Morgunblaðið - 13.09.2007, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 13.09.2007, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 43 Stærsta kvikmyndahús landsins Miðasala á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Veðramót kl. 5:40 - 8 - 10:20 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 6 Surf’s Up m/ensku tali kl. 8 - 10 Astrópía kl. 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL eee - DV - BLAÐIÐ ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára www.laugarasbio.is MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd kl. 5:45 og 10:20 B.i. 14 ára eeee JIS, FILM.IS Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 14 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sagan sem mátti ekki segja. eeee „VONANDI EIGA SEM FLESTIR EFTIR AÐ NJÓTA FRÁBÆRRAR MYNDAR OG ÚRVALS AFÞREYINGAR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ „EDDAN HEFUR FUNDIÐ ARINHILLURNAR SÍNAR Í ÁR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! eeee “ÉG ÆTLA EKKI AÐ FULLYRÐA AÐ VEÐRAMÓT SÉ BESTA ÍSLENSKA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ, EN ÉG MAN SAMT EKKI EFTIR AÐ HAFA SÉÐ EINHVERJA SEM VAR BETRI.” - B.B., PANAMA.IS Innbyggt salerni kr. 24.900 Innbyggður kassi, spjald, wc skál og seta. Skútuvogi 4 - s. 525 0800 Baðdeild Álfaborgar Málstofa í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunarinnar Umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun boða til málstofu föstudaginn 14. september í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunarinnar. Málþingið fer fram á Hótel Loftleiðum og stendur frá kl. 9:00 til 12:00. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Montrealbókunin um verndun ósonlagsins var undirrituð 16. september 1987 í Montreal í Kanada og hefur þessi dagur verið valinn Dagur óson- lagsins. Montrealbókunin er talin vera árangursríkasti alþjóðasamningur sem gerður hefur verið á sviði umhverfismála og hafa nær öll ríki heims staðfest hana. Umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun efna því nú til málþingsins til að meta árangur sem af bókuninni hefur hlotist og framtíðar- horfur hennar. Erindi • Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra. Aðgerðir stjórnvalda, stefnu, árangur og horfur vegna ósoneyðingar • Gunnlaug Einarsdóttir, Umhverfisstofnun. Eyðing ósonlagsins, Vínarsátt- málinn, Montrealbókunin og þróun reglna á Íslandi og í Evrópu • Ellen Mooney, húðlæknir. Áhrif eyðingar ósonlagsins á húð fólks • Ársæll Arnarsson, augnlæknir. Áhrif eyðingar ósonlagsins á sjón • Halldór Björnsson, veðurfræðingur. Tenging milli ósonlags og loftslags- breytinga • Sigrún Guðmundsdóttir, Umhverfisstofnun. Varnir gegn skaðlegri sól- geislun • Helgi Guðmundsson, Öryggismiðstöðinni. • Jóhannes Kristófersson, Optimar. Pallborðsumræður Sigurbjörg Sæmundsdóttir, umhverfisráðuneytinu. Jón Hjaltalín Ólafsson, húðlæknir. Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins. Kjartan Ólafsson, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis. Álfheiður Ingadóttir, iðnaðarnefnd Alþingis. Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, Landvernd. Fundarstjórn: Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu. M B L- 90 86 24 Frumleg Hljómsveitin múm. Unglömb Hljómsveitin Jakobínarína. TVÆR íslenskar hljómsveitir, múm og Jakobínarína, eru að gera það gott á hinum óháða vin- sældalista danska ríkisútvarpsins um þessar mundir, en það eru hlustendur sem velja lögin á list- anum. Lag múm, „Dancing Behind My Eyelids“, situr í öðru sæti listans eftir að hafa verið á lista í fimm vikur, en lagið má finna á nýjustu plötu sveitarinnar, Go Go Smear The Poison Ivy. Þá stekkur nýjasta smáskífulag Jakobínurínu, „This is an Advert- isement“, beint í sjötta sæti listans, en lagið er nýtt á listan- um. Fyrsta plata Jakobínurínu, The First Crusade, kemur út í Englandi og á Norðurlöndunum í byrjun næsta mánaðar. Sveitin er á leið í langt tónleikaferðalag um Evrópu en mun einnig koma við í Bandaríkjunum. Þá mun sveitin einnig koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni upp úr miðjum október. Vinsæl í Danmörku FYRSTA blúskvöld vetrar verður haldið á Gauki á Stöng í kvöld, en stefnt er að því að halda slík kvöld reglulega í vetur. Þeir flytjendur sem ríða á vaðið í kvöld eru Gras- rætur, M Blues Project og Alex- ander Aron, auk dúettsins Beteley sem er skipaður systrunum Elínu og Elísabetu Eyþórsdætrum. „Þetta er alveg nýbakað, eða það er allavega frekar stutt síðan,“ segir Elín um dúettinn. „Við höfum samt komið fram á kaffihúsum hér og þar, nokkrum sinnum á Barnum og svona. Við erum að spila tónlist eft- ir okkur sem og svo hin ýmsu blús- lög og blöndum þessu saman.“ Þær systur eru dætur tónlistarhjónanna Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar og eiga því ekki langt að sækja hæfileikana. Þær hafa enga hljómsveit sér til stuðn- ings heldur sjá þær um allt sjálfar. „Ég spila á gítar og syng og Beta systir spilar á bassa og syngur,“ segir Elín. Beteley-systur og blúsinn Húsið verður opnað kl. 21 í kvöld og aðgangseyrir er 1.000 kr., en léttar veitingar fylgja með. Grallarar Systurnar Elísabet og Elín Eyþórsdætur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.