Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2007, Blaðsíða 14
Þögul vaknar sólin til lífs og vatnsþráður seytlar úr frosnum læk Mjúkir og ljósir geislar snerta húðina vekur náttúruskyn sem blundar í mér Gegnum hvít-gullið loft sé ég fyrir mér: hafið tvíofið með ljós- og dökkblátt, fjall skreytt með silfraða læki og steina og tún þakin glitrandi grasi og kindum Sumarmynd þiðnar með hverju skrefi hækkandi sólar og heimurinn verður marglitur með degi hverjum sem hún lýsir Toshiki Toma Höfundur er prestur innflytjenda. Hækkandi sól 14 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.