Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 33 SÉRBÝLI Byggðarendi-2ja íbúða hús Fallegt 295 fm tvílyft einbýlishús með 30 fm innb. bílskúr. Eignin skiptst m.a. í bjartar stofur með arni, eldhús, 4 - 5 herb. og flísa- lagt baðherb. auk 2ja herb. séríbúðar á neðri hæð sem auðvelt er að sameina aftur við efri hæð. Ræktuð lóð með timburverönd og sólhýsi. Suðaustursvalir. Arkitet: Eðvarð Guðmundsson. Ath. lán að fjárhæð kr. 18,2 millj. geta fylgt. Verð 57,8 millj. Laugalækur Mikið endurnýjað 162 fm raðhús sem er tvær hæðir og kj. á þessum eftirsótta stað við Laugardalinn. Á neðri hæð eru hol/borðstofa, eldhús, gestasnyrt- ing og parketlögð stofa. Á efri hæð eru sjón- varpshol, 3 góð herb. og nýlega endurnýjað baðherb. auk rislofts og í kj. eru 1 herb., snyrting, þvottaherb. og geymsla. Tvennar svalir. Ræktuð lóð með stórum sólpalli og skjólveggjum. Nýtt þak er á húsinu. Verð 37,9 millj. Rjúpnahæð - Gbæ - 2ja íbúða hús 194 fm tvílyft einbýli ásamt 38 fm innb. bílskúr. Búið er að innrétta sér 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Aðalíbúðin skiptist m.a. í rúmgott eldhús með ljósri innréttingu og AEG tækjum, rúmgóðar og bjartar stofur með útg. á stórar suðursvalir, 3 herb. og baðherb. Aukin lofthæð og innfelld lýsing að mestu á efri hæð. Úr eldhúsi/gangi er geng- ið út á svalir til vesturs. Góð staðsetning of- an við götu í lokuðum í botnlanga. Útsýni. Upphitað bílaplan. Verð 52,5 millj. Sæbólsbraut-Kóp. Glæsilegt 198 fm tvílyft raðhús með 23 fm innb. bílskúr. Á aðalhæð eru forstofa, eldhús með nýlegri hvítri innréttingu, þvottaherb. innaf eldhúsi, endurnýjað gestasn. og samliggj. borð- og setustofa með útg. á hellulagða verönd. Uppi eru sjónvarpshol með útg. á suður- svalir, 4 herbergi og flísalagt baðherbergi. Verð 47,9 millj. Hraunás - Gbæ - Einbýli á út- sýnisstað Mjög glæsilegt 258 fm tvílyft einbýli innst í lokaðri götu. Eignin skiptist m.a. í samliggj. glæsilegar bjartar stofur, vandað opið eldhús með eyju, 4 herb. auk fataherb., sjónvarpsherb. og flísalagt bað- herb. auk gestasn. Allar innréttingar, hurðir og fataskápar eru úr hlyni. Hiti í öllum gólf- um, aukin lofthæð á báðum hæðum. Stór verönd með skjólveggjum og tvennar svalir. Tvöf. innb. bílskúr. Gríðarlega fallegs útsýn- is nýtur af efri hæð hússins yfir Snæfellsnes og að Reykjanesi. Verð 90,0 millj. HÆÐIR Sólheimar - neðri hæð m. bílskúr Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á neðri hæð í þríbýli ásamt sérgeymslu og bílskúr, sem er nýlega inn- rétt. sem stúdíóíbúð samt. 141,1 fm. Hæðin skiptist m.a. í hol/gang með arni, eldhús með nýjum vönduðum innrétting- um og tækjum, samliggj. stórar stofur með útg. á suðursvalir og endurnýjað baðherb. Sórar sérsvalir ofan á bílskúrs- þaki. Verð 36,0 millj. Víðimelur Góð 89 fm 4ra herb. íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi þ.m.t. geymsla í kj. Uppgerð innrétting í eldhúsi, björt stofa auk borðstofu, 2 herb og flísal. baðherb. Suðursvalir út af stofu. Gler og gluggar nýlegir. Verð 25,5 millj. Fellahvarf-Kóp. Efri sérhæð m. útsýni Glæsileg 120 fm 4ra - 5 herb. efri sérhæð á frábærum útsýnisstað við Elliðavatn. Eignin er innréttuð á mjög vand- aðan og smekklegan hátt. Stórar og bjartar stofur með miklum gluggum og útgangi á flísal. svalir, glæsilegt eldhús, stórt hol, 2 herb. og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Húsið stendur framarlega við vatnið við óbyggt svæði og nýtur óhindraðs útsýnis. Verð 34,9 millj. Norðurbraut- Hfj. MJÖG BJÖRT OG FALLEG 151,5 FM HÆÐ Á GÓÐUM STAÐ Í HAFNARFIRÐI. Hæðin sjálf er 137,5 fm og geymsla á jarðhæð er 14,0 fm. Stór verönd og stór lóð með mikla möguleika. Verð 33,9 millj. 4RA-6 HERB. Þorláksgeisli- 5 herb. laus strax Glæsileg 132 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð. Sérsmíðaðar innréttingar, stofa með kamínu, baðherb. flísalagt í hólf og gólf og skápar í öllum herb. Fallegt eldhús með eyju. Svalir til suðvesturs með útsýni. Ryks- ugukerfi og síma- og tölvulagnir í herb. Sérstæði í lokaðri bílageymslu. Verð 31,5 millj. Klapparstígur - ,,penthouse íbúð” Glæsileg 100 fm 3ja - 4ra herb. penthouseíbúð á tveimur efstu hæðum í lyftuhúsi í miðborginni. Rúmgóð stofa, eld- hús opið við stofu með glæsilegum innrétt., 2 herb., annað með um 5 metra lofthæð auk vinnuherb. yfir hluta efri hæðar. Tvennar svalir til suðurs og austurs, mikið útsýni. Sérstæði í bílageymslu. Laus til afh. við kaupsamn. Verð 34,9 millj. Gnoðarvogur - 4ra herb. Falleg og vel skipulögð 102 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. í nýlega viðgerðu fjórbýlishúsi. Hæðin skiptist í hol, opið eldhús með ljós- um viðarinnréttingum, björt og rúmgóð stofa, 2 herb. auk sjónvarpsherb. og flísa- lagt baðherb. Parket og flísar á gólfum. 10 fm sérgeymsla í sameign og nýstandsett þvottaherb. Verð 21,4 millj. Asparás - Gbæ. endaíbúð m. sérinng. Glæsileg 129 fm endaíbúð á efri hæð þ.m.t. 6,6 fm geymsla á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan máta og eru allar innréttingar og gólfefni úr ljósum viði. Íbúðin skiptist m.a. í sjónvarpshol, 3 rúmgóð herb., rúmgóða og bjarta stofu, eldhús og vandað baðherb. Flí- salagðar suðursvalir. Verð 34,9 millj. Bergstaðastræti - 4ra herb. Góð 96 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Þing- holtunum. Tvennar samliggj. parketlagðar stofur, eldhús með útgengi á svalir til vest- urs með góðu útsýni, 2 herb., annað með góðu skápaplássi og flísalagt baðherb. Sér- geymsla í útihúsi á lóð. Verð 25,9 millj. Skeljagrandi - endaíbúð Góð 106 fm 5 herb. endaíbúð á 1. hæð m. sér- inng. auk stæðis í bílageymslu og um 20 fm sér- geymslu. Góð stofa, 4 herb., eldhús með ljósum innréttingum og baðherb. m. þvottaaðstöðu. Flísalagðar svalir út af stofu. Hús nýlega málað að utan. Verð 27,5 millj. 3JA HERB. Leifsgata Falleg 63 fm íbúð á 1. hæð auk 6,6 fm sérgeymslu. Baðherb. flísal. í gólf og veggi, eldhús og stofa í opnu parketl. rými og 2 góð herb. Gler, gluggar, ofnar, rafl. o.fl. hefur verið endurnýjað. Skjólgóð rækt- uð baklóð m. verönd. Verð 17,9 millj. Sæviðarsund - efri hæð Glæsi- leg 90 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli auk stæð- is í bílageymslu og sérgeymslu í kj. Íbúðin er nánast algjörlega endurnýjuð m.a. gólfefni, baðherb., innihurðir, fataskápar og raflagnir. Innfelld lýsing í loftum frá Lumex. Rúmgóð og björt stofa m. útgangi á stórar svalir til suðurs og austurs og 2 rúmgóð herb. Lóð í góðri rækt. Verð 27,9 millj. Langamýri-Gbæ m. bílskúr Góð 84 fm íbúð með sérinng. á efri hæð í litlu fjölbýli. Baðherb. nýlega tekið í gegn, eldhús með sprautaðri innrétt., 2 góð herb. og stofa m. útg. á vestursvalir. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 24,3 millj. Miðbraut- Seltj. m. bílskúr 83 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli á sunnanverðu Seltj.nesi. Stofa með útsýni til sjávar. Suð- vestursvalir. Þvottaherb. innan íbúðar. 24 fm bílskúr. Upphituð innkeyrsla. Verð 27,5 millj. Bergþórugata - nýinnréttuð Glæsileg og algjörlega endurnýjuð 71 fm íbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Íbúðin er öll ný innréttuð þ.e. innihurðir, gólfefni og inn- réttingar. Lofthæð um 3,0 metrar. Sér- geymsla í kj. Gler og gluggar endurnýjað- ir. Verð 19,9 millj. Seljavegur - 4ra herb. ný- uppgerð Nánast algjörlega endurnýj- uð 4ra herb. 80 fm íbúð í Vesturbænum. Íb. skiptist í 2 rúmgóð herb., 2 samliggj. stofur, rúmgott eldhús og baðherb. Öll gólfefni eru ný úr eik og mustang steini, eldhúsinnrétt. er ný og lagnir eru nýjar eða yfirfarnar. Laus strax. Verð 19,9 millj. Hraunbær Mikið endurnýjuð 89 fm íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Nýj- ar mahóníinnréttingar í eldhúsi og góð borð- aðst., skápar í öðru herb. og á svefngangi, stofa m. útg. á vestursvalir og flísal. bað- herb. Nýjar steinflísar á gólfum. Vestursval- ir. Verð 20,2 millj. Lómasalir - Kóp. m. sérinng. Glæsileg 104 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð auk sérstæðis í bílageymslu. Stórar og bjartar samliggj. stofur með útg. á um 20 fm sólpall með skjólveggjum, 2 rúmgóð herb. og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Vandað- ar innrétt. í eldhúsi. Parket og flísar á gólf- um. Fallegt útsýni m.a. til Reykjaness. Verð 25,8 millj. Kríuhólar-útsýni 79 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Þvottaaðst. í íbúð. Suð- vestursvalir, frábært útsýni. Góð stað- setn. Stutt í skóla, leikskóla, sund og þjónustu. Verð 15,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Síðumúli Mjög gott 866 fm verslunar- skrifstofu- og lagerhúsnæði við Síðumúla. Um er að ræða 383 fm í framhúsi sem er að mestu leyti verslunarhúsnæði og 483 fm í bakhúsi auk millilofts yfir hluta hús- næðisins. Innkeyrsludyr frá Síðumúla. Húsið hefur nýlega verið klætt áli hið ytra og einangrað. Nýlegt þak og sameign hefur nýlega verið tekin í gegn. Lóð með malbikuðum bílastæðum. Nánari uppl. á skrifstofu. Völuteigur- Mosfellsbær 1.843 fm húseign Til sölu 1.823 fm húseign sem skiptist í 7- 8 innkeyrslubil í nýju og vönduðu stál- grindarhúsi með stórum innkeyrsludyrum og allt að 8 metra lofthæð. Lóð verður malbikuð. Eignin getur selst í heilu lagi eða hlutum. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Skipholt verslunar- og lagerhúsnæði 254 fm verslunar- og lagerhúsnæði sem skiptist í 134 fm flísalagt verslunarpláss með stórum gluggum og 120 fm lager- svæði. Gott loftræstikerfi. Útgengi í port baka til. Verð 35,9 millj. Ármúli verslunar- og lagerhúsnæði Um er að ræða verslunar- og lagerhús- næði samtals að gólffleti 1.371 fm sem skiptist þannig: Verslunarhúsnæði á götuhæð í framhúsi að gólffleti 216 fm auk 216,0 fm lagerhús- næðis í kj. Versl.húsnæðið er innréttað á afar vandaðan og smekklegan máta. Innaf verslunarrými eru skrifstofa og salerni.Í bakhúsi er 488 fm lagerhúsnæði með allt að 8 metra lofthæð og góðum innkeyrslu- dyrum bakatil. Milliloft er yfir hluta lagerrýmis. Auk þessa er 451,0 fm lagerhúsnæði í kj. bakhúss sem er einn salur í dag með innkeyrsludyrum og 2,55 metra lofthæð. Verð 175,0 millj. Skrifstofuhæð til leigu í Ármúla Til leigu um 330 fm skrifstofuhæð á 3. og efstu hæð. Hæðin er parketlögð. 3 stórar afstúkaðar skrifstofur og tvö stór opin vinnurými. Útsýni. Til afhendingar strax. Nánari uppl. á skrifstofu. 2JA HERB. Stigahlíð Góð 55 fm íbúð á 1. hæð ásamt 3,0 fm geymslu. Baðherb. nýlega tekið í gegn. Svalir til austurs. Laus við kaupsamn. Verð 15,9 millj. Marteinslaug. Mjög falleg 73 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu í nýlegu lyftuhúsi. Inn- réttingar úr eik og gegnheil eik á gólfum. Flís- ar á baðherb. og þvottaherb. Rúmgóðar suð- ursvalir. Verð 17,9 millj. Austurbrún. Björt 72 fm lítið niður- grafin íbúð í kj. Íb. skiptist í rúmgott hol, eldhús með fallegri eldri innrétt., stofu, rúmott herb. með skápum og baðherb., flísalagt í hólf og gólf. Hiti í innkeyrslu. Verð 18,9 millj. Hrísmóar-Gbæ Falleg og mikið endurn. 61 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Baðherb. allt nýlega endurnýjað. Suð- austursvalir. Sérgeymsla í kj. Hús nývið- gert og málað. Stutt í þjón. Verð 16,7 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.