Morgunblaðið - 20.11.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 49
ESKIHOLT Mjög gott einbýlishús í hlíðum
Hnoðraholts í Garðabæ. Húsið er 182 fm tvílyft
með sérstæðum 50 fm fullbúnum tvöföldum bíl-
skúr í rólegri götu. Góðar suðvestursvalir með
frábæru útsýni yfir Álftanesið. Stór og fallegur
garður. Góð bílstæði á hellulögðu plani. LAUST
STRAX - TILBOÐ ÓSKAST.
HÆÐARGARÐUR Mjög góð 4ra - 5 her-
bergja íbúð í þessum vinsæla íbúðaklasa við
Hæðargarðinn. Íbúðin er á þremur pöllum og hef-
ur sérinngang. Við innganginn er sér viðarverönd
og síðan eru svalir út frá stofu. Glæsilegur verð-
launagarður er í miðjum klasanum. Arkitekt húss-
ins er Vífill Magnússon. Verð 31,9 milljónir.
SÉRBÝLI
,
MÁVAHRAUN Mjög gott 194 fm einb. á einni
hæða ásamt tvöf. bílskúr. Húsið er vel staðsett í
rólegri götu með fallegum og skjólsælum garði í
mikilli rækt. Húsið nýtist sérl. vel, rúmgóð stofa
og mögul. á 5 svefnherb. Hér er um að ræða
góða vel staðsetta eign sem vel hefur verið
hugsað um í fjölskylduvænu umhverfi. Verð 41,5
milljónir.
,
FLYÐRUGRANDI Góð 3ja til 4ra herb. 131 fm
íbúð með sérinng. á 1. hæð í fjölb. í Vesturbæn-
um. Íbúðinni fylgir 25 fm bílskúr með hita og raf-
magni. Mjög stórar svalir. Frábær staðsetning í
hjarta vesturbæjarins með útsýni af svölum út á
KR völlinn. TILBOÐ ÓSKAST - LAUS STRAX.
LÆKJARGATA Falleg og björt 4ra herb. 125
fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr í þessum vinsælu
húsum við lækinn í Hafnarf. Allar innr. eru úr eik.
Mjög stórar og góðar suður svalir eru út frá eld-
húsi. Íbúðin er fullbúin með eikarparketi nema á
baðherbergi og þvottahúsi eru flísar með inn-
steyptri hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábær-
um stað í Hafnarfirði. Verð 34,9 milljónir.
4RA HERBERGJA
MEISTARAVELLIR Mjög falleg 4ra her-
bergja 100 fm endaíbúð á 1. hæð í mjög góðu og
vel staðsettu fjölbýli í Vesturbænum. Húsið sem
teiknað var af Magga Jónssyni hefur á síðustu
árum fengið mjög gott viðhald ásamt því að öll
sameign er mjög snyrtileg. Íbúðin hefur verð
töluvert endurnýjuð á síðustu árum, m.a. baðher-
bergi og gólfefni. Verð 23,5 milljónir.
EIÐISTORG Mjög góð 3ja herb. 102 fm íbúð á
3ju hæð á Eiðistorgi. Mjög fallegt útsýni er úr
íbúðinni út yfir sjóinn, upp á Akranes og til Esj-
unnar. Íbúðin er einstaklega björt og falleg með
svölum og rúmgóðum herb.. Íbúðinn hefur verið
töluvert endurnýjuð m.a. hefur verið skipt um
gólfefni, eldhústæki og fl. Verð 26,5 milljónir.
3JA HERBERGJA
SÍMI
530 1500
WWW.HUSAKAUP.IS
VÍÐIMELUR - FRÁBÆR STAÐSETNING
Góð 3ja herbergja, 76 fermetra, íbúð á mjög eft-
irsóttum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er
á 2. hæð/efstu í litlu fjölbýli í þessu kyrrláta
hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu. Íbúðin er
björt og falleg með stórum gluggum. Stór og vel
hirtur garður vísar til suðurs en húsinu hefur öllu
verið ágætlega viðhaldið. Staðsetning íbúðar-
innar hentar nemendum í Háskóla Íslands einkar
vel og einnig þeim sem vilja hafa góða tengingu
við miðborg Reykjavíkur. Verð 19,8 milljónir.
SMÁRAFLÖT - RÉTT VIÐ HRAUNIÐ
Eitt af þessum eftirsóttu og einstaklega vel stað-
settu einbýlishúsum neðst á Flötunum í Garðbæ.
Umhverfis húsið er fallegur og skjólsæll garður í
mikilli rækt með fjölbreyttum trjágróðri. Tvöfald-
ur bílskúr. Hiti er í stéttum og innkeyrslu að bíl-
skúr. Húsið og bílskúrinn eru samtals 243 fm að
stærð. Lóð hússins er mjög stór 1.224 fm og býð-
ur upp á mikla möguleika.
BERJAVELLIR - EFSTA HÆÐ
Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð með
sérinngang af svölum í nýlegu lyftuhúsi í Vallar-
hverfinu í Hafnarfirði. Íbúðinni fylgir sérstæði í
bílageymslu. Inngangur í íbúðina er af svölum
sem eru klæddar af með öryggisgleri. Sameign
hússins er sérlega vönduð og snyrtileg. Sér-
þvottahús er í íbúðinni. Stutt er í eitt best íþrótta-
svæði landsins á Ásvöllum. Verð 19,2 milljónir.
MARARGRUND - GARÐABÆR
Mjög skemmtilegt og vel skipulagt 184 fm einbýli
á tveimur hæðum ásamt 52 fm frístandandi bíl-
skúr. Umhverfis húsið er mjög fallegur, skjólsæll
garður með fjölbreyttum gróðri, skjólveggjum og
timburveröndum. Aðkoma að húsinu er mjög góð
með stóru hellulögðu bílaplani sem rúmar vel
allt að fjóra bíla. Að innan er húsið einkar vand-
að með fallegum innréttingum, innfelldri lýsingu
og kamínu. Stutt í skóla, leikskóla, sundlaug og
aðra þjónustu. Verð 53,5 milljónir.
SEILUGRANDI - FALLEGT ÚTSÝNI
Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 4ra her-
bergja, 100 fm, íbúð á 4. hæð (gengið upp tvo
stiga frá inngangi) í fallegu fjölbýli í Vesturbæn-
um. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Íbúðinni fylgir góð
geymsla, vönduð sameign og hjólageymsla
ásamt stæði í vel útbúninni bílageymslu. Innan-
gengt er í bílageymsluna úr sameign. Snyrtileg
lóð með stórri grasflöt og leiktækjum fyrir börn-
in. Rólegt og barnvænt hverfi. Verð 27,9 milljónir.
LAND Í MOSFELLSBÆ
Vorum að fá í sölu 23.247 fm sumarbústaðarland
í landi Suður Reykja. Landið liggur að Reykja-
lundi sunnanmegin og Helgafellslandi norðan
megin. Mjög fallegt land með stórglæsilegu út-
sýni til fjalla, út á Faxaflóann og til Reykjavíkur.
Um gróðri vaxið landið liðast lítill lækur með
einni af fyrstu stíflum landsins. Land þetta er
kennt við Höfða sem er gamall A-sumarbústaður
en einnig er það kallað Skammildalur, spilda úr
landi Reykja. TILBOÐ ÓSKAST.
KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð og vel
skipulögð 3ja herbergja 90 fm endaíbúð á 2. hæð
í vel viðhöldnu fjölbýli á þessum vinsæla stað í
Vesturbænum. Gott þvottahús er í kjallara ásamt
sérgeymslu og hjólageymslu. Snyrtileg lóð með
stórri grasflöt og leiktækjum fyrir börnin. Rólegt
og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþrótt-
ir og alla þjónustu. Verð 19,8 milljónir.
KLAPPARSTÍGUR Stórglæsileg ný íbúð í
lyftublokk, steinsnar frá Skuggahverfinu, á mót-
um Klapparstígs og Lindargötu. Fallegur nútíma-
legur arkitektúr m. stórum gólfsíðum gluggum,
hita í gólfi og innf. lýsing í lofti ásamt einstakri
staðsetningu gera þessar eignir mjög glæsilegar
og eftirsóknarverðar. Verð 32,2 milljónir.
NÚPALIND Mjög falleg og vel skipulögð 3ja
herb. 101 fm íbúð á 1. hæð í glæsilegu fjölb. á þess-
um vinsæla stað í Lindarhverfinu í Kóp. Allar innr. í
íb. eru samstæðar frá Brúnás. Úr íb. er útgengt út á
stórar svalir sem snúa í vestur en af þeim er hægt
að ganga beint út í garð. Verð 23,6 milljónir.
FURUGRUND Mjög falleg 2ja herbergja íbúð
á efstu hæð í mjög góðu og vel staðsettu tveggja
hæða fjölbýli í Kópavogi. Stórar skjólsælar
suðursvalir. Sameign hefur nýlega verið teppa-
lögð og máluð. Stutt í alla verslun og þjónustu.
Verð 14,9 milljónir.
2JA HERBERGJA
GAUTLAND Mjög falleg 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð í mjög góðu og vel staðsettu fjölbýli í Foss-
voginum. Íb. snýr öll til suðurs og er mjög björt.
Úr stofu er útgengt út á hellulagða verönd. Falleg
gróin lóð er fyrir framan húsið. Stutt í skóla,
verslun og alla þjónustu. Verð 14,5 milljónir.
GARÐASTRÆTI Mjög góð og vel skipul. 2ja
herb. 52,6 fm íbúð á 3ju hæð m. fallegu útsýni yfir
Rvk.höfn. Íb. er í ný uppgerðu húsi við þessa vin-
sælu götu. Svalir, eikarinnréttingar, parketi á öllum
gólfum nema á baði eru flísar. Verð 17,9 milljónir.
,
VALLARÁS Björt og falleg einstaklingsíbúð á
fjórðu hæð í góðu lyftuhúsi í Árbænum. Húsið
stendur á mjög fallegum útsýnisstað með útsýni
til yfir borgina, Víðidalinn og til Esjunnar. Sam-
eign húsins er til mikillar fyrirmyndar. Íbúðin get-
ur verið laus til afhendingar strax. Stutt í Árbæj-
arlaug og góðar gönguleiðir. Verð 11,5 milljónir.
Lögg. fasteignasali
Einstök staðsetning
Fagurt útsýni
Sólarmegin
Góð fjárfesting
Skjólsælt
Græn svæði
Öll þjónusta í göngufæri
Lágreist byggð