Morgunblaðið - 17.07.2007, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.2007, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 193. TBL. 95. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2007 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is MEÐ BÍLADELLU FJARSTÝRÐIR BÍLAR GETA HLJÓMAÐ EINS OG KAPPAKSTURSBÍLAR >> 20 MANNAFLUTNINGAR VERÐA MIKLIR Í HAUST ARIADNE Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI >> FRÉTTASKÝRING Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SÍÐUSTU 30 daga hefur úrkoman í Reykja- vík aðeins mælst 5 mm. Svo lítil úrkoma hefur aldrei mælst þar á þessum tíma árs. Það sem af er júlímánuði hefur meðalhitinn verið 13,3°C í Reykjavík. Það er með mesta móti og nærri þremur gráðum yfir meðaltali áranna 1961– 1990. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir að þurrkur sé víða á landinu og orsökin sé sú að lægðir og skil gangi nú sjaldan yfir landið þar sem háloftavindar beini þeim heldur til Bret- landseyja og yfir norðanvert meginland Evr- ópu. Hann segir að þurrkarnir hafi verið mestir ana. Hann bendir hins vegar á að samfelld löng þurrkatímabil þekkist á öðrum árstímum, yf- irleitt á vorin en þó einnig síðar á sumrin. Háloftavindarnir sem beina lægðum fremur yfir Bretland og N-Evrópu en til Íslands hafa nú haldist óbreyttir um nokkurt skeið. Har- aldur segir að um sé að ræða fyrirbrigði sem erfitt sé að útskýra, hvað þá spá um langt fram í tímann. Rigningarsumrin frægu sem stundum gera Íslendingum lífið leitt útskýrast af sömu vindum og nú beina þeir rigningarveðrinu ein- faldlega suður fyrir. Þótt veðurspár segi nú til um að eitthvað muni rigna á vestanverðu land- inu seinni hluta fimmtudags og á föstudag þá virðist hinsvegar ekki sem neinar meginbreyt- ingar séu að verða í veðráttunni. M.ö.o. sé ekki að sjá að rigningin sé fyrirboði um vætutíð. | 8 á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi en einnig sunnantil á Austurlandi. Víða á þessu svæði hefur nánast ekkert rignt frá því snemma í júní. Síðustu 30 daga hafa að- eins mælst 1,6 mm í Stykkishólmi, 1,2 mm í Ás- garði í Dölum og 2,8 mm á Lambavatni á Rauðasandi en þessi úrkoma er aðeins örfá prósent af meðalúrkomu árstímans. Óbreyttir háloftavindar fyrirséðir Úrkoma hefur helst verið á Norðausturlandi og Suðausturlandi en syðst á Austfjörðum hef- ur þó lítið sem ekkert rignt í langan tíma. Á Norðausturlandi þar sem mest hefur rignt er úrkoman þó víða ekki nema 30% til 50% af með- alúrkomu. Haraldur segir ljóst að árstíð- arbundin þurrkamet séu víða sett þessa dag- Þurrkamet slegin víða um land Eins lítil úrkoma á þessum tíma árs hefur aldrei mælst í Reykjavík  Veðrabreytingar eru ekki fyrirséðar Morgunblaðið/RAX Blíða Veður hefur verið eindæma gott síð- ustu daga og þykir mörgum nóg um ÁHÖFNIN á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-SIF, alls fjórir menn, bjargaðist þegar þyrlan lenti í sjónum við björgunar- æfingu út af Straumsvík við Hafnarfjörð um kl. 19 í gærkvöldi. Hvolfdi henni en flaut uppi á flotholtum. Ekki er vitað á þessari borð í bátinn. Bæði dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, og forstjóri Landhelgisgæslunnar, Georg Lárusson, komu á vett- vang skömmu eftir óhappið og sagði Björn að gerðar hefðu verið ráðstafanir til að fá aðra þyrlu í stað Sifjar sem talin er ónýt. | 2 stundu hvað varð þess valdandi að þyrlan fór í sjóinn en atvikið er komið til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd flugslysa. Þyrlan var við æfingar með áhöfn björgunarbátsins Einars Sigurjónssonar og björguðust fjórmenningarnir úr þyrlunni um Morgunblaðið/RAX Fjórum bjargað úr TF-SIF Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti í sjónum út af Straumsvík við björgunaræfingu og hvolfdi síðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.