Morgunblaðið - 22.01.2007, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2007 37
dægradvöl
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2
O-O 9. O-O Rc6 10. Be3 Bd7 11. Hb1
Dc7 12. Bd3 a6 13. Dd2 Had8 14. Bh6
Bxh6 15. Dxh6 Bg4 16. f3 Bc8 17. d5 Re5
18. De3 c4 19. Bc2 Rd7 20. f4 Rf6 21. h3
e6 22. dxe6 Bxe6 23. f5 Bc8 24. Rd4
Hde8 25. Dh6 b5 26. Rf3 Bb7 27. Rg5
He7 28. Hf3 De5 29. Hbf1 a5
Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Reggio
Emilia á Ítalíu. Stórmeistarinn Igor
Khenkin (2620), sem nú teflir nú fyrir
Þýskaland, hafði hvítt gegn Ítalanum
Roberto Mogranzini (2401). 30. Rxh7!
Rxh7 31. fxg6 f6 32. gxh7+ Hxh7 33.
De3 b4 34. Hg3+ Kh8 35. Hf5 Dc7 36.
e5 b3 37. axb3 cxb3 38. Bxb3 a4 39.
Hxf6! og svartur gafst upp enda yrði
hann t.d. mát eftir 39 …Hxf6 40. Hg8#.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Reykjavíkurmótið.
Norður
♠ÁG104
♥ÁG4
♦G8
♣G532
Vestur Austur
♠9853 ♠76
♥7532 ♥D98
♦K9652 ♦D743
♣-- ♣ÁD74
Suður
♠KD2
♥K106
♦Á10
♣K10986
Þrjú grönd eða fimm lauf?
Fátt pirrar spilara meira en að fara
niður á fimm í láglit þegar þrjú grönd
standa á borðinu. Einmitt þess vegna
er það sérstakt afrek að segja og vinna
láglitageim á jafna skiptingu. Ekki
tókst það þó víða í þessu spili Reykja-
víkurmótsins, því langflest NS-pörin
spiluðu þrjú grönd – yfirleitt einn niður
eftir útspil í tígli. Einstaka sagnhafar
sluppu við hið eitraða tígulútspil og
kom heppni við sögu, að minnsta kosti
á einu borði. Þar vakti norður á Stand-
ard-laufi og suður ákvað að svara „eðli-
lega“ á einum tígli til að fá óþvingaða
sögn frá makker. Norður sagði eitt
grand (12–14 punktar) og suður stökk í
þrjú. „Ég hefði frekar komið út með
lauf en tígul,“ sagði austur í eftirmál-
anum, en í reynd valdi hann spaða.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 þægilegur, 8
læst, 9 fugl, 10 ferskur,
11 rannsaka, 13 flýtinn,
15 fjöturs, 18 hnötturinn,
21 fúsk, 22 eru óstöðugir,
23 grefur, 24 mjög
ánægð.
Lóðrétt | 2 krafturinn, 3
hamingja, 4 menga, 5
klaufdýrin, 6 rekald, 7
hafði upp á, 12 gagnleg,
14 lamdi, 15 kaup, 16
lesta, 17 vik, 18 íshem, 19
fim, 20 örlagagyðja.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 pólar, 4 gætin, 7 tóman, 8 áliti, 9 dáð, 11 nýra,
13 assa, 14 tætir, 15 húma, 17 tími, 20 krá, 22 látún, 23
makar, 24 arrar, 25 nærir.
Lóðrétt: 1 pútan, 2 lómur, 3 rönd, 4 gráð, 5 teigs, 6
neita, 10 ástar, 12 ata, 13 art, 15 hulda, 16 metur, 18 ísk-
ur, 19 iðrar, 20 knýr, 21 áman.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
1 Fjárlaganefnd og félagsmála-nefnd þingsins héldu blaða-
mannafund um málefni Byrgisins þar
sem Birkir Jón Jónsson kallaði það
„hörmulegt mál“. Hvaða stöðu gegn-
ir Birkir innan þingsins?
2 Bandaríski unglingurinn ShawnHornbeck, sem numinn var á
brott og hafður í haldi í hálft fimmta
ár, kom fram opinberlega í sjón-
varpsþætti til að lýsa reynslu sinni. Í
hvaða þætti kom hann fram?
3 Kona hefur óvænt boðið sigfram til formanns Knattspyrnu-
sambands Íslands. Hvað heitir hún?
4 Þórhallur Sigurðsson eða Laddiátti afmæli á laugardag. Hvað
varð hann gamall?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hæstiréttur hefur dæmt að héraðs-
dómur skuli taka til efnislegrar meðferðar
kæru einstaklings fyrir fjárhagslegt tjón
hans af völdum samráðs olíufélaganna.
Hvar heitir kærandinn? Svar: Sigurður
Hreinsson. 2. Íslensku vefverðlaunin voru
afhent í fyrradag. Hver þótti eiga besta ís-
lenska vefinn? Svar: Icelandair. 3.
Sænskir jafnaðarmenn hafa valið næsta
leiðtoga sinn. Hver er það? Svar: Mona
Sahlin. 4. Hver hefur verið valinn íþrótta-
maður Akureyrar? Svar: Dagný Linda Krist-
jánsdóttir skíðakona.
Spurt er …
ritstjorn@mbl.is
ÞRJÚ lög komust áfram á
fyrsta keppniskvöldi í und-
ankeppni Söngvakeppni
Sjónvarpsins sem haldin var
á laugardagskvöldið. Keppn-
iskvöldin eru þrjú og komast
alls níu lög áfram í úr-
slitakeppnina sem fram þann
17. febrúar næstkomandi.
Lögin sem komust áfram
eru: „Blómabörn“, lag eftir
Trausta Bjarnason, texti eft-
ir Magnús Þór Sigmundsson;
„Húsin hafa augu“, lag eftir
Þormar Ingimarsson, texti
eftir Kristján Hreinsson; og
„Áfram“, lag eftir Bryndísi
Sunnu Valdimarsdóttur og
Sigurjón Brink, texti eftir
Bryndísi Sunnu Valdimars-
dóttur og Jóhannes Ás-
björnsson.
Þrjú
lög
áfram
Morgunblaðið/Eggert
Innlifun Matt-
hías Matthíasson
söng „Húsin hafa
augu“ af mikilli
innlifun. Honum
til fulltingis voru
Pétur Örn Guð-
mundsson og
Einar Þór Jó-
hannsson.
Í úrslit Bríet Sunna
Valdemarsdóttir söng
„Blómbörn“ í úrslit.
Reynd Silvía Nótt braut odd af oflæti sínu og gaf keppendum góð ráð.
Áfram Sigurjón Brink fór
áfram með „Áfram“.