Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 39 Frábært útsýni og tenging við náttúruna á besta stað við Grandahvarf í Kópavogi Íbúðirnar í Grandahvarfi eru vandaðar sérhæðir frá 124-144 fm að stærð. • Glæsilegar fullbúnar sérhæðir • Sérlóð fyrir íbúðir á neðstu hæð með trépalli • Glæsilegur frágangur lóða og sameiginlegra svæða Myndavél með upptöku verður uppsett við innkeyrslu í götuna, vöktuð af stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar. Einnig fylgir öryggiskerfi hverri íbúð. Útivistarreitur með útsýnisskífu, grillaðstöðu og sviði í rómverskum stíl. Allar nánari upplýsingar, teikningar, skilalýsing og bæklingur fást hjá fasteignasöluni Kletti í síma 534 5400. www.klettur.is INNRI-NJARÐVÍK FAGRIHJALLI FLÚÐASEL - RAÐHÚSHRAUNTUNGA EINBÝLI/RAÐHÚS LAUTASMÁRI SMÁRAHVERFI. Ásett verð 23,9 millj. ENDAÍBÚÐ. stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni Ásett verð 28,8 millj. ÁLFKONUHVARF RJÚPNASALIR REYKJAVÍK. Falleg og björt 124,9 fm hæð ásamt 26,6 fm sérstæðum bílskúr, samtals 151,5 fm. Ásett verð 44,9 millj. FORNHAGI NÁLÆGT FOSSVOGSDAL Ásett verð 44,5 millj. FURUGRUND STÓR OG RÚMGÓÐ ÍBÚÐ. Ásett verð 41,9 millj. BÁSBRYGGJA DALSEL STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Ásett verð 17,9 millj. MEÐ AUKAHERBERGI Í KJALLARA. Ásett verð 17,9 millj. DVERGABAKKI Ásett verð 26,9 millj. FRÁBÆRT ÚTSÝNI !!! 4RA - 5 HERBERGJA 3JA HERBERGJA NÝBYGGINGAR EINBÝLI ATVINNUHÚSNÆÐI Vorum að fá í einkasölu nokkur 284 fm einbýlishús á einni og hálfri hæð á frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ fyrir neðan Hulduhóla, neðan við Vest- urlandsveginn með frábæru útsýni yfir Faxaflóann og alla Esjuna. 1. stig. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan með grófjafnaðri lóð. Húsin eru staðsteinsteypt og steinuð að utan í ljósum lit. Á svölum til norðurs verður setrusviður á veggjum. Þak verða einangruð of- an frá og perlumöl þar ofan á, niðurföll utanáliggjandi ítengd og frágengin. Gluggar eru úr áli, lakkaður viður að innan en ál að utan. Aðalhurð í inngangi er úr harðvið. Álrennihurðar eru á þrem stöðum, út á tvennar svalir og út á veröndina. K-gler er í öllu húsinu og einnig er gasfylling í stóru gluggunum til að auka einangrun. Bílskúrshurð uppdraganleg og vel breið. Ásett verð. 59,9 millj. 2. stig. Möguleiki er að fá húsin lengra komin eða tilbúin undir tré- verk og verður þá húsið einangrað að innan, sparslað og grunnað tilbúið fyrir málningu. Allur hiti verður í gólfi með þráðlausu stýrikerfi. Gólf verða flotuð með anídrít gifsi. Gólf tilbúin fyrir gólfefni. Raflagnir komnar með vinnuljósarafmagni. Milliveggir frágengnir og grunnaðir. Húsið tilbúið til innrétt- inga. Ásett verð 69,9 millj. SKÁLAHLÍÐ - MOSFELLSBÆ GLÆSILEG 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ !! Ásett verð 16,9 millj. SKIPHOLT BREIÐHOLT. Ásett verð 13,5 millj. SMYRILSHÓLAR 2JA HERBERGJA FAGRIHJALLI. Ásett verð 39,8 millj. Í byggingu 361 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 53 fm tvöföldum innbyggðum bíl- skúr eða samtals 360,7 fm. Húsið er tilbúið til afhendingar á núverandi byggingastigi, þ.e.a.s. rúmlega fokhelt, möguleiki er að fá húsið lengra komið, sé þess óskað. Nú er búið er að setja gler í alla glugga og hita í gólf á neðri hæð. Möguleiki er að gera tvær íbúðir í húsinu þar sem hver hæð er 154 fm. Glæsilegt útsýni yfir Elliðavatn o.fl. Ásett verð: 59,0 millj. FÁKAHVARF - VATNSENDIÍ FYRRUM SÝNINGARÍBÚÐ. Glæsilega 4ra herbergja íbúð við Rjúpnasali á 1. hæð, íbúðin var á sýnum tíma sýningaríbúð JB Byggingarfélags þegar húsið var í sölu. Innanhúss arkitektinn Hallgrímur Friðgeirsson sá um val á efnivið og skipulagi íbúðarinnar og íbúðin ber þess greinileg merki að vel er gengið frá öllu og gott samrými í íbúðinni. Innr. og skápar eru úr hvíttaðri eik, náttúrusteinn er á gólfi, hvíttað eikarparket, flísalagðar svalir. Íbúðin er 107,8 fm og ásett verð á hana er 25,4 milljónir. RJÚPNASALIR EINBÝLI. Ásett verð 25,0 millj. Í SUÐURHLÍÐUM KÓPAVOGS. Ásett verð 39,5 millj. STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS STRAX. Ásett verð 26,9 millj ÖGURHVARF 6 er frábærlega staðsett verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Kópavogi, alls um 3340 fm, þar af eru um 2700 fm á 1. hæð með allt að 5.0 metra lofthæð og svo skrifstofu- hæð með um 640 fm skrifstofurými sem er skipt í 2 hluta. Hægt er að leiga bil frá 300 fm og upp úr. Húsið er vel staðsett í sömu götu og Húsasmiðjan og Bónus hafa opnað verslanir og má því gera ráð fyrir mikilli umferð um götuna. Verslunarrýmið er óskipt og eru því mikl- ir möguleikar fyrir hendi. ÖGURHVARF 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.