Morgunblaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.2006, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2006 7 íþróttir Íslandsmótið 1. deild karla: HK – KA.....................................................2:3 (21:25, 17:25, 25:18, 25:14, 11:15) ÍS – Stjarnan .............................................0:3 1. deild kvenna: Þróttur – Þróttur Nes. .............................3:0 (25:18, 25:18, 25:17) Þróttur – Þróttur Nes. .............................3:1 (25:20, 28:30, 25:19, 25:21)  ÍR - Njarðvík 71:68 Seljaskóli, bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, laugardaginn 25. nóvember 2006. Gangur leiksins: 20:17, 40:26, 59:41, 71:68. Stig ÍR: Hreggviður Magnússon 16, Eirík- ur Önundarson 15, Ómar Sævarsson 14, Nate Brown 12, Sveinbjörn Claessen 8, Steinar Arason 4, Ólafur Sigurðsson 2. Fráköst: 28 í vörn - 9 í sókn. Stig Njarðvíkur: Guðmundur Jónsson 14, Brenton Birmingham 14, Friðrik Stefáns- son 12, Jeb Ivey 9, Igor Beljanski 7, Jóhann Ólafsson 6, Halldór Karlsson 4, Egill Jón- asson 2. Fráköst: 22 í vörn - 9 í sókn. Villur: ÍR 23 - Njarðvík 20. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson. KR - Haukar 100:85 DHL-höllin: Stig KR: Brynjar Björnsson 23, Jeremaih Sola 18, Fannar Ólafsson 16, Tyson Patter- son 13, Darri Hilmarsson 13, Pálmi Sig- urgeirsson 10, Peter Heizer 8, Gunnar Stefánsson 5, Skarphéðinn Ingason 2. Fráköst: 34 í vörn - 9 í sókn. Stig Hauka: Kristinn Jónasson 23, Sigurð- ur Einarsson 18, Kevin Smith 14, Roni Leimu 13, Sveinn Sveinsson 7, Sævar Har- aldsson 3, Marel Guðlaugsson 3, Vilhjálmur Steinarsson 2, Örn Sigurðsson 2. Fráköst: 19 í vörn - 12 í sókn. Villur: KR 28 - Haukar 17. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Erlingur Snær Erlingsson. Breiðablik - Tindastóll 82:98 Smárinn: Gangur leiksins: 23:25, 46:43, 62:70, 82:98. Stig Breiðabliks: Sævar Sævarsson 20, Þorsteinn Gunnlaugsson 15, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 9, Jón Bald- vinsson 8, Þórólfur Þorsteinsson 8, Ólafur Guðnason 4, Fráköst: 31 í vörn - 21 í sókn. Stig Tindastóls: Lamar Karim 27, Milojica Zekovic 24, Gunnlaugur Erlendsson 16, Svavar Birgisson 15, Ísak Einarsson 11, Bjarni Bjarnason 5. Fráköst: 21 í vörn - 11 í sókn. Villur: Breiðablik 23 - Tindastóll 19. Dómarar: Lárus Ingi Magnússon og Davíð Kristján Hreiðarsson. Grindavík - Snæfell 87:82 Grindavík, bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, sunnudaginn 26. nóvember 2006. Gangur leiksins: 15:26, 36:43, 63:56, 87:82.. Stig Grindavíkur: Steven Thomas 23, Adam Darboe 18, Þorleifur Ólafsson 16, Páll Axel Vilbergsson 11, Björn Brynjólfs- son 9, Páll Kristinsson 6, Davíð Her- mannsson 4. Fráköst: 20 í vörn - 8 í sókn. Stig Snæfells: Justin Shouse 28, Sigurður Þorvaldsson 17, Hlynur Bæringsson 13, Jón Ó. Jónsson 7, Helgi Guðmundsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5, Bjarni Nielsen 3, Árni Ásgeirsson 3. Fráköst: 23 í vörn - 15 í sókn. Villur: Grindavík 15 - Snæfell 21. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Sigmundur Már Herbertsson og Rögnvaldur Hreiðars- son Aðrir leikir: Drangur - FSu .....................................49:138 Sindri - Valur .......................................67:133 Brokey - Stjarnan.................................64115 Höttur - Keflavík.................................59:116 KFÍ - Keflavík-b....................................92:99 Njarðvík-b - Hamar/Selfoss .................73:95 Mostri - Breiðablik-b ............................74:47 Reynir S - Hvíti riddarinn ....................74:82 Fjölnir-b - Skallagrímur.....................65:109 Glói - KR-b .............................................66:83 Þróttur V. - Þór Þ. .............................101:115 NBA-deildin Leikið aðfaranótt sunnudags: Golden State - Utah Jazz ......................91:78 Washington - Detroit ........................115:111 Cleveland - Philadelphia.....................108:95 Charlotte - Miami................................93:102 Orlando - Atlanta...................................98:79 New York - Chicago ............................95:106 Minneapolis - LA Clippers .................104:96 Dallas - Charlotte ..................................85:73 Houston - Memphis...............................85:76 Milwaukee - Boston.............................98:111 Sacramento - Blazers..........................105:85 Leikið aðfaranótt laugardags: San Antonio - Dallas .............................92:95 Philadelphia - Chicago ......................123:108 Indianapolis - Cleveland.......................97:87 Miami - Orlando.................................104:107 Denver - Golden State ......................140:129 Minnesota - New Orleans.....................86:79 Atlanta - Toronto...................................97:93 Boston - New York..............................77:101 Utah - LA Lakers..............................114:108 Memphis - Washington.........................95:80 Charlotte - Detroit ..............................95:104 Seattle - Sacramento.........................109:100 Phoenix - New Jersey ...........................99:93      Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Vilhjálmur kom öllum á óvart með frábærum árangri á Ólympíu- leikunum og skipuleggjendum leik- anna kom árangur hans svo í opna skjöldu að segja má að allt hafi farið á annan endann. „Eftir keppnina reyndu allir fréttamenn að finna ís- lenskan túlk til að geta rætt við þrí- stökkvarann frá Íslandi. Einarsson bjargaði þeim þegar hann sagðist tala þokkalega ensku enda væri hann nýútskrifaður úr Dartmouth College í New Hampshire,“ segir í bók sem Sports Illustrated gaf út um sumarólympíuleikana. Vilhjálmur hefur sagt frá því hvernig málin gengu fyrir sig í Ástr- alíu fyrir 50 árum, meðal annars í Silfurmanninum, bók um ævi Vil- hjálms. Þar kemur fram að kepp- endur í þrístökkinu voru 35 talsins og til að komast í úrslitakeppnina þurftu menn að stökkva 14,80 metra. Vilhjálmur stökk 15,16 metra í fyrstu tilraun og sá fjölmarga stökkva um 15,50 metra og gerði sér litlar vonir um glæstan árangur. Eftir forkeppnina tók við löng bið, en Vilhjálmur naut góðvildar Norð- manns sem bjó í Melbourne og fékk að hvíla sig í herbergi nærri vell- inum. „Þar vorum við Ólafur í tvo tíma, snæddum okkar skrínukost og gleymdum alveg ólympíska spenn- ingnum um stund,“ segir í Silfur- manninum. Vilhjálmur segir að Ólafur Sveins- son, sem var fararstjóri í ferðinni, hafi verið mjög ánægður. „Þetta er aldeilis gott, Vilhjálmur minn. Nú er ferðinni bjargað. Þetta er nú það sem við Íslendingar höfum alltaf verið að baksa við: Að komast í að- alkeppni Ólympíuleika og gott þegar það tekst,“ segir Vilhjálmur í Silfur- manninum og bætir við að betri skilaboð hafi hann vart getað fengið því gott hafi verið að fara í að- alkeppnina án frekari krafna. Fyrsta stökk Vilhjálms í úrslit- unum var langt – en ógilt. Da Silva komst yfir 16 metrana í fyrstu um- ferð, 16,04. Næsta stökk heppnaðist vel hjá Vilhjálmi „miklu betur en ég eða nokkur annar, held ég, hafi þor- að að vona. Það var svo hárfínt á plankanum, að það leið löng stund þar til það var úrskurðað gilt. Ég var eitthvað svo dofinn eftir einbeit- inguna að mér fannst ekkert til koma,“ segir í Silfurmanninum. Vilhjálmur stökk tvö stökk eftir þetta, 15,81 í þriðju umferð og 15,63 í þeirri fjórðu en hætti þá keppni. Enginn hafði stokkið lengra þegar hér var komið sögu en í fjórðu til- raun vippaði meistarinn da Silva sér fram úr með 16,35 metra stökki. Þriðji varð Kreer frá Ráðstjórn- arríkjunum með 16,02 metra. Vilhjálmur fór til Melbourne á dögunum ásamt Einari syni sínum í boði ÍSÍ en þar hittust fjölmargir íþróttamenn sem þátt tóku í leik- unum 1956 og rifjuðu upp gamlar minningar. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Heim Vilhjálmur Einarsson ásamt foreldrum sínum, Sigríði Vilhjálmsdóttir og Einari Stefánssyni. Hálf öld frá silfur- stökki Vilhjálms FYRIR réttum 50 árum, eða 27. nóv- ember 1956, sem þá bar reyndar upp á þriðjudag, stökk rúmlega tvítugur Héraðsbúi, Vilhjálmur Einarsson, 16,26 metra í þrístökki á Ólympíu- leikunum í Melbourne í Ástralíu. Hann setti þar með nýtt Ólympíumet og og tók forystu í þrístökkskeppn- inni. Rúmum tveimur klukkustund- um siðar stökk heimsmethafinn Ad- hemar Ferreira da Silva frá Brasilíu 16,35 metra og náði metinu á ný og sigri á Ólympíuleikunum. Vil- hjálmur fagnaði hins vegar silfrinu, fyrsta verðlaunapeningi Íslendings á Ólympíuleikum. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Meistarar Olga Færseth og Hjörvar Hafliðason, fyrirliðar KR og Breiðabliks, fagna sigrinum um helgina. KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express: Kennaraháskólinn: ÍS – Hamar...........19.15 í kvöld Stigamót Annað stigamótið, haldið í TBR-húsinu laugardaginn 25. nóvember 2006. Meistaraflokkur karla: Kristján Jónasson, Víkingi, vann Davíð Jónsson, KR 3:1 3.–4. Matthías Stephensen, Víkingi 3.–4. Pétur Tómasson, KR Meistaraflokkur kvenna: Kristín Hjálmarsdóttir, KR lagði Magneu Ólafs, Víkingi 3:1. 3.–4. Sunna Jónsdóttir, Ösp 3.–4. Auður Aðalbjarnardóttir, KR 1. flokkur karla: 1. Kári Mímisson, KR 2. Ólafur Geirsson, KR 3.–4. Ragnar Ragnarsson, Erninum 3.–4. Hlöðver Hlöðversson, KR 1. flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs, Víkingi 2. Auður Aðalbjarnardóttir, KR 3.–4. Fríður Sigurðardóttir, KR 3.–4. Eva Morgan, KR Eldri flokkur karla: 1. Pétur Stephensen, Víkingi 2. Ragnar Ragnarsson, Erninum 3.–4. Sigurður Herlufsen, Víkingi 3.–4. Jóhann Ö. Sigurjónsson, Erninum.    Fjölnir – Víkingur R. ............................... 8:1 KR – Leiknir R. ........................................ 2:4 Víkingur R. – Leiknir R........................... 1:8 Fjölnir – KR.............................................. 4:3 KR – Víkingur R....................................... 3:5 Leiknir R. – Fjölnir.................................. 1:7  Fjölnir 9 stig, Leiknir R. 6, Víkingur R. 3, KR 0. B-riðill: Valur – Víkingur Ó ................................... 4:3 Breiðablik – Fylkir................................... 5:4 Víkingur Ó. – Fylkir................................. 3:1 Valur – Breiðablik .................................... 3:3 Breiðablik – Víkingur Ó........................... 3:0 Fylkir – Valur ........................................... 2:3  Breiðablik 7 stig, Valur 7, Víkingur Ó. 3, Fylkir 0. C-riðill: Keflavík – Grótta...................................... 5:3 ÍBV – Fram............................................... 1:2 Grótta – Fram........................................... 2:3 Keflavík – ÍBV.......................................... 7:0 ÍBV – Grótta ............................................. 2:4 Fram – Keflavík ....................................... 2:2  Keflavík 7 stig, Fram 7, Grótta 3, ÍBV 0. D-riðill: FH – Sindri ............................................... 4:3 Grindavík – Þróttur R.............................. 3:2 Sindri – Þróttur R. ................................... 2:6 FH – Grindavík......................................... 4:1 Grindavík – Sindri .................................. 11:1 ÞrótturR. – FH......................................... 5:4  Grindavík 6 stig, Þróttur R. 6, FH 6, Sindri 0. 8 liða úrslit: Fjölnir – Valur .......................................... 2:3 Breiðablik – Leiknir R. ............................ 4:0 Keflavík – Þróttur R. ............................... 6:4 Grindavík – Fram..................................... 1:2 Undanúrslit: Valur – Keflavík ........................................2:8 Breiðablik – Fram.....................................6:2 Úrslitaleikur: Breiðablik – Keflavík ................................7:3 1. deild kvenna A-riðill: KR – Sindri ............................................... 4:0 Keflavík – Breiðablik ............................... 1:1 Sindri – Breiðablik ................................. 0:10 KR – Keflavík ........................................... 3:4 Keflavík – Sindri....................................... 2:1 Breiðablik – KR........................................ 1:3  Keflavík 7 stig, KR 6, Breiðablik 4, Sindri 0. B-riðill: Haukar – Valur......................................... 1:1 ÍR – Stjarnan............................................ 0:4 Valur – Stjarnan ....................................... 4:3 Haukar – ÍR.............................................. 1:3 ÍR – Valur ................................................. 0:7 Stjarnan – Haukar ................................. 10:0  Valur 7 stig, Stjarnan 6, ÍR 3, Haukar 1. Undanúrslit: Keflavík – Stjarnan .................................. 1:2 Valur – KR ................................................ 2:4 Úrslitaleikur: KR – Stjarnan............................................2:0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.