Morgunblaðið - 08.01.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.01.2007, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 2007 29 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald English Springer Spaniel hvolpar til sölu Upplýsingar í síma 661 6892. ,,Poodle’’-hvolpar til sölu! 8 vikna gamlir ,,poodle’’-hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar nú þegar. Nánari uppl. í síma 896 2114. Hljóðfæri Roland HP-236 digital píanó Vel meðfarið, rafpíanó til sölu. 88 nótna, dempun, hljóðstillingar, peda- lar, MIDI úttak. Stóll fylgir. Verðhugmynd 120.000 kr. Uppl. gefur Sigurður í s. 825-1810. Húsnæði í boði Glæsileg 3ja herbergja íbúð í Mos. Fráb. útsýni, lyfta, bílageym. 122 m² með nýjum ísskáp, uppþvottavél og þvottavél. 120 þ. + 13,5 þ., hús-sj./mán. E. kl. 19 s. 565 6985 eða abjornsson@ossur.com. Herbergi til leigu við Háteigsveg. Nokkur rúmgóð herbergi, 16 til 18 m² til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. Sigurjón í síma 899 5660. Meðleigjandi óskast Meðleigjandi í kringum tvítugt óskast að íbúð í miðbæ Rvíkur. Herbergi laust og öll aðstaða á staðnum. 40.000 kr. á mánuði. Hafið samband í síma 867 5570/868 9911. Húsnæði óskast Húsnæði óskast til leigu Hjón með eitt barn og hund óska eftir íbúð í nágrenni Reykjavíkur. Við erum reglusöm og skilvísum greiðslum er heitið. Upplýsingar í síma 860 5079. Óskast til leigu á svæði 101 eða 107 Ungt reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúð á svæði 101 eða 107 til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 820 0844. Námskeið Upledger höfuðb. og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnámskeið á Upledger höfuðbeina og og spjald- hryggjarm. verður haldið 13. jan. næstk. á Hótel Sögu í Rvík. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledger.is Til sölu Tékkneskar og slóvanskar kris- talsljósakrónur. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Óska eftir Frímerki - Mynt - Seðlar: Uppboðsaðili “Nesfrim” kaupi frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla strax. Opið daglega Mán. - Fim. 10:30 - 15:00 að Aust- urströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 694 5871 og 561 5871. Óska eftir hvaltönnum til kaups Einnig kæmu rostungstennur til greina. Nánari uppl. í s. 663 1189. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Fallegur með flotta blúndu í D,E skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 1.250,- Þetta góða snið komið aftur í rauðu og hvítu í B,C,D skálum á kr. 2.350,- buxur fást í stíl á kr. 1.250,- Íþróttabrjóstahaldarinn ómissandi enn og aftur kominn í B,C,D skálum á kr. 2.350,-“ Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Mjög fallegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Mikið úrval. Verð: 7.885.- Mjög fallegir og vandaðir herra- skór í úrvali úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir 41 - 48, Verð: 6.985.- 7.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bátar 30 rúmlesta skipstjórnarnám. Fjarnám við Framhaldsskólann í Aust- ur-Skaftafellssýslu. Skráning á vefn- um www.fas.is og í síma 470 8070. Umsóknarfrestur til 18. janúar. Bílar MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk. 1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur, ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar, hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli, driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs- ingar í síma 544 4333 og 820 1070. Toyota árg. '98 ek. 150 þús. km Toyota Avenis árg. ‘98 er til sölu.1600 vél, 5 dyra, beinskiptur og ekinn aðeins 150 þús. km. Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband í s. 846 2537 (Daniel). Hjólbarðar Insa Turbo negld vetradekk. 4 stk. 205/70 R 15 + vinna 39.000 kr. Kaldasel ehf. , Dalvegur 16b, Kópavogur, s. 544 4333. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á ísfisktogara. Vélastærð 1240 KW. Upplýsingar í síma 843 4215 og 843 4133. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður haldinn mánudaginn 15. janúar 2007, kl. 20 í Valhöll. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Guðfinna S. Bjarnadóttir sem skipar 2. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykja- víkurkjördæmi norður. Stjórnin. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br. Reykjanesbraut - Gatnamót við Stapa- hverfi í Reykjanesbæ. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn- unar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 6. febrúar 2007. Skipulagsstofnun. Ýmislegt Brottrekstur í nýju ljósi? Fyrirvaralaus brottrekstur millistjórnanda Símans, meðan það var ríkisfyrirtæki, fyrir að upplýsa um meint lögbrot þar, vakti undrun þar sem tilefnið var staðfest, (DV 18. - 25.02.2002). Á að hirta þá sem upplýsa um lögbrot? Stjórnarháttabylting? Eða voru valdhafar sérlega viðkvæmir gagnvart Símanum sem hlerunarstöð þeirra? Ber eigendum Símans nú, þar með um 30 þús. hluthöfum Exista hf., ekki að tryggja að hleranir hjá notendum Símans fari löglega fram og samkvæmt viðurkenndum gildum réttarríkisins? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf GIMLI 6007010819 I HEKLA 6007010819 IV/V IOOF 10  187188  Ársskýrsla I.O.O.F. 19  187188  Á.S. MÍMIR 6007010819 III Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.