Fréttablaðið - 02.04.2009, Síða 47

Fréttablaðið - 02.04.2009, Síða 47
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 að fá borgaralega vígslu eða prest en Hallgrímskirkja í Saurbæ er í um tveggja mínútna akstursfjar- lægð frá hótelinu. Síðan má gifta sig undir berum himni, enda fallegt um að litast í Hvalfirði. Á hótelinu er fallegt veisluumhverfi og hægt að koma fyrir allt að 160 manns í sæti þar sem tengja má saman tvo sali þar sem gestir njóta glæsilegs útsýnis og góðra veitinga. Sníða má matseðilinn að óskum brúðhjón- anna. Á hótelinu eru 22 skemmti- leg herbergi og þrjár stærri svít- ur þannig að gistipláss er fyrir ríf- lega 50 manns. Brúðarsvíturnar eru í senn glæsilegar og sérstæð- ar en brúðhjón sem halda veislu á Hótel Glymi með 50 gesti eða fleiri í mat fá brúðarsvítuna í kaupbæti. - hs sveita Hótel Glymur býður upp á hugguleg herbergi með fallegu útsýni. HV ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 9 – 0 4 2 6 www.postur.is Tvö ástfangin frímerki Nú getur þú sent persónuleg frímerki með boðskortinu í brúðkaupsveisluna. Á frímerkið getur þú valið mynd úr þínu eigin myndasafni og með því glatt móttakandann og fegrað umslagið með frímerki sem kemur á óvart. Það eina sem þú þarft að gera er að fara á vef Póstsins, www.postur.is, velja mynd sem þú hefur skannað inn eða tekið á stafræna myndavél og við sendum þér frímerkin innan fimm daga. Þú færð persónuleg frímerki á www.postur.is Boðskort Alla föstudaga Alla laugardaga A llsnægtir ráða ríkjum í „brunch-hlaðborðum“ Nítj- ándu og Vox og úrval- ið með eindæmum. Allt frá salötum og súpum til fiskrétta, eggjarétta og nautakjöts í bernaise-sósu. Ekki er amalegt að byrja dag- inn með slíkri máltíð á laugardegi og sunnudegi. Þar geta ástfang- in pör jafnt og fjölskyldur og vina- hópar komið saman og notið góðrar stundar. Dögurður með útsýni Útsýnið úr veitingastaðnum Nítjándu er magnað. Út um stóra glugga sést til allra átta, út á Álftanes og Reykja- nes, til Bláfjalla og út á haf. Þar er ekki amalegt að tylla sér niður um helgar til að gæða sér á þeim fjöl- breyttu réttum sem í boði eru í „brunch-hlaðborði“ Nítjándu. „Við erum með nokkra fasta rétti á hlaðborðinu eins og egg Benedikt sem er einkennisréttur okkar og nauta rib eye með bernaise-sósu,“ segir Stefán Ingi Svansson, kokkur á Nítjándu, og tekur fram að fasta- gestir staðarins sæki mikið í þessa tvo rétti. Þess má geta að nautakjötið er eldað í tólf klukkustundir. Annar fastur liður er súkkulaði- kakan sem er sívinsæl svo og humar- súpan klassíska. mars 2009 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] FRAMHALD Á BLS. 4 Morgunstund gefur gull í mund. Það má með sanni segja að þetta gamla íslenska máltæki eigi vel við um upplifun þeirra matar- gesta sem leggja leið sína um helgar í brunch eða dögurð á veit- ingastöðunum Vox á hótelinu Hilton Nordica og Nítjándu í Turninum í Kópavogi. Girnileg upplifun um helgar Fiskiálegg og hnetubrauð Þó hafragrauturinn standi alltaf fyrir sínu á morgnana er gaman að breyta til. Börnin verða líka glöð þegar eitthvað nýtt og skemmtilegt er á boðstólum. BLS. 6 Orka í gönguna Jón Gauti Jónsson fjallaleiðsögu- maður gefur hugmyndir að orkuríku fæði fyrir og eftir erfiðar göngur. BLS. 2 FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI 4. apríl Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.