Morgunblaðið - 22.01.2007, Síða 32
32 MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Tilboð vikunnar á Þingeyrarvefn-
um. Nú er næsta skref að líta á Þing-
eyrarvefinn, thingeyri.is. Þar er sko
margt að sjá meðal annars: Tilboð
vikunnar hjá Vestfirsku bókabúðinni.
Vestfirska forlagið.
Spádómar
Dýrahald
Snyrtiborð fyrir hunda og kisur.
Snyrtiborð m. gálga, lengd 77 cm
11.019 kr. Lengd 92 cm 11.765 kr.
www.liba.is - Póstsendum um land
allt.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Húsnæði í boði
Herbergi
við Lokastíg, 101 Reykjavík. Með
húsgögnum, 10 fermetrar, sjónvarp,
ísskápur og sameiginlegt baðher-
bergi. 40.000 kr., þrír mánuðir fyrir-
fram. Langtímaleiga.
Uppl. í síma 861 4142 kl. 8-16.
Stúdíó
Vesturberg 195, 60 fermetrar, jarð-
hæð, ekki kjallari. Lofthæð 3,40 ,
sérinngangur, hundar og kettir
velkomnir. Húsnæðið er ekki sam-
þykkt sem íbúðarhúsnæði, ekki
húsaleigubætur, laust.
90.000. kr. á mánuði. Rafmagn og hiti
innifalinn, 3 mánuðir fyrirfram.
Uppl. í síma 896 0242 kl. 8-16.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Vantar þig ódýrt skrifstofuhús-
næði? Glæsilegt 200 fm húsnæði til
leigu á Tangarhöfða. Hentugt t.d.
fyrir tölvu- og bókhaldsþjónustu,
sölu- og markaðsstarfsemi. Uppl. í s.
562 6633 og 693 4161.
Námskeið
Grunnnám í silfursmíði 27. og 28.
jan. í Reykjavík. Innritun hafin fyrir
Akureyri, Egilsstaði, Ísafjörð og
Vestmannaeyjar.
www.listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
LOPAPEYSUPRJÓN
Námskeið hefst 31. janúar.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Sími 551 7800 - 895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar kris-
talsljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
ÞORRABLÓT - ÁRSHÁTÍÐIR
Merkjum glös og staup við öll tæki-
færi. Stuttur afgreiðslufrestur. Erum
með staup og glös á lager.
Leir og Postulín - sími 552 1194.
Ýmislegt
Mjög fallegur push up bh með au-
kapúðum fyrir nettu bjróstin í BCD
skálum kr. 3.990,-
Fyrir brjóstgóðar í C,D,E,F skálum
kr. 3,990,-
Kjóll í stíl, mjög flottur í S,M,L
kr. 3.785,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Tiffany lampar. Fallegir Tiffany
lampar og loftljós á góðu verði.
www.liba.is - Póstsendum um allt
land.
Bílar
Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85
þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6
manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345
hestöfl. Heilsársdekk á 20”
krómfelgum, pallhús og vetrardekk á
17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr.
Ath. skipti á 38" jeppa.
Nánari upplýsingar:
Nýja Bílahöllin, s. 567-2277
POLARIS INDY 800 XC SP. Árgerð
2002, ekinn 2 þ.mílur, Bensín, Sjálf-
skiptur. Verð 640.000. Rnr.122777
hofdabilar.is
Höfðabílar, Fosshálsi 27
S. 577 4747.
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Allt að Kr. 500,000 afsláttur á nýjum
bílum. Bílinn heim í flugi með Icelan-
dair. T.d.: Jeep Grand Cherokee frá
2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors-
che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta-
coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990,
Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá
3.390. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel!
Þú finnur hvergi lægra verð. Nýir og
nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt
að 30% undir markaðsverði.30 ára
traust innflutningsfyrirtæki. Ísl.áb. .
Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552
2000 eða á www.islandus.com
Jeppar
Suzuki Vitara árg. ‘96, 33". Suzuki
Vitara ek.154 þús. 33" dekk. Nýskoð-
aður, loftp.fjöðrun að aftan, krókur,
rafm. í rúðum, airbag, nmt loftnet.
Verð 450 þús. 350 þús. stgr. Upplýs-
ingar í síma 821 4068.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Á 25 ára afmælishátíð Félags náms-
og starfsráðgjafa sem haldin var ný-
lega voru þrír einstaklingar heiðr-
aðir sérstaklega fyrir að hafa lagt
fram drjúgan og mikilvægan skerf
til þróunar náms- og starfsráðgjafar
hér á landi.
Fyrst ber þar að telja Ástu Kr.
Ragnarsdóttur sem var fyrsti sér-
menntaði námsráðgjafi á Íslandi og
byggði upp frá grunni stærstu
námsráðgjafarstarfsemi landsins,
Námsráðgjöf Háskóla Íslands. Þetta
brautryðjendastarf Ástu lagði mik-
ilvægan grunn að því sem á eftir fór í
þessu fagi. Hún hefur unnið sam-
fleytt í 25 ár í faginu og hefur á síð-
ustu árum sinnt merku nýsköp-
unarstarfi varðandi námslag og
áhugasviðsgreiningar.
Í annan stað heiðraði félagið dr.
Gerði G. Óskarsdóttur sem varð
fyrst Íslendinga til þess að ljúka
mastersnámi í námsráðgjöf, kenndi
fyrstu námskeiðin í námsráðgjöf við
Háskóla Íslands, stýrði fyrsta átaki
menntamálaráðuneytisins í náms-
ráðgjöf, gaf út starfslýsingar til
notkunar í náms- og starfsráðgjöf,
ásamt því að skipuleggja stóraukna
námsráðgjöf í grunnskólum Reykja-
víkur.
Þriðji heiðursfélaginn, dr. Carol
H. Pazandak, bandarískur prófessor
á sviði sálfræðiráðgjafar og náms-
og starfsráðgjafar við Háskólann í
Minnesota, var fengin af Háskóla Ís-
lands til að koma hingað á vormiss-
eri 1984 og fjalla um námsráðgjöf og
kenna. Hún beitti sér m.a. fyrir þýð-
ingu fyrstu áhugasviðsprófanna á ís-
lensku og var mikil hvatamaður að
gerð annarra hjálpargagna í náms-
og starfsráðgjöf. Alla tíð síðan hefur
Carol verið einlægur stuðnings-
maður náms- og starfsráðgjafar hér
á landi.
Ásta Kristrún, Carol og Gerður
unnu saman fyrstu tillögur að fyr-
irkomulagi náms í náms- og starfs-
ráðgjöf hér á landi.
Heiðursfélagar í Félagi
náms- og starfsráðgjafa
Heiðursfélagar Ásta Kr. Ragnarsdóttur og Gerður G. Óskarsdóttir.
Bandaríski prófessorinn Carol Pazandak var fjarverandi.
FRAMBOÐSLISTI Samfylkingar-
innar í Norðausturkjördæmi var á
laugardag samþykktur samhljóða
af aukakjördæmisþingi flokksins
sem haldið var á Akureyri.
Listinn er þannig skipaður:
1. Kristján Lúðvík Möller, al-
þingismaður, Siglufirði.
2. Einar Már Sigurðarson, al-
þingismaður, Fjarðabyggð.
3. Lára Stefánsdóttir, fram-
kvæmdastjóri, Akureyri.
4. Margrét Kristín Helgadóttir,
háskólanemi, Akureyri.
5. Örlygur Hnefill Jónsson, lög-
maður, Húsavík.
6. Jónína Rós Guðmundsdóttir,
framhaldsskólakennari, Egilsstöð-
um.
7. Ragnheiður Jónsdóttir, lög-
maður, Húsavík.
8. Ólafur Ármannsson, vélvirki,
Vopnafirði.
9. Eydís Ásbjörnsdóttir, hár-
greiðslumeistari, Fjarðabyggð.
10. Herdís Brynjarsdóttir, verk-
stjóri, Dalvík.
11. Sturla Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri, Þórshöfn.
12. Rögnvaldur Ingólfsson, hús-
vörður, Ólafsfirði.
13. Guðrún Katrín Árnadóttir,
leikskólakennari, Seyðisfirði.
14. Sólrún Óskarsdóttir, leik-
skólakennari, Eyjafjarðarsveit.
15. Guðmundur R. Gíslason, for-
seti bæjarstjórnar, Fjarðabyggð.
16. Páll Jóhannsson, öryrki, Ak-
ureyri.
17. Kristbjörg Sigurðardóttir,
verslunarstjóri, Kópaskeri.
18. Sjöfn Jóhannesdóttir, sókn-
arprestur, Breiðdalsvík.
19. Skúli Björnsson, fram-
kvæmdastjóri, Hallormsstað. 20.
Haraldur Helgason, fyrrv. kaup-
félagsstj., Akureyri.
Samfylking í Norð-
austurkjördæmi sam-
þykkir framboðslista
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn