Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 1
. Oe&« átaf Alþýðnflokknnm 1922 M<ðv!kcdaginn 1. nóvember 252 tölublað jttvi&niileys.l og £anðsspitaliBB. Þáð hrfir oftlega veriS um það rætt innan Alþýðuflokksins, hver ^íúðsyn té 'i því, að ítugsað sé /yrir atvinaubótum á vetrum hér i Reykjavlk, sfðan þið fór að verða regla, að atvin&urckeodur rækju ekki atvinnuna aema þann tlma, er bezt borgaði sig fyrir þá, en létu síðan fólkið eiga sig hinn tfmahn. En sökum þ:ss, hve Verka- kaup er lágt, er engin voa til þas5, að fólk þoli Eaogt atvinnu- leyiistimabil. , *i$s&&m. k Það er þvi eðiilegt 'og'sj ilfsagt, að Fulltrúaráð verkalyðsfélaganna hér I Réykjavfk, íem verkefai þess er að gætx hsgsmuna verka- lýðsins svó tem unt er, ályktaði snemma f sumar að kjósa nefnd íil þsss 'áð reyaa að hugía íyrir atvlnnúbótum a þessa hausti. Þegar hugsa skal fyrir atvlnnu- bótum, þi Hggur auðvitað næst að gera sé: íjóít, á hverju liggi mest af þeim verkefhum, sem fýr- Ir Hggja, t)g -þá, avað viðráðan- legast sé af því. Það var þvi voa- iegt, að það, sera héfndin fyrst -sneri sér að, víeri Lindsipftala- bygging. Bseði er það, að um langan tfma hefði verið Iftt bæri legur skortur á sliku sjúkrahúsi, og f aonan stað hefir um því nær jafn-langan tfma yerið unnið mik- ið að þvi að safaa fé til þessa '' fyrlrtækis. Mátti því búast vlð, að ekki þyrfti nema sð ýta við atjórnenHuaum, bæði rfkisins og fjirins, til þess að undinn væri hugur að byggingu þassarar nauð synjastofauaar, þegar með því mátti bjaiga issörguoa möanucn frá atvrahuleýsi og bágindum. , En það vsr ö.ðru nær. Nefadia' reyndi að ýta vlð stjórnarvöldun «m,. en þ«ð bar engan áratigur. Nífádin hefir bú gefið FuIItrúa ráðiau okýrslu um starf sitt í þessu •efni, og er hún nú birt feér i bkð inu, til þess að rr-ena geti séð, hs'ersu röggsamir ráðeadur hnds Ins eru um fraoikvæmdir i vei> feiðúrmálum þjóðariísaar. CanðsspitaUmálið. NefodarsbýrsU. Nefnd ?nú, sem feosia vsr af Fuiltrúaráði verklýðsféltganaa sið* aatiiðið sumar til þess að athuga landssptUlamalið o fl. f sambandi við œögulegar atvinnubxtur á þessu hausti, gefur hér með svo felda skýrsiu um það mái: Nefndin skrifaði stjórn Lsnds- spitalasjóðsins 22. septcmber svo \ hljóðandi bréf: „Reykj&vík, 22 september 1922. Til stjóraar Lahdssþftalasjbðsins. Það mua vlðurkent af öllum al mennlngi, að knýjandi nauðsyn er á þvf, að hian fyriihugaði Lands- spftaji komist upp sem fyrit, og að allnr dráttur á byggiogu hans er mjög óheppilegur. Ná er einnig kunnugt, að óvenjumikið atvinnu leysl er hér f bse og yfirvofandi skortur hjá öllum þorrá veriea- manna, ef ekki verður meiri at- vlnna heldur en nú eru horfur á. Hefi'r oss því komið til hugar, að ef hægt væri að hrindá f fram kvæmd byggingu Lsndsspftalans nú i haust, þá mundi með þvf unnið tvent í senn, bætur ráðcar á sjúkrahúsieysinu og að nokkru Ieyti einnig á atvinnuleysinu. Ná hefir rikisstjornin heimild tíl þess, frá ''alþiagi að iáta byggja Landsspftalaun hvenær sem henni Ifzt, en- mun bera við fjárleysi. Þar sem Landssp!ta!asjð,ðurinn hsfir nu yfir miklu fé að ráða, leyfum vér oss að skjóta þvf til háttviitr ar stjórnar sjóðum, hvort búa vilji ekki beitast fyrir þvf, að hsfist verði handa nú þegar á byggiagu Landsspítaíans, og mundi jafnframt fáanleg til þess að leggja fram sjóðinn f byggiaguna eða að Íássi tii rikisstjórnarimnar, svo, að feægist handbært fé tii þess að byrja með. Virðist oss augljóst, að ef sjóðsstjórnin fengist til þessa, þá mundi rfkisstjórnin fúslega aamþykkja að hefjast handa þegar f stað, og eins viiðist það iiggja i augum uppi, að þegar svo miktð íé vsri komið f bygginguna, þá vlldi rfkisstjórnin hslda áfram, unx spltalinn væri fullgérður. Vér höfum ssúið óss til yðar um þetta mál vegaa þess, sð vér vitum áhuga yðar fyrir þvf, og vér teljum vfst, áð þér séuð hinn éini aðili, sem geti hrundið þvf f framkvæmd nú. Væri oss kært að heyra sem fýrst undir- tektir yðar því viðvfkjandi. Virðingarfylst. i. h. Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna. Sigurjón A. óláýsson, Hiðinn Valáitnarsson, Magnús V. JóhannessonS Vár bréfiðsent"stjóraarfomann- inum, álþlngiskonu Iagsb). Bjarna- son. Jafhframt talaði nefndin við foriætisráðherrá um þessa sömu tillögu, en hann vár óviðbúinn að gefa ákveðin svöir, en lofaði þeim eltir örfáa daga. Þar sem ekkert svar var kom- ið frá stjóm Landsspltalasjóðsins mánuði siðar, skrifaði nefadin henni e»n að nýju 21. október swohlJóSandi bréf: .Reykjavík, 21. okt. 1922. Til stjðrnar Landsopftalasjóðsint, Reykjavfk. Þartem Við hðfam enn þá ekki fengið svar við bréfi okkar, dags. 22. f. m, leyfum við okkur að ó»ka svars fyrir lok þessarar viku. ; Virðlngarfylst. f.h, Fulltrúaráðs verkalýðsfélagsins. Sigurjón Á. Ölafsson. Héðinn Valdimarsson, Magnús V. Jóhannesson." Þá kom svarið, dagsett 26. öktóber, á þesia leið:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.