Morgunblaðið - 22.01.2007, Side 41

Morgunblaðið - 22.01.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2007 41 / ÁLFABAKKA BABEL kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 8 - 10.50 FORELDRAR kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ CHILDREN OF MEN kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16.ára. CHILDREN OF MEN VIP kl. 5:30 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:20 LEYFÐ / KRINGLUNNI FORELDRAR kl. 6 - 8:30 - 10:30 THE PRESTIGE kl. 6 - 8:15 - 10:40 B.i. 12 STRANGER THAN FICTION kl. 10:30 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND Þ.Þ. Fréttablaðið. eeee H.J. Mbl. eee LIB, TOPP5.IS MARTIN SCORSESE BESTI LEIKSTJÓRINN SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HUGHJACKMAN CHRISTIANBALE SCARLETTJOHANSSON MICHAELCAINE FRÁ LEIKSTJÓRA BATMAN BEGINS OG MEMENTO eeee Þ.T. KVIKMYNDIR.IS SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is eeee RÁS 2 eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL eeee H.J. MBL. eeee RÁS 2 eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ KVIKMYNDIR.IS eeee L.I.B. TOPP5.IS eee Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ eeee S.V. MBL. Enginn viðbættur sykur Engin viðbætt vítamín Engin rotvarnarefni Engin litarefni Engin bragðefni Knorr Vie 100% náttúrulegur ávaxta- og grænmetisdrykkur Úr hverri flösku af Knorr Vie fást 200 g af því besta og hollasta úr ávöxtum og grænmeti F í t o n / S Í A F I 0 1 9 8 9 7 Ferskt úr kæli Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ákjósanlegar dyggðir eru kyrrð, þögn og einfaldleiki. Ef það gengur ekki, er kannski best að gefast bara upp í dag. Reyndu að hvíla þig vel í nótt og vittu hvaða snilld kemur upp í þér á morgun. Naut (20. apríl - 20. maí)  Félagsskapur einstakra vina kyndir undir nautinu. Þótt þeir dái þig eins og þú ert, fær nærvera þeirra þig til þess að langa að áorka meiru og vera mann- eskjan sem þú sérð að þú gætir orðið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er einstakur miðlari. En stundum gerast hlutir sem minna hann á, að leiðin til þess að verða enn skil- virkari er að hlusta meira og tala minna. Með því að vera móttækilegur lagarðu samband sem steytt hefur á skeri. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Mörg járn í eldinum gefa til kynna að krabbinn sé framtakssemin uppmáluð, en það raunin? Fjarlægðu nokkur þeirra og þú sérð að allt í einu árang- ur. Fáðu bogmann til þess að hjálpa þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Sérkennileg dægrastytting freistar ljónsins, en það á að standast freist- ingar. Haltu áfram með það sem skipt- ir þig máli. Annars gæti það dregist aftur úr og orðið taugatrekkt og geðillt í stað þess að ljóma eins og sól í heiði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hugur meyjunnar er fullur af upplýs- ingum sem myndu koma öðrum að gagni, ef þeir bara bæru sig eftir þeim. Hlutaðu þær niður í litla, auðmelt- anlega bita til þess að gera þig skilj- anlega. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það sem maður gerir í heiminum skipt- ir máli, ekki það sem maður tekur sér fyrir hendur á jógamottunni í bænum eða hugleiðslu. Hins vegar hjálpar íhugun manni að taka réttar ákvarð- anir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er aftur byrjaður að vera dularfullur. Með hverri setningu sem hann mælir af munni fram er önnur ósögð, sem þeir skilja einir sem þekkja hann náið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er rausnarlegur. En þeg- ar hann eyðir fjármunum annarra vill hann sýna tilhlýðilega virðingu. Ef aðr- ir treysta honum, virðir hann það, og uppsker ríkulega fyrir vikið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Kænska í peningamálum kemur sér vel, en sýndu rausnarskap þegar ástin er annars vegar. Gerðu skriflega samn- inga í staðinn fyrir munnlega til þess að forðast misskilning. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Verkefni virðast ábatasöm, ekki síst þau sem vatnsberinn úthlutar sjálfum sér. Sýndu hugrekki og vertu óhefð- bundinn, nýjungagjarn og sérstakur. Einhver nákominn er byrjaður að gefa mjög augljósar vísbendingar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Haltu áfram að vinna. Aginn sem þú beitir á einu sviði lífs þíns á eftir að smita út frá sér. Meyjur og bogmenn meðal vinnufélaga hvetja þig. Leynda- málin þín koma upp á yfirborðið í kvöld - hvílíkur léttir. stjörnuspá Holiday Mathis Lögmálið um framboð og eftirspurn er sígilt í við- skiptum. Satúrnus stendur fyrir framboð og venus eyk- ur eftirspurn. Afstaða ven- usar á móti Satúrnusi dregur fram í dagsljósið ólíkar aðferðir til að sjá sér farborða. Agi er nauðsynlegur og hið sama gildir um aðdráttarafl vöru, manneskju eða hugmyndar. tölulega ódýra mynd skyldi hreppa hnossið. Verðlaunin eru með þeim virtari í bransanum og gefa gjarnan fyrirheit um það sem koma skal á Óskarnum en í ellefu skipti af sautján hefur sú mynd sem hefur verið valinn best af samtökunum farið áfram og sigrað á Óskarnum.    Enn meðlima hljómsveitarinnarMamas and the Papas, Denny Doherty, lést í gær á heimili sínu, 66 ára að aldri. Doherty hafði glímt við heilsuleysi undanfarin ár, en hann lést eftir stutt veikindi að sögn fjöl- skyldu hans. Mamas and the Papas nutu mikilla vinsælda á sjöunda ára- tug síðustu aldar og seldu yfir 20 milljónir hljóm- platna. Meðal laga sem sveitin gerði vin- sæl voru lög á borð við „Monday Monday“, „Calif- ornia Dreaming“ og „Dedicated to the One I love“. Sveitin var stofnuð árið 1965 en hætti störfum fjórum árum síðar, m.a. vegna innbyrðis deilna sem sögð voru tengjast afbrýðissemi og eiturlyfjanotkun. Michelle Phillips er nú sú eina sem eftir lifir af meðlimum sveit- arinnar, en „Mama Cass“ Elliot lést árið 1974 og John Phillips, aðallaga- höfundur sveitarinnar, árið 2001. STORIES er fyrsta sólóplata Sigga Pálma, en lítið hefur til hans spurst á tónlistarsviðinu síðan hann söng nokkur jólalög með föður sín- um, Pálma Gunnarssyni, þá barn að aldri. Siggi er nú orðinn fullorð- inn maður og það heyrist heldur en ekki í tónlist- inni sem best færi á að kalla full- orðinspopp. Iðulega er þetta kallað A.O.R (Adult Orientated Rock) eða M.O.R. (Middle Of the Road). Síð- ara heitið lýsir innhaldinu hérna ágætlega, lögin eru þægileg og þegar best lætur falleg og melódísk en eiga það til að detta ofan í upp- keyrða væmni og sykurhúðun sem pirrar, eða niður í meðalmennsku sem veldur því að maður tekur lítt eftir smíðunum. Á Stories ber þó mest á efni úr fyrstnefnda flokknum. „Simple Life“ er þannig vel heppnuð ball- aða, meinlaus en snotur, og sama má segja um lagið „Best is yet to come“ sem heggur í sama knérunn. „Mary“ er kántrískotið, lag sem vinnur stöðugt á en Sigga tekst einna best upp í lokalaginu, Drea- mer „Chill version“. Berstrípað (bara píanó) og þar fær söngur Sigga að njóta sín svo um munar. Söngröddin er heilt yfir blíð og þekkileg, og nær að ljá jafnvel yf- irborðsmestu lögunum eitthvað sem hægt er að kalla innlifun og tilfinningu. Hljóðfæraleikur er þá allur fyrsta flokks, enda sannkallað stórskotalið sem sér um þau mál. Textarnir eru á stundum helst til væmnir og Sigga fatast flugið strax í byrjunarlaginu, uppskrúfað og til- gerðarlegt, og sama má segja um „Blue Eyes“, sem er bara allt of glanshúðað. Allir textar eru á ensku, auk allra upplýsinga í bæklingi, þar með taldar lýsingar Sigga á inn- haldi laganna. Mann grunar að stefnt sé að markaðssetningu á er- lendri grund og skýrir það kannski „ameríkuleg“ lögin og ófrumleika sem virðist viljandi. Nema ísl- enskan sé hreinlega orðin svona landlæg. Burtséð frá þessu nær Siggi ágætlega því fram sem lagt er upp með. Þetta er vandað fullorð- inspopp, á það til að detta niður í meðalmennsku, en oftar en ekki nær hann landi. Fullorðinspopp TÓNLIST Geisladiskur Lög eftir Sigga Pálma en texta eiga Mike Pollock, Auður Eva Auðunsdóttir og Magnús Þór Sigmundsson. Siggi á sjálfur einn texta. Um hljóðfæraleik sjá Gunn- laugur Briem, Ómar Guðjónsson, Pálmi Gunnarsson, Arnar Már Magnússon og Reykjavík Sessions Quartet. Bakraddir eiga Pálmi Gunnarsson, Jóhann Helga- son og Ragnheiður Helga Pálmadóttir. Pálmi Gunnarsson stýrði upptökum. Sög- ur útgáfa gefur út. Siggi Pálma – Stories Arnar Eggert Thoroddsen flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.