Morgunblaðið - 13.09.2007, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
Sýnum í dag bjarta og vel skipulagða 4ra herb. 100 fm endaíbúð
á 2. hæð á þessum vinsæla og barnvæna stað.
Íbúð skiptist í: forstofu/hol, 3 svefnherb., eldhús, stofu/borðstofu,
baðherbergi, sérgeymslu, sameiginl.
hjóla/vagnageymslu & þvottahús.
Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúð. Grunnskóli og leikskóli
í göngufæri, stutt í alla þjónustu. V. 30,5. m.
Sveinn Eyland s: 6 900 820 frá Fasteign.is á staðnum.
OPIÐ HÚS Í DAG
REKAGRANDI 8 – 2.H.V
KL.18–18:30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞÚ ÆTTIR AÐ HÆTTA
AÐ DREKKA KAFFI
KANNSKI EFTIR AÐ
JARÐSKJÁLFTINN ER
LIÐINN HJÁ
ÞÚ ÆTTIR
AÐ REYNA
AÐ VERÐA
FORSETI,
KALLI...
EKKI
ÉG... ÉG
GÆTI ÞAÐ
ALDREI...
VÍST! EN ÞÚ
ÞARFT AÐ
BYRJA AÐ
BÚA ÞIG UNDIR
ÞAÐ NÚNA...
ÞAÐ ER KANNSKI RÉTT
HJÁ ÞÉR, LÍSA... EF ÉG
BYRJA AÐ LÆRA NÚNA ÞÁ
GÆTI ÉG ORÐIÐ FORSETI!
ÞÚ? FORSETI?
HA! HA! HA!!!
LÁTTU MIG FÁ
GLÓSURNAR MÍNAR
LITLA ÓGEÐIÐ ÞITT!
NEI
!!
HVAÐ EIGUM VIÐ
AÐ GERA?
FLJÓTUR!
INN Á BAÐ!
DRÍFÐU
ÞIG!
LÆSTU!
KALVIN! OPNAÐUNÚNA!!!
ANNARS
FINNA
FORELDRAR
ÞÍNIR ÞIG
ALDREI!
EN SÚ
BARNAPÍA!
GETTU
HVAÐ
ÉG ER
AÐ
GERA?
MANNSTU ÞEGAR ÞÚ SAGÐIR MÉR AÐ
EF ÉG MUNDI GIFTAST ÞÉR ÞÁ YRÐI LÍF
MITT EKKERT NEMA DANS Á RÓSUM?
JÁ
HINGAÐ TIL HEFUR
ÞETTA VERIÐ EINS OG
DANS Á BRENNINETLUM
HÚN ÆTLAR AÐ
SETJA HENGILÁS
Á KLÓSETTIÐ!!
BRÉF-
BERINN ER
AÐ KOMA!
HLEYPTU
MÉR ÚT!
NEI! ÉG VIL AÐ
ÞÚ HÆTTIR AÐ
VERA VONDUR
VIÐ HANN
ÞÚ MÁTT
EKKI BÍTA
HANN NÉ
GELTA Á
HANN...
ANNARS...
ANNARS
HVAÐ?
ÉG TRÚI EKKI AÐ
BOÐIÐ HAFI VERIÐ HJÁ
OKKUR Í ÁR
JÁ, ÞAÐ ER ERFITT
AÐ TRÚA ÞVÍ AÐ OKKUR
HAFI TEKIST ÞETTA
ÞANGAÐ TIL Í ÁR HÉLT
ÉG AÐ ÞETTA BOÐ VÆRI
FAST VIÐ MÖMMU, EN NÚNA
ER EITTHVAÐ SVO EÐLILEGT
FYRIR OKKUR AÐ HALDA ÞAÐ
ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ VIÐ SÉUM
ORÐIN FULLORÐIN?
JÁ... EN VIÐ
ERUM SAMT
ENNÞÁ SVÖL
ÞARNA SKALL
HURÐ NÆRRI HÆLUM!
ÉG SAGÐI JAMESON AÐ
KOMA EKKI TIL L.A. VEGNA
ÞESS AÐ BARDAGAMAÐURINN
ER HORFINN
OG HANN
VERÐUR ÞAÐ...
UM LEIÐ OG
MÉR TEKST AÐ
LOSA MIG VIÐ
BÚNINGINN
dagbók|velvakandi
Myndavél í óskilum
MYNDAVÉL fannst í einum
Strætisvagni Reykjavíkur. Ekki er
vitað á hvaða Strætisvagnaleið vélin
fannst, en þessar myndir skýra mál-
ið betur. Vinsamlegast hafið sam-
band við farmiðasöluna á Hlemmi.
Gamall Reykvíkingur
ÉG ER sammála Sigmari B. Hauks-
syni þar sem hann fjallar um
drykkjulæti í miðbænum í grein sem
birtist í Morgunblaðinu 5. septem-
ber sl. Áfengisverslun ríkisins verð-
ur að fara úr miðbænum og margt
þarf að breytast í henni Reykjavík.
Ég gekk um Austurstrætið nýlega
og þar stoppaði mig ungur óláns-
maður og bað mig um peninga. Ann-
að sem fyrir augu mín bar var sóða-
skapurinn, pappír, glerbrot og ælur.
Þetta var um miðjan dag. Í gamla
daga, þegar ég vann í miðbænum,
voru göturnar hreinar. Þeir sem
ekki gátu unnið langan vinnudag,
voru andlega eða líkamlega fatlaðir,
gátu sópað og hreinsað. Góð reynsla
fékkst af því að hafa fatlaða í vinnu í
sumar hjá Bónus og Póstinum. Sig-
mar talar um að flytja ÁTVR aftur á
Lindargötuna, það finnst mér fráleit
hugmynd. Þegar ÁTVR var þar áður
til húsa stóðu drykkjumenn þar og
biðu eftir því að einhver rétti þeim
pening eða gæfi þeim vín. Nú bætast
eiturlyfjaneytendur við. Við Lindar-
götu og Skúlagötu býr eldra fólk, frá
Snorrabraut að Ingólfsstræti.
Hvernig yrði þetta hverfi?
Kær kveðja,
081124-4189
Myndavél glataðist
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 11.
ágúst, á skemmtistaðnum Sólon, á
milli kl. 2.30-3.30 þá
týnum við myndavélinni okkar. Á
vélinni voru 750 myndir frá þriggja
vikna ferðalagi okkar um Evrópu.
Myndirnar hafa mikið tilfinninga-
legt gildi fyrir okkur, þær skipta
okkur gríðarlega miklu máli.
Myndavélin er grá að lit, af gerðinni
Canon Ixus og var hún í svartri
myndavélatösku. Ef einhver getur
veitt okkur upplýsingar um málið þá
væri það vel þegið. Góð fundarlaun í
boði!!! Einnig er í lagi að senda kort-
ið nafnlaust úr vélinni á heimilis-
fangið Ingólfsstræti 16, 101 Reykja-
vík.
Marteinn, s: 865-3722
Eva Sólveig, s: 697-6160.
Kisa á flækingi
FREKAR lítil, kannski ekki full-
vaxin, grá og hvít kisa, ómerkt, mjög
mannelsk, hefur haldið sig mikið til á
Holtsgötu í Reykjavík undanfarið.
Ef einhver kannast við kisa gefur
Jessica upplýsingar í síma 698-0794.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
SAGT var frá því á vef BBC í fyrradag að Yoko Ono, ekkja Johns Lennons,
myndi afhjúpa friðarsúlu í minningu eiginmanns síns á 67. afmælisdegi
hans 9. október. Í fréttinni segir að John Lennon hafi sagt fyrir 40 árum, að
hugmynd Yoko um friðarsúluna myndi verða að veruleika. Hundrað þús-
und friðarbænir fólks víðs vegar að úr veröldinni eru lagðar í súluna. „Ég
lít á mig sem lánsama, að hafa séð drauminn sem okkur John dreymdi sam-
an rætast,“ sagði Yoko í viðtali við BBC. Hún kvaðst hafa valið súlunni stað
á Íslandi vegna einstakrar náttúru og vistvæns umhverfis. Vinir Johns og
Yoko alls staðar að verða viðstaddir vígsluna.
Yoko Ono lét drauminn rætast