Morgunblaðið - 20.11.2006, Qupperneq 44
44 F MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
VIÐ FJÖRUNA Í SJÁLANDI
Ný íbúð á tveimur hæðum sem nýta mætti sem
tvær íbúðir. Alls er íbúðin ca 195 fm. Einnig fylg-
ir ca 23 fm bílskúr. Gengið inn á götuhæð í efri
hæð íbúðar en einnig inngengt af jarðhæð sjáv-
armegin og þar er einnig verönd. Glæsileg eign.
Magnað útsýni. Afh. fljótlega. V. 54 m. 7094
HÁALEITISBRAUT
Falleg ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í
fjögurra hæða blokk. Íbúðin er opin og hefur
verið mikið endurnýjuð. Góðar vestursvalir. Nýtt
eikarparket er á gólfum. V. 24,9 m. 7493
HÖRÐUKÓR - ÚTSÝNI
.:: TIL AFHENDINGAR STRAX ::. Glæsileg 4ra
herb. íbúð í hæsta fjölbýlishúsi höfuðborgar-
svæðisins. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir.
Íbúðin er merkt 01.01 í húsinu nr. 1 við Hörðu-
kór í Kópavogi. Íbúðin er 125,2 fm með sér-
geymslu í kjallara. Íbúðin er til afhendingar strax
fullbúin án gólfefna. V. 27,9 m. 403
FROSTAFOLD - LAUS STRAX
Falleg ca 100 fm efri sérhæð í fjórbýlishúsi.
Íbúðin er mikið endurnýjuð. Góðar vestursvalir.
Gott útsýni yfir borgina. Parket og flísar á gólf-
um. Íbúðin er laus strax. Geymsluris er yfir íbúð-
inni. V. 23,9 m. 7469
ÞORLÁKSGEISLI
Glæsileg ca 114 fm íbúð á efstu hæð í þriggja
hæða lyftuhúsi sem staðsett er í suðurjaðri
byggðarinnar í Grafarholti. Stæði í bílskýli fylgir.
Stórar suðvestursvalir. Steinsnar að ganga út í
holt og heiðar. V. 28,5 m. 7372
LYNGMÓAR - GARÐABÆ
Mjög rúmgóð 4ra herbergja íbúð 110 fm og bíl-
skúr um 17 fm. Íbúðin er á 2. hæð í litlu fjölbýli -
glæsilegt útsýni. Bílskúr er innbyggður. Góð
staðsetning. V. 24,6 m. 7335
FROSTAFOLD - MIKIÐ ÚTSÝNI
Óvenju stór, rúmgóð og falleg 5 herbergja íbúð
á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli við Frostafold.
Íbúðin snýr til suðurs, vesturs og norðurs. Að-
eins tvær íbúðir á þessari hæð. Tvennar svalir
og glæsilegt útsýni. Sameign í góðu ástandi.
Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu,
borðstofu, eldhús, þvottahús/búr, baðherbergi,
gang og 3 svefnherbergi. Í sameign er sér-
geymsla íbúðarinnar, sameiginleg geymsla,
hjólageymsla og þurrkherbergi. V. 29,9 m. 7330
ÞINGHOLTIN - LAUS
Falleg efri sérhæð í steinhúsi við Urðarstíg sem
byggt var 1983. Sérinngangur, allt sér. Eitt gott
svefnherbergi og annað lítið innaf því. Glæsileg
stofa og góðar suðursvalir. Mjög vinsæl stað-
setning. V. 24,5 m. 7438
SKAFTAHLÍÐ
Mjög falleg og vel skipulögð 119 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í fjórbýlishúsi efst í Skaftahlíðinni.
Tvennar svalir. Mjög rúmgóð íbúð á góðum
stað. V. 29,9 m. 7431
ÖLDUGATA - FALLEG
Falleg og mjög vel staðsett íbúð á 2. hæð á Öld-
ugötu neðan við Ægisgötu. Íbúðin er 133,5 fm
og henni fylgir 18,2 fm bílskúr. 3 samliggjandi
stofur, gott eldhús, 2 herbergi, nýlega endurnýj-
að baðherbergi með kari og sturtuklefa o.fl.
Mjög stór verönd ofan á bílskúr. V. 41 m. 7241
GOÐHEIMAR - SÉRINNG.
Góð jarðhæð 101,1 fm á góðum stað við Goð-
heima. Íbúðin er mjög rúmgóð, 3ja til 4ra herb. -
mikið endurnýjuð. GÓÐ STAÐSETNING. V. 21,9
m. 7347
4ra - 7 herbergja
TRÖLLATEIGUR - LÚXUS
ÍBÚÐ
Glæsileg, fullbúin rúmlega 150 fm 4ra herbergja
lúxuxíbúð í verðlaunahúsi. Íbúðin skiptist í and-
dyri, rúmgóða stofu, 3 stór herbergi, rúmgott
eldhús, tvö baðherbergi og er annað með nudd
hornbaðkari og síðan þvottahús. Allar innrétt-
ingar eru úr spónlögðu mahogny og parket er
jatoba, flísar á baðherbergjum, þvottahúsi og í
anddyri er hápóleraður steinn. Íbúðinni fylgir
stæði í glæsilegri bílageymslu. Öllum aðalinn-
göngum í húsið er stýrt með aðgangskerfi og
lykilkortum. V. 33,9 m. 7511
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Einbýli
VALHÚSABRAUT - SELTJ.
Mjög vel staðsett einbýlishús á stórri eignarlóð.
Húsið er 154,6 fm, tvær hæðir og lítill kjallari og
bílskúr 58 fm. Í húsinu eru 4 góð herbergi, sam-
liggjandi stofur, tvö baðherbergi o.fl. Bílskúr er
mjög vandaður. V. 50,0 m. 7458
LÆKJARÁS - GARÐABÆ
Fallegt einbýli, hæð og ris með ca 50 fm bílskúr.
Íbúðin sjálf er ca 190 fm en síðan er góður ca
20 fm sólskáli þannig að stærð samtals er ca
260 fm. Á neðri hæð eru m.a. glæsilegar stofur
og stórt eldhús með ALNO innréttingum en á
efri hæð eru 3-4 herb. og sjónvarpsstofa. Húsið
er vel staðsett í lokuðum botnlanga. Svalir og
verönd liggja að góðum suður og vestur garði.
Laust strax.. V. 55 m. 6489
FURULUNDUR - GARÐABÆ
Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð, alls 196
fm með góðum bílskúr. Í húsinu eru 3-4 góð
svefnherbergi, stórar stofur og gott eldhús.
Mjög fallegur garður og stórt bílsplan. VEL
SKIPULAGT HÚS. V. 57,9 m. 7334
BERGHOLT - MOSFELLSBÆ
Einbýlishús á einni hæð 134 fm auk bílskúrs 34
fm á rólegum stað í Mosfellsbæ. Fjögur svefn-
herbergi, verönd með heitum potti, fallegur
garður. V. 38,5 m. 7252
DIMMUHVARF - STÓR LÓÐ
Við Dimmuhvarf í Kópavogi, ekki langt frá Elliða-
ánum, er ca 2000 fm skógi vaxin lóð með litlu
einbýlishúsi úr timbri. Talið er að mögulegt sé
að skipta lóðinni. Óskað er eftir tilboðum. 7109
Hæðir
MÁVAHLÍÐ
Falleg 5 herbergja efri hæð 116,3 fm auk þess
tvær geymslur í kj. Íbúðin er rúmgóð, vel um-
gengin og töluvert endurnýjuð. V. 27,5 m. 7502
Sérlega falleg og vel við haldin efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Aðkoma að húsinu er eins og að
einbýlishúsi, aðkoman er mjög góð og fallegur garður með skjólveggjum, fánastöng og tölu-
verðum gróðri, góð verönd, hellulagt bílaplan og göngustígur að húsi, bæði með hitalögn
undir. Hæðin er á tveimur hæðum og er skipting hennar samkv. FMR: Efri hæð 137,7 fm,
neðri hæð 45,9 fm og bílskúr 28,0 fm, samtals 211,6 fm. Að auki er 28 fm rými undir bíl-
skúrnum sem ekki er inni í fermetratölu hússins. Góð lán áhvílandi. V. 40,9 m. 7415
STAÐARSEL - FALLEG EIGN
GARÐHÚS - GRAFARVOGI
,,u
Vegna góðrar sölu undanfarið er okkur farið að vantar all-
ar gerðir af eignum í eignabankann hjá okkur. Ef þú ert í
söluhugleiðingum þá vinsamlegast hafðu samband og
sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. 7496
VANTAR EIGNIR - VAXANDI EFTIRSPURN
,,u
Glæsileg 4ra herbergja íbúð í hæsta fjöl-
býlishúsi höfuðborgarsvæðisins. Ótrúlegt
útsýni. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylg-
ir. Íbúðin er merkt 07.01 í húsinu nr. 1 við
Hörðukór í Kópavogi. Íbúðin er 125,3 fm
með sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist
í hol, hjónaherbergi, baðherb., svefnher-
b., sjónvarpshol, þvottahús, eldhús, stofu
og svalir með glerlokun. Allar innréttingar
eru úr eikarspón og parket er fallegt
plankaparket úr eik. V. 32,9 m. 7512
HÖRÐUKÓR - 7. HÆÐ
,,u
Fallegt, mikið endurnýjað steinsteypt
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt lítilli
séríbúð í kjallara. Húsið er mikið endur-
nýjað og vel staðsett í miðbæ Hafnar-
fjarðar. Stór afgirt lóð með rými fyrir bíl-
skúr. V. 49,5 m. 7478
SELVOGSGATA - HAFNARFIRÐI
Glæsileg 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er með sérsmíðuðum innréttingum,
uppteknum loftum og innfelldri lýsingu. V. 29,8 m. 7444
NÚPALIND - KÓPAVOGI
Mjög fallegt raðhús, alls ca 211 fm en
þar af er bílskúr ca 29 fm. Alls eru 5
svefnherbergi, 2 niðri og 3 uppi. Falleg
stofa, sólstofa og garður. Baðherbergi á
báðum hæðum. V. 47,8 m. 7505
,,u
Stórt hús, líklega vel yfir 300 fm á tveimur
hæðum. Uppi er vegleg sérhæð og niðri
tvær íbúðir með sérinngangi. Innbyggður
bílskúr. Allar íbúðir eru leigðar út. Þinglýst
sem tvær eignir. Áhvílandi ca 40 m góð
langtímalán. V. 57,5 m. 7028
TRÖNUHÓLAR - 3 ÍBÚÐIR
Sérlega fallegt einbýli, kjallari, hæð og ris.
Húsið er vel staðsett ofarlega í botnlanga
rétt fyrir neðan Hvassaleitisskóla. Á mið-
hæð hússins er eldhús, stofur, sjónvarps-
hol og sólstofa. Í risi eru þrjú herbergi og
bað og tvö herbergi í kjallara og þar er
einnig stórt vinnuherbergi auk þvottahúss
og geymslu. Snyrtingar á öllum hæðum.
V. 55 m. 7465
HEIÐARGERÐI