- skúr. Vandaðar innr., flísar og parket á gólf- um. Innf. lýsing í flestum loftum. Eignin sk. m.a. í sjónv.hol, 3 herb., rúmg. stofu og opið eldhús m. góðri lofthæð og baðh. sem er flí- sal. í gólf og veggi. Glæsilegt útsýni til Snæ- fellsjökuls. Hitalögn í stéttum f. framan hús og skjólgirðingar og trépallur til suðurs. Laust til afh. við kaups. Verð 52,0 millj. Selbraut - Seltj. Glæsilegt 218 fm tvílyft raðhús með 41 fm innb. bílskúr. Eign- in er mikið endurn. m.a. bæði baðh. og gólf- efni auk þess er nýtt múrverk utanhúss ásamt nýju þaki. Eldhús, stofa og gestasn. í opnu rými á efri hæð með mikilli lofthæð og góðu útsýni auk 4ra herb., sjónv.h., þv.herb. og baðh. á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð. Hiti í innk. og stéttum f. framan hús. Verðtil- boð. Stóragerði Vel staðsett 315 fm einbýl- ishús með aukaíb. á jarðhæð og 25 fm sér- stæðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í stóra setustofu, borð- stofu með aukinni lofthæð, eldhús með ný- uppgerðum innréttingum og góðum borð- krók, 4 herb. og 2 flísalögð baðherb. auk 3ja herb. séríbúðar. Stór verönd/suðursvalir út af stofu efri hæðar. Hús nýlega málað að ut- an. Skjólgóð, ræktuð lóð. Verð 73,0 millj. Digranesvegur - Suðurhlíðar Kóp. 226 fm tvílyft einbýlishús með glæsilegu óhindruðu útsýni. Stór stofa með miklum gluggum, eldhús með góðum borð- krók, sjónvarpshol, 4 herb. og nýlega end- urnýjað baðherb. auk gestasn. Stór og skjólmikil lóð með sólpalli. Suðursvalir. Göngufæri í skóla og leikskóla. Verðtil- boð. HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Strikið-Jónshús Sjálandi Garðabæ Íbúðir fyrir 60 ára og eldri Glæsilegar 2ja - 4ra herb. íbúðir fyrir 60 ára og eldri í Jónshúsi, Sjálandshverfi í Garðabæ. Íbúðirn- ar verða afhentar fullfrágengnar án gólfefna að undanskildu baði og þvottahúsi, en þar verða flís- ar. Innréttingar frá Brúnás ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil þjónusta verður í húsinu, matsalur og ýmis þjónusta. Fyrstu íbúðirnar afh. nk. haust. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Laugavegur - nýjar íbúðir í nýju og glæsilegu húsi við Laugaveg 86-49 Vandaðar 2ja og 3ja herb. íbúðir í þessu nýja og glæsilega lyftuhúsi. Íbúðirnar sem eru frá 70 fm upp í 95 fm eru nú þegar fullbúnar á afar vandaðan og smekklegan hátt og afhendast þær við kaupsamning. Í eldhúsum íbúðanna fylgja tæki af vandaðri gerð úr burstuðu stáli m.a. ísskápur með frysti og uppþvottavél. Baðherbergi lögð marmarasteini. Svalir eru út af hverri íbúð og bíla- stæði fylgir hverri íbúð. Traustur byggingaraðili: Ístak hf. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Skúlagata - 3ja herb. íbúð fyrir eldri borgara Mjög falleg 92 fm íbúð á 4. hæð með gluggum á þrjá vegu. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla í kj. Merbauparket á gólfum og mahóní í skáp- um og hurðum. Suðursvalir út af stofu og gott útsýni til norðurs yfir Esjuna og víðar. Þvottaaðstaða á baðherbergi. Laus til afh. við kaupsamn. Verð 35,2 millj. Litlagerði - Einbýli Fallegt og vel við haldið 160 fm hús, 2 hæðir og kja., á þessum eftirs. stað í austurborginni. Á aðal- hæð eru m.a. saml. skiptanl. stofur og eldh., uppi eru 4 herb og flísalagt baðh. og í kj. eru nýl. endurn. baðh., rúmgóð stofa, lítið eldhús og 1 herb. Möguleiki er að nýta kj. hússins sem sér 2ja herb. íbúð. A-svalir út af efri hæð. Falleg ræktuð lóð með hlöðnum veggjum. Sökklar að bílskúr komnir. Verð 44,9 millj. Háaleitisbraut - Glæsilegt einbýlishús Glæsilegt 289 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í samliggjandi stofur með arni, stórt eldhús með ljósum viðarinnréttingum, 5-6 herbergi auk fataherbergis, 2 flísalögð bað- herbergi, gestasn. auk um 20 fm nýlegs skála sem byggður var við húsið. Rúmgóð- ar suðursvalir út af stofum. Falleg ræktuð og skjólgóð lóð með nýlegri verönd og ný- lega hellulagðri innkeyrslu með hita í. Einnig hiti í tröppum upp að húsi. Verð 76,9 millj. Bústaðavegur - efri sérhæð og ris Mjög falleg 122 fm efri sérhæð og ris ásamt 10 fm geymslu á lóð. Eignin hefur nánast öll verið uppgerð á vandaðan hátt m.a. bæði baðherbergin, eldhús, öll gólfefni og lagnir. Rúmgott eldhús, borðstofa, bjartar sam- liggjandi stofur með arni og útgengi á suð- ursvalir, 2 flísalögð baðherb. og 3 rúmgóð herb. Verönd með heitum potti. Hús sten- iklætt að utan og því viðhaldslítið. Nýlegt þak. Verð 31,9 millj. Laugavegur - 3ja herb. íbúð í nýju lyftuhúsi 93 fm ný og glæsileg íbúð á 2. hæð í vönd- uðu lyftuhúsi í miðborginni. Svalir út af íbúðinni til suðurs og þar er heitur pottur. Stofa og eldhús í einu opnu rými, sérsmíð- aðar innréttingar í eldhúsi og vandað bað- herbergi. Parket á gólfum. Stór geymsla í kjallara með þvottaaðstöðu. Íbúðin getur verið til afh. við kaupsamn. Verð 31,5 millj. Tjarnarmýri - Seltjarnarnesi Nýtt einbýlishús Nýtt og glæsilegt steinsteypt 235 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum með innb. bíla- geymslu. Á neðri hæð er gert ráð fyrir and- dyri, geymslu, eldhúsi, stofu og borðstofu í einu rými, þvottaherbergi og gestasnyrtingu og á efri hæð sjónvarpsherbergi, fjögur her- bergi, fataherbergi og tvö baðherbergi. Svalir út af 2. hæð, þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan skv. nánara samkomulagi. Austurgerði 264 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 23 fm innb. bílskúr á þessum gróna og eft- irsótta stað. Á efri hæð eru forstofa, sam- liggjandi bjartar stofur með útgangi á lóð til suðurs, eldhús með ljósum harðviðarinn- rétt., 1 herbergi og rúmgott flísalagt bað- herbergu auk gestasnyrtingu. Niðri eru 3 rúmgóð herbergi, stór sjónvarpsstofa og baðherbergi auk um 70 fm gluggalaus rýmis. Húsið er nýlega klætt að utan. Ræktuð lóð. Verð 57,9 millj. Vesturhús - einbýlishús á útsýnisstað Glæsilegt 236 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk rislofts með 49 fm tvöf. innb. bílskúr á fallegum útsýnisstað. Eignin skipt- ist m.a. í stórt alrými með allt að 5,5 metra lofthæð, sjónvarpsstofu, setustofu með arni, borðstofu, eldhús með hvítum spraut- ulökk. innrétt. og eyju, tvö flísalögð baðher- bergi, 3-4 herb. auk fataherb. Mikið útsýni úr stofum yfir borgina. Tvennar svalir og útg. úr hjónaherb. á verönd. Ræktuð lóð með sólpalli, skjólveggjum og heitum potti. Hiti í innkeyrslu sem er hellulögð. Verð 69,0 millj. Vatnsstígur - ný 3ja herb. íbúð í miðbænum Glæsileg 99 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í endurbyggðu húsi í hjarta miðborgarinnar. Glæsilegar sprautulakkaðar innréttingar. Stórar og bjartar stofur með miklum frönsk- um gluggum, stórt svefnherb. með miklu skápaplássi, baðherb. með vönduðum tækjum. Eyja í eldhúsi og hellulagðar svalir til suðausturs með miklu útsýni. Sér- geym- sla í kj. Verð 34,9 millj. Sandavað 9-11 - Nýjar íbúðir Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju og glæsilegu þriggja hæða fjölbýlishúsi við Sandavað. Íbúðirnar eru mjög vandaðar og bjartar með gluggum niður á gólf að hluta til og afhendast fullbún- ar með gólfefnum nú þegar. Sérinngangur í hverja íbúð af svölum og sérstæði í bílageymslu með hverri íbúð. Svalir til suðurs á 2. hæð og stórar svalir á efstu hæð, einnig til suðurs. Sérgarður m. hverri íbúð á jarðhæð. Sameign er fullfrág. m. steinteppum á gólfum. Vatnsúðakerfi í bílakj. og sér- geymsla inn af hverju stæði. Stutt í leikskóla og þjónustu. AUKNIR LÁNAMÖGULEIKAR. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Guðbjörg Róbertsdóttir, lögg. fasteignasali og Sigrún Stella Einarsdóttir, lögg. fasteignasali. 2JA HERB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.