Morgunblaðið - 20.11.2006, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 45
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
3ja herbergja
NÝ GLÆSILEG ÚTSÝNISÍBÚÐ
Glæsileg 3ja herbergja íbúð í hæsta fjölbýlishúsi
höfuðborgarsvæðisins - sérlega glæsilegt útsýni
til suðurs og vesturs. Sérmerkt stæði í bíla-
geymslu fylgir. Íbúðin er merkt 13.03 í húsinu nr.
1 við Hörðukór í Kópavogi. Íbúðin er 97,2 fm
með sérgeymslu í kjallara. V. 26,9 m. 7513
REYNIMELUR - ÚTSÝNI
Mjög falleg 3ja herb. 74 fm íbúð á efstu hæð
með glæsilegu útsýni. Stórar suðursvalir. Íbúðin
er rúmgóð og vel skipulögð. Hús og sameign í
góðu ásigkomulagi. V. 18,3 m. 7506
GALTALIND - ÚTSÝNI
Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð (ein og hálf
hæð upp) í snyrtilegu húsi við Galtalind. Húsið
stendur neðst við götuna og er mjög gott útsýni
úr íbúðinni. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, 2
svefnherbergi, baðherbergi, stofu, svalir, eldhús
og þvottahús. V. 21,9 m. 7410
KRISTNIBRAUT
Glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu
lyftuhúsi. Stæði í opnu bílskýli fylgir. Sérinn-
gangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Stórar
stofur. Útsýni. Tilboð óskast. 7343
JÖRFABAKKI
Björt og snyrtileg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýli sem nýlega er búið að yfirfara og
mála að utan. Sameign lítur vel út. Sérgeymsla í
kjallara. Góður bakgarður með leiktækjum fyrir
börn. V. 16,5 m. 7259
ÁRSALIR - KÓPAVOGI
Sérlega falleg og vel búin 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð í 12 hæða lyftuhúsi við Ársali 1 í Kópavogi.
Hús og sameign er til mikillar fyrirmyndar. Íbúð-
in skiptist í: Forstofu, hol, hjónaherbergi, bað-
herbergi, þvottahús, svefnherbergi, eldhús,
borðstofu og setustofu. Gólfefni eru flísar á for-
stofu, baðherbergi og þvottahúsi og gegnheilt
jatoba parket á öðrum gólfum. V. 23,5 m. 7246
SELVOGSGATA - HF. - LAUS
Tæplega 70 fm neðri hæð í tvíbýli. Mikið upp-
gerð. Tvö svefnherbergi og stofa uppi og einnig
er herbergi í kjallara sem fylgir. Áhvílandi 13,5
millj. V. 16,9 m. 7218
TRÖLLATEIGUR - MIKIÐ
ÁHVÍL.
Glæsileg ca 122 fm útsýnisíbúð á 3. hæð í nýju
lyftuhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Sérinngangur af
svölum. Þvottahús í íbúð. Útsýni til vesturs -
Esjan og Akrafjall. Öll þjónusta í göngufæri.
V. 27,5 m. Ahvílandi langtímalán 26,7 millj. 7245
2ja herbergja
ÞÓRÐARSVEIGUR - GLÆSIL.
Einstaklega falleg og stílhrein 2ja herbergja íbúð
á 2. hæð, sem er 74,4 fm ásamt stæði í bíla-
geymslu í fallegu fjölbýlishúsi, byggðu af ÍAV.
Húsið er lyftuhús og er sérinngangur af svölum
inn í íbúðina. Falleg og góð sameign. Íbúðin
skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, þvottahús,
opið eldhús, stofu og svefnherbergi. Gólfefni
íbúðarinnar eru mjög falleg, þ.e. ljóst planka
plastparket á öllu nema á anddyri, baðherbergi
og þvottahúsi. Hurðir eru úr beykispón. V. 17,9
m. 7233
REKAGRANDI
Góð ca 52 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíl-
skýli. Íbúðin er forstofa, eldhús opið í stofu, gott
svefnherbergi og baðherbergi. Vestursvalir.
V. 15,5 m. 7510
KLEPPSVEGUR
Falleg 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi
innarlega við Kleppsveg. Vel staðsett íbúð. Gott
útsýni og næg bílastæði. V. 13,5 m. 7457
INGÓLFSSTRÆTI
Falleg 2ja-3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Íbúðin
er mikið endurnýjuð. Hátt til lofts í stofu. Eignar-
lóð. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 17,4 m.
7421
VIÐ HÁSKÓLANN - LAUS
Ca 42 fm uppgerð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Íbúðin er nýuppgerð frá fokheldi. Allar innrétt-
ingar og lagnir innan íbúðar nýjar. Suðursvalir út
að ræktuðum garði. Mjög góð sameign þ.m.t.
hjólageysmla. Laus strax. Áhv. ca 10,2 m. 6928
Við Baugakór 15-17 í Kópavogi er í
byggingu 19 íbúða fjölbýlishús þar sem
allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirn-
ar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Allar
íbúðirnar eru með suðursvölum eða sér-
afnotarétti af lóð til suðurs. Fjölbýlishúsið
er í Kórahverfi í Kópavogi. Í næsta ná-
grenni verður Hörðuvallaskóli, leikskóli
og nýtt heilsu-, íþrótta- og fræðasetur
Knattspyrnuakademíu Íslands. Einnig er
stutt í útivistarperlur, s.s. Elliðavatn og
Heiðmörk. Íbúðirnar afhendast fullb.án
gólfefna í des. nk. 504
BAUGAKÓR 15-17
Glæsilegar og vel hannaðar 3ja og 4ra
herbergja íbúðir í þessu fallega 3ja hæða
fjölbýlishúsi. Baugakór 1-3 er þriggja
hæða hús með kjallara og lyftu. Í húsinu
eru 18 íbúðir, tólf þeirra eru 3ja herbergja
og sex 4ra herbergja. Innangengt er í
íbúðirnar af svalagangi. Stæði í bíla-
geymslu og geymsla fylgja íbúðum. Íbúð-
irnar eru tilbúnar til afhendingar strax,
fullbúnar án gólfefna. 7211
BAUGAKÓR 1-3
Um er að ræða u.þ.b. 16.000 fm skrif-
stofu og verslunarhúsnæði í Kópavogi.
Byggingin, sem stendur á hornlóðinni nr.
8 við Urðarhvarf, verður sex fullar hæðir
en sjöunda hæðin er inndregin og er yfir
hluta hússins. Hver hæð er um 2.500 fm
sem skiptist með tveimur stiga-/tengi-
göngum í 3 rými. Byggingin, sem að
mestu verður klædd glerflötum og stein-
klæðningu, verður glæsilegt kennileiti á
þessum áberandi stað í Kópavogi. Bygg-
ingin lagar sig í bogadregnu formi meðfram Breiðholtsbraut og myndar einskonar hlið inn í hið
nýja atvinnusvæði í Hvarfahverfi Kópavogs. Mikið og óskert útsýni verður til norðvesturs úr
húsinu með sýn yfir borgina, sundin, Esjuna og nærliggjandi sveitir. 7462
URÐARHVARF - 16.000 FM
Landið
Hella - Rangárvöllum
Fokhelt hús við Freyvang, ca 177 fm alls. Þar af
er bílskúr ca 42 fm. Selst í núverandi ástandi.
V. 13 m. 6597
FÍFUMÓI - SELFOSSI
Ný ca 95 fm efri hæð í fjórbýli. Sérinngangur
af svölum. Skilast fullbúin án gólfefna. V. 18,5
m. 7090
Til leigu
MIÐBORGIN - SALA - LEIGA
Ca 139 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 3. hæð
við Ingólfsstræti. 5 skrifstofurherbergi, fundar-
herbergi, kaffiaðstaða og snyrting. Sala eða
leigusamningu. 7450
Sími:
588
20 30
Einstök kjör: Allt að 95% lánshlutfall. Glæsilegar 4ra-
5 herbergja fullbúnar íbúðir (án gólfefna) í lyftuhúsi.
Sérinngangur er í allar íbúðir og sértimburverönd
fylgir íbúðum á jarðhæð. Örstutt er í frábær útivistar-
svæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn.
Dæmi um greiðslukjör á 4ra herbergja íbúð (íbúð
nr. 103) með stæði í bílageymslu:
Útborgun (eigið fé) kr. 1.295.000,-
Lán frá Íbúðalánasjóði (40 ára lán) kr. 17.000.000,-
Lán frá Sparisjóði (40 ára lán) kr. 2.425.000,-
Lán frá seljanda (20 ára lán) kr. 5.180.000,-
Heildarverð íbúðar kr. 25.900.000,-
Greiðslubyrði lána 131.000,- á mánuði. 7055
HELLUVAÐ - 95% LÁN
Um er að ræða alla húseignina við Víkur-
hvarf 2 í Hvarfahverfi í Kópavogi.
Húsnæðið er á tveimur hæðum og er alls
um 3641,1 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin
skiptist í fimm eignarhluta, samtals um
1867,9 fm að stærð og efri hæðin skiptist
í tvo eignarhluta, samtals um 1773,2 fm
að stærð. Hægt er að kaupa/leigja húsið
að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út-
sýni og mikið auglýsingagildi er úr
húsinu. EINKASALA 7220
VÍKURHVARF - KÓPAVOGI
Kópavogur Fasteignasalan Nethús
er með í sölu fallegt og mikið end-
urnýjað einbýlishús að Holtagerði í
vesturbæ Kópavogs. Vesturbærinn
hefur verið vinsæll, þá sérstaklega
fyrir það að vera kyrrlát og gróið
hverfi fjarri skarkala umferðar. Það
liggur þó vel við og er stutt í versl-
unarkjarna og góð aðkoma að um-
ferðaræð. Þetta er gott hverfi að ala
börn í og úrval tómstunda í göngu-
færi. Tónlistarskóli- og sundlaug
Kópavogs í næsta nágreni að
ógleymdum Siglingarklúbbnum Kóp
við Fossvoginn þar sem börn geta
undir öruggu eftirliti kynnst sigling-
um. Einnig er stutt í íþróttaaðstöð-
una í Smáradalnum, liggja þangað
góðir hjólreiðastígar.
Húsið, sem er steypt, er 160 ferm.
ásamt 30,7 ferm. bílskúr byggðum
úr holsteini. Lóðin er einstaklega
falleg og skjólsæl sem státar m.a. af
stóru tignarlegu gullregni.
Góð aðkoma er að húsinu og er
hiti í bílastæði og hellulögn. Fyrir
u.þ.b. tveimur árum var húsið end-
urskipulagt og allt tekið í gegn að
innan.
Neðri hæðin er öll lögð nýlegum
Mustang náttúrusteini á gólfum og
er hiti í gólfi eldhúss, gangs og for-
stofu. Eldhús er mjög bjart og rúm-
gott með nýlegri og stílhreinni eld-
húsinnréttingu frá Inn-ex með
Gramtækjum úr stáli og stálháf frá
Asko. Frá eldhúsi er gengið inn í
rúmgott þvottahús og bílskúr, þaðan
út í garð. Á hæðinni er björt stofa
sem skiptist í borðstofu og stofu.
Eitt svefnherbergi er einnig á hæð-
inni.
Upp á efri hæð er stigi lagður
náttúrusteini er kemur upp í stórt
rými, það er nýtt sem sjónvarps og
vinnuaðstaða. Baðherbergið á hæð-
inni er glæsilegt, allt endurnýjað frá
grunni og flísalagt í hólf og gólf.
Upphengt klósett, stórt baðkar og
sér sturta. Blöndunartæki eru frá
Grohe. Í gólfi baðherbergis er raf-
magnshitun. Að öðru leyti er nýlegt
eikarparket á allri efri hæðinni og
þrjú svefnherbergi. Frá efri hæð er
gott útsýni til Öskjuhlíðarinnar og fl.
Húsið hefur fengið gott viðhald, er
í góðu ástandi og hefur lengst af ver-
ið í eigu einna eigenda. Það var
ástandsskoðað fyrir 3 árum og fékk
góða einkunn. Á árunum 2004–2005
var að sögn eigenda endurnýjað allt
rafmagn og vatnsleiðslur fyrir bæði
heitt og kalt vatn. Skólp og vatns-
lagnir úr húsi eru nýlegar og voru
lagnir frá húsi myndaðar árið 2003.
Ásett verð er 44,9 millj.
44,9 milljónir Nethús fasteignasala
er með í sölu einbýli við Holtagerði.
Holtagerði
38
Körfur eru mjög
mikið notaðar á
íslenskum heim-
ilum um þessar
mundir, einkum
eru þær þarfa-
þing undir
óhreinan þvott,
garn og efni í
handavinnu og
þannig mætti
telja.
Körfur