Morgunblaðið - 10.01.2007, Side 38

Morgunblaðið - 10.01.2007, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Félagsmiðstöðin í Hæðargarði31 er opin öllum. Ef þig vantar t.d. félagsskap eða ert með ríka sköpunarþörf þá höfum við ým- islegt að bjóða upp á. Á vegum bók- menntahóps kemur Halldór Guð- mundsson í kvöld kl. 20 og spjallar um bók sína Skáldalíf en þar er sögð saga þeirra Þórbergs Þórð- arsonar og Gunnars Gunnarssonar. Félagsstarf Félagsmiðstöð- in í Hæðargarði Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Art-Iceland.com á Skólavörðu-stíg 1a er með smámyndasýn- ingu til 14. janúar 2007. Listamennirnar 20 og galleríið gefa 10% af sölu til Barnaheilla. Verkin á sýningunni eru mjög fjöl- breytt og áhugaverð. Opið frá kl. 12.00–18.00. Allir velkomnir. Sjá nánar á: art-iceland.com Forvarnafulltrúi frá Toll-stjóranum í Reykjavík heldur fyrirlestur í Selfoss- kirkju fimmtudaginn 11. jan- úar kl. 17 og nefnist erindið: Fíkniefni – nei takk! Fyr- irlesturinn er ætlaður börn- um sem fermast í vor. Í fylgd með fulltrúanum er fíkniefnaleitarhundurinn Skuggi. Kjarninn í fyrirlestr- inum er sá, að næstu árin séu afar mikilvæg á ævi ung- linga, enda marki þau þá grundvallarstefnu, sem líf þeirra tekur á fullorðinsárum. Fundarboð hefur þegar verið sent fermingarbörnunum. Foreldrar eru hvattir til þess að skoða með börnum sínum forvarnavef- inn www.neitakk.is og ræða við þau spurningar og álitamál, sem þá kunna að vakna. Fermingarbörn á Selfossi eru hvött til að mæta vel. Myndlist Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er með smámyndasýningu til 14. janúar. Listamenn- irnir 20 og galleríið gefa 10% af sölu til Barnaheilla. Verkin á sýningunni eru mjög fjölbreytt og áhugaverð. Opið frá kl. 12–18. Allir velkomnir. Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og for- ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tján- ingu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Gerðuberg | Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skólabörnum í samstarfi við Borg- arbókasafnið. Sjá www.gerduberg.is. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starf- ræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir – Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir mál- verk. Erla hefur lært hjá mörgum þekktum listamönnum hérlendis og erlendis; Eggerti Péturssyni, Finni Jónssyni, Birgi Birgissyni, Arngunni Ýrri, Einari Garibalda og Robert Ciabani í Flórens Ítalíu. Hægt er að kaupa verk á sýningunni með Visa/Euro- léttgreiðslum. Til 2. febrúar. Kling og Bang gallerí | Sirra – Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23. Sýn- ingin heitir Ljósaskipti – Jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvituðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þrautir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann nefnir „63 dyr Landspítala við Hringbraut“: kvik- mynd, ljósmyndir og málverk. Til 28. janúar. Aðgangur ókeypis. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Musée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í janúar. Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um helgar eða eftir samkomulagi. Zedrus | Litrík og skemmtileg akríl-listaverk frá Senegal. Sýning í versluninni Zedrus, Hlíðasmára 11, Kópavogi, frá kl. 11–18 virka daga og laugardag kl. 11–15. Til 14. janúar. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal Þjóð- minjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferða- málafrömuðar. Myndirnar tók hann við störf og ferðalög á tímabilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð- minjasafnsins stendur yfir sýning á útsaum- uðum handaverkum listfengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræð- ings. Myndefni útsaumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld for- tíðarinnar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heið- urs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. www.lands- bokasafn.is Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á íslensk- um gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðl- unarformi um hlutverk og starfsemi Seðla- banka Íslands. Sýningin er opin mán.–föst. kl. 13.30–15.30. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeyp- is. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berl- in Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rit- höfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flug- höfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Hjá Dans- skóla Jóns Péturs og Köru er 4 til 5 ára börnum er boðið upp á dans, söng og leik. Hjá eldri börnum og unglingum er boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum og free- style. Innritun daglega kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans, www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. janúar. Námskeið í barnadönsum, freestyle, break, samkvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans, www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. jan. Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús á Álfabakka 14a miðvikudag kl. 20.30. Gömlu dansarnir. Námskeiðin í gömlu dönsunum byrja 15. jan. Allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Félagsheimili Samtakanna ’78 | Umræðu- og stuðningsfundur hjá FAS í kvöld. Um- ræðuefni: Hvað vilja foreldrar ungliða innan Samtakanna ’78 vita um samkynhneigð? Fundurinn er í Félagsheimili Samtakanna ’78, Laugavegi 3, miðvikudaginn 10. jan. og hefst stundvíslega kl. 21.30. Allir foreldrar og aðstandendur samkynhneigðra eru vel- komnir. Orkugarður | Miðvikudagserindi kl. 13: Lág- mörkun á olíunotkun skipa með orkustjórn- unarkerfinu MAREN. Jón Ágúst Þor- steinsson framkvæmdastjóri Marorku fjallar um hönnun og þróun MAREN-kerfisins, sem er heildstætt orkustjórnunarkerfi fyrir skip, og gefin verða nokkur dæmi um notkun og niðurstöður. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við HÍ, Odda miðvikudaginn 10. jan. frá kl. 9.30– 14.30. Allir velkomnir. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dansskóli Jóns Péturs og Köru býður upp á kennslu í breakdansi. Innritun fer fram virka daga kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans, www.dansskoli.is Félagsmiðstöðin, Aflagranda | Útskurð- arnámskeið hefst 11. janúar kl. 13. Kennt verður einu sinni í viku á fimmtudögum. Nemendur eru beðnir að hafa með sér 5 áhöld í fyrsta tíma. Skráning í Aflagranda 40 í síma 411 2700. Fríkirkjan Kefas | Kynningarfundur fyrir Alfa-námskeið verður í kvöld kl. 19. Kynning- arkvöldið er ókeypis og boðið er upp á létt- an málsverð. Námskeiðið sjálft hefst 17. jan- úar. Námskeiðið er 10 vikna og fjallar á einfaldan og þægilegan hátt um kristna trú. Gigtarfélag Íslands | Vetrarnámskeið hefj- ast mánudaginn 8. janúar. Róleg leikfimi, stott-pilates, jóga, karlahópur, þyngd- arstjórnun. Fagfólk sér um alla þjálfun. Ró- legt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofu GÍ, Ármúla 5, sími 530 3600. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyrir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is Sími 566 6664. staðurstund Myndlist Smámyndasýn- ing Art-Iceland Kirkjustarf Fyrirlestur í Selfosskirkju – fíkniefni – nei takk! eee SV MBL Sími - 564 0000Sími - 462 3500 - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Köld slóð kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 6 Eragon kl. 6 B.i. 10 ára Litle Miss Sunshine kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 ára Köld slóð LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Artúr & Mínimóarnir kl. 3.45 og 5.50 Eragon kl. 3.30 og 5.45 B.i. 10 ára Casino Royale kl. 10.15 B.i. 14 ára Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára Borat kl. 10.40 B.i. 12 ára 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS „KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGÐS SAKA- MÁLASAGA SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEГ eeee VJV TOPP5.IS M „TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG” eeee LIB - TOPP5.IS eeee H.J. - MBL eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ „Stórkostlega skemmtilegur og hjartnæmur farsi sem sendir áhor- fendur brosandi út úr salnum“ „KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGS SKEM- MTUN, GÓÐ OG SPENNANDI SAKAMÁLASAGA. VEL GERT“ eee (AF 4 STJÖRNUM) Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Vinnustofa kl. 9. Postulínsmálun frá kl. 10. Gönguhópur kl. 11. Frjáls spila- mennska. Matur kl. 12. Kaffi kl. 15–16. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16.30 handavinna, kl. 9–16.30 smíði/ útskurður, kl. 10–11.30 heilsugæsla. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, glerlist, almenn handavinna, morgunkaffi dagblöðin liggja frammi, fótaaðgerð, hádegisverður, spiladag- ur, glerlist, kaffi. Uppl. í s. 535 2760. Dalbraut 18–20 | Mánudaga fram- sögn, brids þriðjudaga, félagsvist miðvikudaga, samvera í setustofu, spjall, lestur og handavinna, fimmtu- dagar, söngur með harmonikkuund- irleik. Kaffi og meðlæti alla daga. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot miðviku- dag kl. 13–16. Grétudagur og Gróu- kaffi. Akstur sími 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofa FEBK, Gullsmára 9, er opin á mánu- og miðvikudögum kl. 10– 11.30. Viðtalstími FEBK í Gjábakka á miðvikudögum kl. 15–16. Félagsvist er spiluð í Gjábakka á miðvikud. kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10. Söngvaka kl. 14, umsjón Sigurður Jónsson og Helgi Seljan. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13. Handavinna, leiðbeinandi til kl. 17. Fé- lagsvist kl. 13. Bobb kl. 17. Samkvæm- isdansar kl. 20, línudans kl. 21. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Kl. 9.05 myndlist, kl. 11.40 leikfimi, kl. 12.30 Alfa-námskeið, kl. 13 kvenna- brids, kl. 13 postulínsmálning, kl. 16. Grettissaga. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45 í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi kl. 9.50 í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.