Morgunblaðið - 22.01.2007, Qupperneq 34
34 MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
menning
ÓFAGRA VERÖLD
Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort
Sun 28/1 kl. 20
Lau 3/2 kl. 20
Fös 9/2 kl. 20
VILTU FINNA MILLJÓN?
Fim 25/1 kl. 20
Fös 2/2 kl. 20
Lau 10/2 kl. 20
Fös 16/2 kl. 20
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í
Reykjavík og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20
Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14
Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14
Sun 20/5 kl. 20
Miðaverð 4.800
MEIN KAMPF
Lau 27/1 kl. 20 AUKASÝNING
Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING
Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING
Síðustu sýningar
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Sun 28/1 kl. 20 Frumsýning UPPSELT
Fös 2/2 kl. 20
Sun 4/2 kl. 20
DAGUR VONAR
Fös 26/1 kl. 20 UPPSELT
Lau 3/2 kl. 20 UPPSELT
Sun 4/2 kl. 20
Fös 9/2 kl 20
Sun 11/2 kl. 20
Lau 17/2 kl. 20
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að
sýning er hafin.
FOOTLOOSE
Lau 27/1 kl. 20 UPPSELT
Allra síðasta sýning
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 28/1 kl. 14
Sun 4/2 kl. 14
Sun 11/2 kl. 14
Sun 18/2 kl. 14
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fim 25/1 kl. 20
Fim 8/2 kl. 20 AUKASÝNING
Fös 16/2 kl. 20 AUKASÝNING
Síðustu sýningar
FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI
Börn, 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið
Í fylgd með forráðamönnum.
* Gildir ekki á barnasýningar og
söngleiki.
„DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“
DAGUR VONAR
Svartur köttur – forsala hafin!
Fim 25.jan kl. 20 3. kortasýn UPPSELT
Fös 26.jan kl. 20 4. kortasýn örfá sæti laus
Lau 27.jan kl. 20 5. kortasýn UPPSELT
Sun 28.jan kl. 20 Aukasýn UPPSELT
Fim 1.feb kl. 20 Aukasýn örfá sæti laus
Fös 2.feb kl. 20 UPPSELT
Lau 3.feb kl. 20 UPPSELT
Næstu sýn: 3., 4., 9., 10., 16., 17. febrúar.
Ath: Sýningin er ekki við hæfi barna!
Skoppa og Skrítla – forsala hafin!
Lau 10. feb kl. 11 og 12.15 Sala hafin!
Sun 11. feb kl. 11 Sala hafin!
www.leikfelag.is
4 600 200
! "
!" # !$ % &'
"!( )* %
# $ # % & ' $ # % $ #
+
(((
)
, - .// 0&''
123 4
56 78 5 :%; 2<" = = 1> *= ?@ ( = ,A= B%; C DE<@%!
*+
+
$
,-. /
0
1
$
2+! ! 3 ! 4
" ! +
56.789.:298 -;2 <1 =8
- #> ?9
Allra síðustu
sýningar
Sýnt í Iðnó
Fös. 26/1
Sun. 28/1
Miðasala virka
daga frá kl. 11-16
og 2 klst. fyrir sýn.
Sími 562 9700
www.idno.is
Sýningar kl. 20
ll í stu
i ar!
Aukasýningar í janúar
Nánari upplýsingar á: pabbinn.is
Leikstjóri: SIGURÐUR SIGURJÓNSSON
Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16:00 virka daga.
Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU
BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN)
Frumsýning – fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00
2. sýning – laugardaginn 27. janúar kl. 20.00
3. sýning – föstudaginn 2. febrúar kl. 20.00
4. sýning – laugardaginn 3. febrúar kl. 20.00
5. sýning – föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00
6. sýning – laugardaginn 10. febrúar kl. 20.00
fornkveðna sífellt eiga betur við, að
sér sækjast um líkir.
Engu að síður er vitnað í skiln-
aðarlögfræðinginn Vanessu Lloyd
Platt sem segir að við búum enn í
karllægum heimi og að menn kunni
því yfirleitt illa þéni eiginkona
þeirra jafnmikið eða búi við jafn-
góðan orðstír og þeir.
Að söng blaðamanns hafa þó
„ekki allir karlmenn þá meðfæddu
þörf að vera heldri aðilinn í sam-
ÓLAFUR Ragnar Grímsson og Dor-
rit Moussaieff koma við sögu í grein
sem birtist í breska dagblaðinu In-
dependent í gær. Í greininni gerir
blaðamaður sér mat úr nið-
urstöðum sem birtust í nýjasta tölu-
blaði hagfræðitímaritsins Labour
Economics, en þar er staðhæft að sú
tilhneiging karlmanna sem eiga
velgengni að fagna, að velja sér eig-
inkonu sem lítið kveður að, sé á
undanhaldi. Þvert á móti virðist hið
bandinu“. Því til sönnunar eru
nefnd knattspyrnumaðurinn Ashley
Cole og söngkonan Cheryl Tweedy,
og leikstjórinn Sam Mendes sem er
giftur leikkonunni Kate Winslet. Og
upptalningin heldur áfram:
„Jafnvel forseti Íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, hefur krækt í
hina glitrandi yfirstéttarkonu frá
London, Dorrit Moussaieff, fast-
eignadrottningu og skartgripasala
stjarnanna á Park Lane.“
Ólafur og Dorrit par í fyrsta klassa
Morgunblaðið/Jim Smart
Í fyrsta klassa Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff.
Árni Hjartarson, jarðfræðingur,
lagahöfundur og margt fleira, gaf
í haust út plötuna Villifé. Þar
smalar hann saman, eins og nafnið
gefur til kynna, hinum og þessum
lögum sem hann hefur samið fyrir
hin ýmsu leikrit í gegnum tíðina
og hafa til þessa gengið sjálfala.
Tuttugu „ær“ eru því loks sam-
ankomnar í einni rétt.
Hóað saman
Lögin eru flest samin fyrir leik-
rit sem sett hafa verið upp af
áhugaleikhúsinu Hugleiki, en með
því hefur Árni starfað um árabil.
„Ég kom upprunalega inn í
Hugleik sem lagahöfundur en fór
svo fljótlega að semja texta og svo
leikrit á endanum,“ segir Árni.
Hann hlær við þegar hann er
spurður um muninn á því að
starfa við jarðfræði og söngva-
gerð.
„Þú meinar hver munurinn sé á
sönglögum og jarðlögum?“ spyr
hann.
„Það er vissulega enginn sér-
stakur samhljómur í þessu en mér
finnst þetta falla ágætlega hvort
að öðru. Þegar maður hugsar um
eitthvað annað en það sem maður
starfar við dags daglega þá staðn-
ar maður ekki.“
Árni ákvað snemma á þessu ári
að koma þessum lögum sínum
saman, og hóaði saman hljóðfæra-
leikurum og söngvurum. Að eigin
sögn valdist óskalið á plötuna, en
nærfellt allir þeir sem hann hafði
samband við gáfu vilyrði fyrir
þátttöku. Bræður hans og konur
þeirra sjá um söng, þau Hjörleifur
Hjartarson, Kristján E. Hjart-
arson, Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og
Kristjana Arngrímsdóttir, en um
hljóðfæraleik sjá Hjörleifur Vals-
son, Tatu Kantomaa, Örn Eldjárn
Kristjánsson, Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson, Matthías M.D.
Hemstock og Sigurður Rúnar
Jónsson.
„Lögin eru samin fyrir leiksvið
og staldra venjulega stutt við
þar,“ segir Árni. „Mig langaði ein-
faldlega til að gefa þeim lengra líf
en eina sýningartörn. Þetta var
svo tekið upp í sumar.“
Enginn óleikur
Árni semur á gítar, og segist
hafa byrjað á slíku fremur seint.
„Það var mikil tónlist á mínu
heimili en enginn var þó menntað-
ur. Fólk söng mikið og gutlaði á
gítara. Ég byrjaði seint að hugsa
um tónlist, eða um tvítugt. Þá
fékk ég gítar og fór strax að
semja. Ég leit aldrei á það sem
meira en föndur, svipað og þegar
þú teiknar eitthvað á blað og
fleygir því síðan. Þetta komst
seinna í farveg með leikhúsinu, og
mér er til efs að þetta hefði nokk-
urn tíma komið út ef það hefði
ekki þróast þannig. Ég er lítið fyr-
ir að troða upp og hef aldrei verið
í hljómsveit.“
Árni skynjar ekki mikinn mun á
fyrstu lögum sínum og þeim nýj-
ustu, en helst finnst honum að
textagerðin hafi farið batnandi
með árunum.
„Fólk hefur tekið vel í þessa út-
gáfu og hefur verið örlátt á hrós-
yrðin. Þetta var nú aðallega gert
fyrir sjálfan mig og því gleður það
mig að aðrir hafi gaman af. Ég er
í það minnsta farinn að sannfær-
ast um ég sé ekki að gera neinum
óleik með þessari útgáfu!“
Tónlist | Villifé er plata með leikhústónlist jarðfræðingsins Árna Hjartarsonar
Tuttugu „ær“ loksins saman í einni rétt
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Lagahöfundur „Ég kom upp-
runalega inn í Hugleik sem lagahöf-
undur en fór svo fljótlega að semja
texta og svo leikrit á endanum,“
Lesendurbreska
tímaritsins Hello
hafa valið Mary,
krónprinsessu
Dana, glæsileg-
ustu konu heims.
Að sögn Ekstra
Bladet fékk
Mary 64.500 at-
kvæði í kjöri meðal lesenda blaðsins
en bandaríska söngkonan Britney
Spears, sem varð í öðru sæti, fékk 61
þúsund atkvæði.
Í næstu sætum voru Cate Blanc-
hett og Natalie Imbruglia.
Í kosningu um mest aðlaðandi
konuna fór bandaríska leikkonan
Angelina Jolie með öruggan sigur af
hólmi.
Fólk folk@mbl.is