Morgunblaðið - 13.09.2007, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 37
Meistaramatur
á Vefvarpi mbl.is
Nýr þáttur á mbl.is þar sem lands-
liðskokkarnir Ragnar og Bjarni matreiða
niðursneiddar nautalundir í kryddblöndu
ásamt rauðvínsediks-dressingu.
Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is
Krossgáta
Lárétt | 1 refsa, 4 gang-
braut, 7 erfiðum, 8 í vafa,
9 álít, 11 hása,
13 streyma, 14 refsa,
15 vísa, 17 auðugt,
20 skeldýr, 22 blómið,
23 glaðværðin, 24 rán-
fuglana, 25 sefaði.
Lóðrétt | 1 glatar, 2 bólgu-
æxlum, 3 sárt, 4 tek
ófrjálsri hendi, 5 skam-
vinnu snjókomunni,
6 pjatla, 10 örðug,
12 óhreinka, 13 vínstúka,
15 launa, 16 næða,
18 bumba, 19 þyngdarein-
ingu, 20 ilma, 21 nytjaland.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gáfnaljós, 8 gæfur, 9 tigin, 10 tía, 11 sárni,
13 nárar, 15 flots, 18 Óttar, 21 két, 22 staur, 23 ræðin,
24 takmarkar.
Lóðrétt: 2 álfur, 3 narti, 4 lútan, 5 ólgar, 6 aggs, 7 ónar,
12 nót, 14 ást, 15 foss, 16 okana, 17 skrám, 18 ótrúr,
19 tuðra, 20 rann.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Vertu í viðbragðsstöðu því hvað
sem er getur gerst. Ástarvindur gæti t.d.
kippt undan þér fótunum, svo þú ættir að
halda framtíðaráætlunum opnum.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú dregst að þungamiðju athafna-
seminnar. Að vera þar er arðvænlegt fjár-
hagslega, tilfinningalega og persónulega.
Ekki hanga heima.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Atvinnutengdar þrár skipta þig
minna máli núna, en það fær þig – furðu-
legt nokk – til að skara fram úr. Ekki af-
skrifa neina drauma án umhugsunar.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Það er allt á fullu í hausnum á þér
og þú hefur hundrað lausnir við öllum
vandamálum. Sköpunargleðin gerir þér
fært að feta ótroðnar slóðir.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Skemmtilegir, áhugaverðir og klikk-
aðir atburðir gerast næstu þrjá daga. Í
stað þess að kalla þetta „heppni“ eða
„óheppni“ ættirðu kalla þetta eðlilegan
framgang lífsins.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Nú er mál að safna í sarpinn. Af
hverju að vera vandfýsinn? Éttu allt. Ein-
stæðir: Verið á meðal fólks, æfið ykkur í
daðri og farið á stefnumót.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Húrra! Miklum kröfum þínum er
mætt. Ef þú heldur til vinnu sem fram-
leiðsluvaran muntu selja hana. Í kvöld
skaltu breyta til og láta aðra stjana við
þig.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þetta er frábær dagur til
fjárfestinga, sérstaklega fyrir þá sem
leggja til meiri orku en peninga. Skrifaðu
bréf og gerðu grein fyrir máli þínu.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er ætlast til að þú halir
inn peninga, og þá þarf að kunna að
smjaðra. Reyndu í kvöld að umbera maka
náins vinar, helst með bros á vör.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það er meiriháttar áætlun í
gangi í vinnunni, og þú þarft ekki að
stjórna öllu svo hún gangi upp. En þér
finnst þú valdamikill við að stjórna alla
vega sumu.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Ekkert blómstrar án ljóss.
Ljósið þitt kemur í formi grípandi hug-
mynda, mynda sem heilla þig og – best af
öllu – ástar sem spyr engra spurninga.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Emily Post bannaði konum að
sveifla handleggjunum og að reykja sígar-
ettu með brúðarslör á sér. Í dag ert þú
með reglur fyrir ástfangna svo þeir fuðri
ekki upp.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 g6 2. d4 c6 3. Rc3 d5 4. f3 Bg7 5.
Be3 dxe4 6. fxe4 e5 7. d5 cxd5 8. exd5
Rf6 9. h3 0-0 10. Dd2 Rbd7 11. Bc4
Re8 12. 0-0-0 Rd6 13. Bb3 b5 14. h4
a5 15. a3 b4 16. axb4 axb4 17. Ra2
Hxa2 18. Bxa2 Da5 19. Kb1 Re4 20.
De1 Ba6 21. Bd2 Rxd2+ 22. Dxd2
Ha8 23. Hh3
Staðan kom upp á Euwe-mótinu
sem er nýlokið í Arnhem í Hollandi.
Fyrrverandi heimsmeistari kvenna,
Nona Gaprindashvili (2.364) frá
Georgíu, hafði svart gegn færeyska
alþjóðlega meistaranum Helga Dam
Ziska (2.392). 23. … Bd3! 24. Dxd3
Dxa2+ 25. Kc1 Bh6+ 26. He3 Rc5!
27. De2 Re4 og hvítur gafst upp enda
óverjandi mát. Það er vel þessi virði
að fara yfir þessa skák í heild sinni og
er t.d. 17. … Hxa2 glæsilegur leikur.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Sjálfvirkt afkast.
Norður
♠D63
♥KD94
♦K932
♣97
Vestur Austur
♠ÁK9742 ♠8
♥6 ♥G8752
♦64 ♦G1085
♣K1086 ♣D54
Suður
♠G105
♥Á103
♦ÁD7
♣ÁG32
Suður spilar 3G.
Vestur hefur sagt spaða og hann hef-
ur vörnina með Á-K og þriðja spaðan-
um. Hvorugur rauði liturinn brotnar
3-3, svo sagnhafi á bara átta slagi
beint. Hann gæti þó fengið níunda
slaginn með því að svína hjartatíu. En
er nokkurt vit í því?
Það veltur svolítið á vörninni. Austur
þarf að henda tvisvar í spaðann og ef
hann er mannlegur þá kastar hann
strax einu hjarta í spaðakóng, síðan
laufi í þriðja spaðann eftir nokkra um-
hugsun. Fimmta spil í lit er yfirleitt
óþarft þegar blindur á bara fjögur og
því er hjartaafkastið mjög eðlilegt og
nánast sjálfvirkt. Gallinn er hins vegar
sá að veraldarvanur sagnhafi gæti lesið
stöðuna. Í þessu spili er því mun sterk-
ari leikur hjá austri að henda tveimur
laufum – það getur ekkert kostað og
kannski villt um fyrir sagnhafa.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var í vik-unni á ferð í Englandi. Hvaða háskóla heimsótti for-
setinn?
2 Bjarni Ármannsson verður stjórnarformaður fjárfest-ingarfélags á sviði jarðvarmaverkefna. Hvað heitir
þetta fyrirtæki?
3Með hvaða liði spilar knattspyrnumaðurinn Emil Hall-freðsson?
4 Til hvaða lands í Afríku er íslenskur leikhópur að farameð Skoppu og Skrítlu?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Flugfreyjur og þjónar
hyggja á aðgerðir vegna
uppsagna. Hver er for-
maður Flugfreyjufélags
Íslands? Svar: Sigrún
Jónsdóttir. 2. Einn af ráð-
herrum núverandi rík-
isstjórnar er fyrrverandi
formaður Flugfreyju-
félagsins. Hver er ráð-
herrann? Svar: Jóhanna
Sigurðardóttir. 3. Íslend-
ingar keppa við N-Íra í knattspyrnu í kvöld. Hver er aðalmarkahrók-
ur Íranna? Svar: David Healy. 4. 14 ára stúlka á möguleika á að
verða Íslandsmeistari í skák. Hver er hún? Svar: Hallgerður Helga
Þorsteinsdóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig