Morgunblaðið - 10.01.2007, Page 31

Morgunblaðið - 10.01.2007, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2007 31 Atvinnuauglýsingar Bílstjóri óskast Vantar vanan bílstjóra í innanbæjarakstur á sendibíl. Góð laun fyrir duglegan mann. Upplýsingar í síma 891 6161. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Líkanagerð/fiskirannsóknir Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við líkanagerð. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi, doktorsprófi eða sambærilegu prófi í reiknifræði, tölfræði eða skyldum raungreinum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í greiningu gagna á sviði líffræði. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2007. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum skal skila til Hafrannsóknastofnunarinnar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, eða í tölvupósti. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Ævarr Steinarsson í síma 575 2097/691 8297, netfang bjorn@hafro.is Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf-og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði 160 starfmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 575 2000. Slippurinn Akureyri ehf. óskar að ráða vélfræðing til verkstjórastarfa Tæknimaður eða vélvirki með mikla reynslu koma einnig til greina. Upplýsingar um menntun og starfsreynslu sendist á slipp@slipp.is Slippurinn Akureyri ehf. ● Naustatanga 2 ● 600 Akureyri ● Sími 460 2900 ● Fax 460 2901 ● Netfang: slipp@slipp.is Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á ísfisktogara. Vélastærð 1240 KW. Upplýsingar í síma 843 4215 og 843 4133. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 15. janúar 2007 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 118A, Vesturbyggð, fastanr. 212-3783, þingl. eig. Herdís Jóna Agnarsdóttir og Guðfinnur D. Pálsson, gerðarbeiðendur Ríkis- útvarpið, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda. Aðalstræti 74, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-3728, þingl. eig. Hálfdán ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Fasteign við Eyrargötu (,,Zero’’), Vesturbyggð, fastanr. 212-3887, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Vest-Mennt ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Hjallar 20, Vesturbyggð, fastanr. 212-3903, þingl. eig. Jóhanna Gísla- dóttir og Geir Gestsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Steini Friðþjófs BA 238, sknr. 7220, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Þorsteinn Rúnar Ólafsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Þórsgata 8, Vesturbyggð, fastanr. 212-4212, þingl. eig. Árbakki um- boðs-/heildversl. ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 8. janúar 2007. Björn Lárusson, ftr. Tilkynningar Allianz Global Investors Fund Société d'Investissement à Capital Variable 6A, route de Trèves, L-2633 Senningerberg R.C. Luxembourg B 71.182 The Annual General Meeting of Shareholders of Allianz Global Investors Fund ("the Company") will be held at its registered office at 6A, route de Trèves, L-2633 Senningerberg, Luxembourg, at 11.00 a.m. on 19 January 2007 for the purpose of considering and voting upon the following matters: Agenda: 1. To accept the Directors' and Auditor's reports and to adopt the financial statements including the use of income for the year ended 30 September 2006. 2. To exonerate the Directors from their responsibilities for all actions taken within their mandate during the year ended 30 September 2006. 3. To re-elect Mr Horst Eich, Dr Christian Finckh and MrWilfried Siegmund as Directors. 4. To re-elect PricewaterhouseCoopers, S.à r.l., Luxembourg, as Auditor. 5. To decide on any other business which may properly come before the Meeting. Voting: Resolutions on the Agenda may be passed without a quorum, by simple majority of the votes cast thereon at the Meeting. Voting Arrangements: Shareholders who cannot attend the Meeting in person are invited to send a duly completed and signed proxy form to the registered office of the Company to arrive not later than 48 hours before the time fixes for holding the Meeting or adjourned Meeting. Proxy forms for use by registered shareholders are included with the annual report and can also be obtained from the registered office. A person appointed a proxy need not be a holder of shares in the Company; lodging of a proxy form will not prevent a shareholder from attending the Meeting if he decides to do so. Senningerberg, December 2006 The Board of Directors BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýst tillaga að breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Holtavegur 8 og 10. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.33 Sundahöfn vegna lóðanna að Holtavegi 8 og 10. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggt verði nýtt anddyri á vesturhlið húss nr. 10, byggt móttöku- rými, að hluta til á tveimur hæðum, byggður skiltaturn sem tengist nýju anddyri og bílastæði vestan megin við húsið verði endurgert og gerður bílastæðapallur sem tengist nýju anddyri og milli- gólfum í húsi. Heildarstækkun nemur um 7.150m² og nýtingarhlutfall eftir breytingu 0,65. Heildarfjöldi bílastæða á lóð verða alls 883. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 10. jan. 2007 til og með 21. febrúar 2007. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 21. febrúar 2007. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 10. jan 2007 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Félagslíf HELGAFELL 6007011019 IV/V Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18  1871108  I.O.O.F. 7.  1871107½  Á.S. I.O.O.F. 9187011081/2  GLITNIR 6007011019 I H&v.  Njörður 6007011019 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn FRÉTTIR Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 8.1. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig og árangur N–S: Gísli Víglundss. – Oliver Kristóferss. 278 Magnús Oddss. – Magnús Halldórss. 242 Sigurður Pálss. – Guðni Sörensen 242 Árangur A–V Jón Hallgrímss. – Helgi Hallgrímss. 247 Þröstur Sveinss. – Bjarni Ásmunds 247 Eyjólfur Ólafss. – Friðrik Hermannss. 247 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímening á 12 borðum mánudag- inn 8. janúar. Miðlungur 220. Bezt- um árangri náðu í NS: Elís Kristjánsson - Páll Ólason 265 Leifur K. Jóhanness. - Guðm. Magnúss. 263 Steindór Árnason - Einar Markúss. 239 Helga Helgad. - Ásgrímur Aðalsteinss. 236 AV Guðlaugur Árnas. - Leó Guðbrandss. 268 Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjörnss. 254 Aðunn Bergsveinss. - Sigurður Björnss. 248 Hinrik Láruss. - Ólafur Gunnarsson 248 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. Bridsfélag Hafnarfjarðar Aðalsveitakeppnin hefst mánu- daginn 15. janúar og eru félagarnir hvattir til að krunka sig saman og mynda sveitir. Stjórn BH óskar öllum spilurum árs og friðar. Sjáumst hress á nýju ári í kröftugri aðalsveitakeppni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Í miðvikudagserindi Orkustofn- unar og ÍSOR í dag, 10. janúar, fjallar Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Marorku, um lágmörkun á olíunotkun skipa með orkustjórnunarkerfinu MAR- EN. Erindið verður haldið í Víð- gelmi, sal Orkustofnunar og ÍSOR á 1. hæð Orkugarðs við Grensásveg 9, Reykjavík, og stendur frá klukkan 13–14. Að- gangur er ókeypis og allir vel- komnir. Nánar um erindi Jóns Ágústs: http://www.os.is/page/midv_ Ræðir lág- mörkun í olíu- notkun skipa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.