Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 48
 2. APRÍL 2009 FIMMTUDAGUR16 ● fréttablaðið ● brúðkaup Að ýmsu þarf að huga fyrir brúð- kaupsdaginn og gott að hefja und- irbúninginn með ágætum fyrirvara. Ekki verra að útbúa nákvæman gát- lista til að hafa við höndina. Gott er að ákveða fyrst brúðkaups- daginn. Ræða við prest eða sýslumann. Panta kirkju, eða annan giftingarstað. Ræða við svaramenn og veislustjóra Ákveða hvernig brúðkaupi og veislu skuli háttað. Setja saman fjárhagsáætlun. Panta veislusal og veitingar. Athuga með brúðkaupsferð. Skoða, og hugsanlega panta, brúðar- kjól og föt á brúðguma. Ákvarða tónlist og fyrirkomulag í brúðkaupi í samráði við prest. Ákvarða atriði fyrir veislu. Panta snyrtingu og hárgreiðslu. Panta gistingu ef ekki á að verja brúðkaupsnóttinni heima. Fá vottorð um hjúskaparstöðu hjá Hagstofunni. Kaupa giftingarhringa. Útbúa gestalista. Láta útbúa boðskort, þakkarkort og söngskrá fyrir gesti. Senda boðskort mánuði fyrir brúð- kaup. Skrásetja staðfestingar í brúðkaup. Raða gestum til borðs og útbúa nafnspjöld á borð. Panta áletraðar servíettur, brúðar- tertu, -vönd, blóm og skreytingar. Fá allar pantanir staðfestar. Ákveða ljósmyndara og panta myndatöku. Staðfesta brúðkaupsferð. Leigja eða fá lánaðan brúðarbíl. Láta skrá nöfn hjónaefnanna á gjafa- lista hjá verslunum. Fara í hárgreiðslu- og förðunarprufu. Fá stílabók eða plastmöppu undir upplýsingar og minnisatriði varðandi brúðkaupið. Gott að muna Panta þarf blóm og skreytingar með góðum fyrirvara. NORDICPHOTOS/GETTY vellíðan slökun streitulosun dekur hvíld afslöppun – gefðu vellíðan Opið Mánud.–fimmtd. 6:00–21:00 Föstudaga 6:00–20:00 Laugardaga 9:00–18:00 Sunnudaga 10:00–16:00 Hilton Reykjavik Nordica Su›urlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Gjafakort í heilsulind NordicaSpa er tilvalin gjöf. Vi› bjó›um upp á fjölbreytt úrval af nudd- og snyrtimeðferðum fyrir bæði konur og karla. Í heilsulindinni eru tvær ilmgufur, tveir heitir pottar þar sem boðið er upp á herðanudd, slökunarlaug og úti á veröndinni er heitur pottur og sauna.Hægt er a› kaupa gjafakort fyrir ákve›na upphæ›, í tiltekna me›fer› og ‡msa spa pakka. Einnig er hægt a› kaupa gjafakort í heilsuræktina – me›limakort e›a námskei›. Vi› a›sto›um flig vi› a› finna réttu gjöfina handa fleim sem flú vilt gle›ja. Vi› leggjum áherslu á andlega og líkamlega vellí›an og er Nordica Spa heimur út af fyrir sig. gjafakort Gefðu Á vefsíðunni wedding.is er að finna ýmsar hagnýtar upplýs- ingar og fróðleik sem getur komið að góðum notum við brúðkaupsundirbúning. Þar er til dæmis að finna ýmislegt sem útliti og heilsu við- kemur, svo sem söluaðila skart- gripa og fatnaðar og lista yfir brúðarkjólaleigur; ábendingar um veisluþjónustur, veitingaþjón- ustu, bakarí, kokka og gististaði, söluaðila blóma og skreytinga og ýmsar greinar sem þeim tengjast, kannanir sem hægt er að taka þátt í og sérstök spjallsvæði fyrir verð- andi brúðhjón þar sem til dæmis hægt er að leggja fram fyrirspurn- ir og skiptast á alls kyns upplýs- ingum sem geta komið notendum að gagni. Síðast en ekki síst má nefna lið sem er sérstaklega merktur undir- búningur. Þar má nálgast fróðleik um tékklista, boðskort, mynda- tökur, fjárhagsáætlanir sem hægt er að fylla út, lista yfir kirkj- ur landsins, bílaleigur sem hafa á skrá sinni brúðarbíla, eitt og annað sem tónlist, hljóðkerfum og skemmtunum viðkemur, svo sem lista yfir einstaklinga og fyrirtæki sem veita sérstaklega þjónustu á því sviði, og svo innlenda og er- lenda söngtexta sem eru vinsælir í brúðkaupsveislum. Loks má nefna safn alls kyns greina sem má hafa gagn og gaman af. Gagn og gaman á netinu Vefsíðan www.wedding. is hentar þeim sem eru í giftingarhugleiðingum. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.