Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2007, Page 14
Þögul vaknar sólin til lífs og vatnsþráður seytlar úr frosnum læk Mjúkir og ljósir geislar snerta húðina vekur náttúruskyn sem blundar í mér Gegnum hvít-gullið loft sé ég fyrir mér: hafið tvíofið með ljós- og dökkblátt, fjall skreytt með silfraða læki og steina og tún þakin glitrandi grasi og kindum Sumarmynd þiðnar með hverju skrefi hækkandi sólar og heimurinn verður marglitur með degi hverjum sem hún lýsir Toshiki Toma Höfundur er prestur innflytjenda. Hækkandi sól 14 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.