Morgunblaðið - 10.01.2007, Page 8

Morgunblaðið - 10.01.2007, Page 8
Það er ekki ein báran stök, Friðrik minn, ég legg nú bara ekki meira á þig, það er kominn Ómar annar. 8 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Stjórnarandstaða getur stund-um verið góður kostur. Flokk- ar geta lent í öngstræti eftir lang- varandi setu í ríkisstjórn og þá á tvo vegu.     Annars vegar geta þeir komizt íþá stöðu, að engin málefnaleg endurnýjun verði. Hins vegar að gamlir valdahópar hreiðri um sig með þeim hætti, að þeim verði ekki haggað nema flokkurinn missi völdin.     Vel má vera, aðFramsókn- arflokkurinn sé kominn í þá stöðu, að hann nái ekki að endurnýja sig nema í stjórnarandstöðu.     Jón Sigurðsson hefur að vísu ekkiyfirtekið á silfurfati þann valdahóp, sem varð til í kringum Halldór Ásgrímsson, en hann á bersýnilega erfitt með að ná fram eðlilegri málefnalegri endurnýjun í flokknum.     Ástæðan getur verið sú, að vandiFramsóknarflokksins ristir dýpra en svo að hann snúist bara um langa stjórnarsetu.     Þótt Halldór Ásgrímsson hafikomizt langt með að breyta Framsóknarflokknum úr dreif- býlisflokki í þéttbýlisflokk lauk hann því verki ekki.     Líklegt má telja, að það muniganga betur verði flokkurinn í stjórnarandstöðu eftir kosningar en ef hann yrði áfram í ríkisstjórn.     Þegar horft er til langtímahags-muna Framsóknarflokksins skiptir meira máli, að hann nái fram þessari málefnalegu end- urnýjun en að hann sitji í rík- isstjórn næstu árin, sem gæti hugsanlega gert út af við flokk- inn, sem afl í íslenzkum stjórn- málum. STAKSTEINAR Jón Sigurðsson Góður kostur?                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -' . -/ -0 ( -- +-1 - 1 +- -1 2 3! 3! ) % 2 3! 2 3! 3! ) % 4   %   3! 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   ( . 5 ( -/ -' -/ -/ -/ -6 ' 3!    3! 4 4 2 3! 3!   *%   )*3! 4 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) +-6 +1 +-- +-6 +( - +-' +5 6 1 -6 2 3! 4   %   )*3! 2 3! 2 3!  !  !2 3! 3! 3!   *%   9! : ;                     ! " !     #!    $!%             &  ' #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   78     2!=         !! 9  :      %  *   ! %  ;  ' -6  <6      ;  ) : * %  !   ;     < % < %   *  !   2= 2   ;  6 -6 =          >: *3  *?    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" 0'5 -/0 -=- 6=. -60' 6'/ /6. 1/@ -@.( @/- (01 -/.@ '/-' -'/. -.-@ '66. --6@ --0' --'1 -60/ -@60 -./( -.'6 -.'@ -56- '-'5 /=/ -=@ 6=5 -=@ -=- 6=@ 6=0 6=. /=- -=1 -=6 -=@ 6=@ 6=/           arskrá Íslands og í Mannréttinda- sáttmála Evrópu, segir í fréttatil- kynningu. Stofnun Landssamtaka landeig- enda á rætur að rekja til fjölmenns baráttufundar í Skjólbrekku í Mý- vatnssveit 30. nóvember á síðasta ári gegn þjóðlendukröfum ríkisins á austanverðu Norðurlandi. Fundar- menn kröfðust þess að fjármálaráð- herra afturkallaði þegar í stað kröf- ur ríkisvaldsins í þinglýstar eignir í Þingeyjarsýslu og skoruðu jafn- framt á ráðherra og alþingismenn að endurskoða þjóðlendulögin með það að markmiði að virða eign- arrétt, þinglýstar landamerkjalýs- ingar og kaupmála. Fundarmenn í Skjólbrekku sam- þykktu að beita sér fyrir stofnun landssamtaka landeigenda á Íslandi til að „sameina krafta þeirra sem hagsmuna eiga að gæta gagnvart þjóðlendukröfum ríkisvaldsins“. Nefnd þriggja manna var kjörin til að stjórna undirbúningnum og blæs hún nú til stofnfundarins. Í nefndinni eru Guðný Sverris- dóttir, sveitarstjóri Grýtubakka- hrepps, Ólafur H. Jónsson, formað- ur Landeigenda Reykjahlíðar ehf., og Örn Bergsson, sem býr á Hofi í Öræfum. LANDSSAMTÖK landeigenda verða stofnuð 25. janúar næstkom- andi. Nefnd til undirbúnings stofn- un samtakanna hefur boðað til stofnfundar í Sunnusal Hótels Sögu fimmtudaginn 25. janúar nk. kl. 16. Landssamtökunum er ætlað að berjast fyrir því að eignarréttur landeigenda að jörðum þeirra sé virtur í svokölluðu þjóðlendumáli, eins og kveðið er á um í stjórn- Samtök landeigenda eiga að berjast fyrir því að eignarréttur sé virtur BIRGÐAVERSLUNIN Gripið og greitt í Reykjavík hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta og verður skiptafundur í mars. Gert er ráð fyrir að kröfur í búið nemi um 100 til 150 milljónum króna, að sögn Vilhjálms Bergs, skipta- stjóra. Gripið og greitt var með verslun í Skútuvogi og bauð bæði upp á mat- vöru og sérvöru fyrir verslanir, mötuneyti, stofnanir, skip, ferða- þjónustu og einstaklinga með sér- stakt matarklúbbskort. Heimild til nauðasamninga Vilhjálmur Berg segir að félagið hafi fengið heimild til að leita nauða- samninga en nauðsynleg fyrir- greiðsla hafi ekki fengist og því hafi stjórn þess ákveðið að setja ekki meira fé í félagið. Í kjölfarið hafi stjórnin óskað eftir gjaldþrotaskiptum og gera megi ráð fyrir að kröfur í búið verði um 100 til 150 milljónir króna, en kröfulýsingar skulu sendar skiptastjóra fyrir 27. febrúar. Skrá um lýstar kröfur liggur síðan frammi á skrifstofu hans síðustu viku fyrir skiptafundinn sem verður 8. mars. Gripið og greitt tekið til gjald- þrotaskipta VEÐUR SIGMUNDFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.