Morgunblaðið - 10.01.2007, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2007 41
/ ÁLFABAKKA
EMPLOYEE OF THE MONTH kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
STRANGER THAN FICTION kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ
STRANGER THAN FICTION VIP kl. 8 - 10:30
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára.
CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára.
DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12 .ára.
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 3:20 - 5:40
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:20 LEYF
/ KRINGLUNNI
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
CHILDREN OF MEN kl. 10:20 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 5:40 LEYFÐ DIGITAL
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:40 - 8 LEYFÐ DIGITAL
DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12 DIGITAL
THE HOLIDAY kl. 8 LEYFÐ
eee
S.V. MBL.
eee
V.J.V. TOPP5.IS
ÁHRIFARÍK OG ÓVENJU-
LEG SPENNUMYND
Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ
HÖRKFÍN MYND
eeee
RÁS 2
eeee
H.J. MBL.
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
KVIKMYNDIR.IS
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
eee
H.J. MBL.
eeee
KVIKMYNDIR.IS
ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND
Þ.Þ. Fréttablaðið.
eeee
H.J. Mbl.
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
eee
A.Ó. SIRKUS
eeee
RÁS 2
eeee
B.B.A. PANAMA.IS
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
WILL FERRELL SÝNIR Á SÉR
NÝJA HLIÐ Í FRÁBÆRRI MYND
SEM SKILUR MIKIÐ EFTIR SIG.
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn var eitt sinn hallur undir
barnalegar hneigðir, og nokkrar
þeirra hafa fylgt honum fram á fullorð-
insár. Það gerir hann beinlínis sætan í
dag. Þeir sem eru þannig líka, fatta
það.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Slysahætta er fyrir hendi, svo nautið á
að hafa hugann við verkefnið sem það
er að sinna. Annar möguleiki er já-
kvæð mistök, sem gera stöðuna miklu
betri en það átti von á.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn stendur á krossgötum.
Hann og langþráð ósk hafa náð saman.
Ekki það, að óskin hafi ræst. En tví-
burinn hefur ákveðið að hafa hana í
frammi þar til hún verður að veru-
leika.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hvar er sálræn orka krabbans? Já,
auðvitað, föst í ruslahrúgu í horninu.
Skipulegðu þig aðeins, þannig leysist
hún úr læðingi. Hvettu ástvini til þess
að leggja þér lið. Þetta er ekki bara
þitt rusl.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sólarupprásin er eins og safarík
myndhverfing vonar sem gegnsýrir
hvern nýjan dag, hafðu það bakvið
eyrað. Þér veitir ekki af sjónrænni
vonarinnspýtingu.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Vogin hefur nægan sjálfsaga til þess að
fara í gegnum daginn án þess að segja
"ég". Reyndu það og sjáðu hvernig óeig-
ingirni stuðlar að sérhverju sjálfselsku
áhugamáli sem þú hefur.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Margir skilgreina sjálfan sig með fé-
lagsskapnum sem þeir eru í, en það er
hættuleg undirstaða fyrir sjálfsmatið.
Þú veist betur. Tilhneigingin til þess að
vera í félagi með öðrum er sterk samt
sem áður.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sterkur? Þú ert eins og stórveldi og
býrð yfir nægilegum mætti til þess að
ljúka mörgum dagsverkum á einu síð-
degi. Ef þú gerir það hefurðu tíma fyrir
nýtt áhugamál sem kemur upp í viku-
lokin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn gerir sér betri grein fyrir
lífsstarfinu. Steingeitur sjá mögu-
leikana í stöðunni og hjálpa honum að
komast alla leið. Peningar eða upprgrip
virðast á næsta leiti. Haltu þínu striki.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nýtt umhverfi og hafsjór af dramatík
gerir þessa viku upplagða fyrir nýtt ást-
arævintýri. Kannski hjálpar hún líka
fjölskyldumeðlimum, sem hafa ekki
sýnt vali þínu skilning til þessa, við að
skipta um skoðun.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Innsæi vatnsberans er enn á sínum stað
- honum fylgir kynleg heppni og ná-
kvæmir fyrirboðar. Hugsjónaeldur
innra með ástvini (ekki síst vog) er
hjálplegri en svartsýni sérfræðings.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það sem þú tekur þér fyrir hendur á
meðan þú ert að bíða, eins og í dag, er
mikilvægara en það sem þú gerir á
meðan þú ert að framkvæma. Lífið, líkt
og djassinn, verður til í bilinu á milli
nótna.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í vog togast á við sól
í steingeit. Sólin segir,
vertu sterk, vogin segir, við
nálgumst hvert annað í
veikleika okkar. Hvort
tveggja getur gengið í sama
sambandinu. Spennan skapar
hrífandi flækjur, sem gæða
vinnuna krafti og afþrey-
inguna lífi.
kvikmyndaskoli.is
Nám til framtíðar
Samkeppni um nafn á nýtt menningarhús á Akureyri
Hvað á húsið að heita?
Menningarhúsið sem nú rís á Akureyri verður tekið í notkun síðla árs 2008.
Markmiðið með byggingunni er að skapa verðugan vettvang um menningar-
og tónlistarlíf á Norðurlandi, sem jafnframt rúmi almennt ráðstefnu- og
sýningarhald. Húsinu var valinn staður á áberandi stað á mótum Strandgötu og
Glerárgötu, enda annað markmið að það verði kennileiti í bænum og eftirtektarverð
aðstaða fyrir móttöku ferðamanna.
Byggingin er að formi til hringur sem þýðir að á því er í raun hvorki bakhlið og
né framhlið. Gengið verður um það að sunnan- og norðanverðu og í gegnum
það liggur eins konar „fljót“ eða göngugata. Húsið verður klætt að utan með
íslensku stuðlabergi.
Í húsinu verður 500 manna salur fyrir tónlist, leiklist og ráðstefnuhald og annar
minni fjölnota salur sem rúma mun um 200 manns. Við fljótið verður
upplýsingamiðstöð ferðamanna og á þriðju hæð verður Tónlistaskólinn á Akureyri
til húsa.
Stjórn Akureyrarstofu og byggingarnefnd hússins efna hér með til samkeppni
um nafn á menningarhúsið. Þriggja manna dómnefnd mun velja þrjár tillögur
úr þeim sem berast og stjórn Akureyrarstofu mun svo velja af þeim eina
verðlaunatillögu.
Skilafrestur tillagna er til 22. janúar 2007. Tillögurnar eiga að berast í lokuðu
umslagi merktar dulnefni höfundar, ásamt öðru umslagi sem inniheldur upplýsingar
um hver stendur að baki dulnefninu.
Tillögur sendist til:
Akureyrarbær
v/ nafnasamkeppni menningarhúss
Geislagötu 9
600 Akureyri
Í verðlaun eru ársmiði fyrir tvo á alla opinbera viðburði í menningarhúsinu fyrsta
starfsárið.
Stjórn Akureyrarstofu og byggingarnefnd menningarhússins á Akureyri
Nánari upplýsingar um húsið má nálgast á eftirfarandi vefslóð:
http://www.akureyri.is/menningarhus
Fréttir á SMS
ron hefur ekki gert kvikmynd frá því
stórvirkið Titanic kom út árið 1997
en hann er sagður hafa fengið hug-
myndina að Avatar áður. Þá var hins
vegar ekki komin fram tækni, sem
Cameron taldi nauðsynlega til að
gera myndina.
Í nýju myndinni verður blandað
saman hefðbundinni kvikmyndatöku
og tölvumyndum þar sem farið er
höndum um myndir af lifandi leik-
urum og þeim breytt í tölvugrafík
líkt og gert var í myndinni Polar Ex-
press.
James Cameron hefur gert nokkr-
ar heimildarkvikmyndir frá því hann
lauk við Titanic og þar hefur hann
gert tilraunir með þrívíddartæknina
sem notuð verður í Avatar.
Gert er ráð fyrir að tökur á nýju
myndinni hefjist í vor. Að sögn fjöl-
miðla hafa verið valdir ungir og lítt
þekktir leikarar í aðalhlutverkin,
þau Sam Worthington og Zoe Sald-
ana. Gert er ráð fyrir að myndin
verði frumsýnd árið 2009.