Morgunblaðið - 13.09.2007, Page 48
FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 256. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Rúmir 10 milljarðar í
mótvægisaðgerðir
Ríkisstjórnin hyggst verja 10,5
milljörðum króna á næstu tveimur
fiskveiðiárum til mótvægisaðgerða
vegna niðurskurðar þorskveiðiheim-
ilda. » Forsíða og miðopna
Tileinka Ásgeiri sigurinn
Íslenska karlalandsliðið í knatt-
spyrnu tileinkaði Ásgeiri Elíassyni
2:1-sigur á Norður-Írlandi í gær-
kvöldi. » Forsíða og íþróttir
Írar styðja framboðið
Geir H.
Haarde for-
sætisráðherra,
sem er í op-
inberri heim-
sókn á Írlandi,
segir Íra styðja
framboð Íslend-
inga til örygg-
isráðs SÞ. » 2
Kaupa í Geysi Green
Útlit er fyrir að bandaríski fjár-
festingarbankinn Goldman Sachs og
Ólafur Jóhann Ólafsson eignist 8,5%
hlut í Geysi Green Energy. » 2
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Sjónv. sparar slagsmál
Staksteinar: Pundað á ESB
Forystugreinar: Stórhugur í orkum.
|Atlaga að launamun kynjanna
UMRÆÐAN»
Mannlífið í Kolaportinu
Krabbamein í blöðruhálskirtli
ÁTVR-SÁÁ – Fangar og aðr. smæl.
Samf. dansar með Varmársamtök.
Brýn þörf á áframhaldandi aðhaldi
Bjargvætturinn Alan Mulally
Koma að uppb. sjávarútv. í́ Líberíu
Til hagsbóta f. neyt. að hindra svik
VIÐSKIPTI»
2 2 2 2 2 2 2
3 !4# - )
5
0 !-
2 2
2
2
2 2 2 2 +6'0 #
2
2 2 2 2 2 2 7899:;<
#=>;9<?5#@A?7
6:?:7:7899:;<
7B?#66;C?:
?8;#66;C?:
#D?#66;C?:
#1<##?E;:?6<
F:@:?#6=F>?
#7;
>1;:
5>?5<#1)#<=:9:
Heitast 7 °C | Kaldast 1 °C
Norðan 18-25 með
rigningu og jafnvel
slyddu. Fer að lægja
og stytta upp síðdeg-
is. » 10
Indígó er lítil hljóm-
sveit sem semur lítil
lög og gagnrýnanda
Morgunblaðsins
finnst það bara al-
veg nóg. » 41
TÓNLIST»
Fegurð hins
smáa
TÓNLIST»
Meg kvíðir ferðalög-
unum. » 41
Elísabet og Elín Ey-
þórsdætur spila á
Gauknum í kvöld.
Tvær systur, gítar,
bassi og angurvær
blús. » 43
TÓNLIST»
Beteley-
systur blúsa
AF LISTUM»
Hæglátt nóbelsskáld
með skoðanir. » 40
SJÓNVARP»
Allir litir hafsins eru
ennþá kaldir. » 40
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Ung kona fangi og beitt ofbeldi
2. Ísland sigraði N-Írland 3:1
3. Var Britney misnotuð?
4. Merki Vodafone í Símaaugl.
Eftir Rúnar Pálmason
runarp@mbl.is
ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra
hefur ákveðið að stytta rjúpnaveiðitímabilið úr 26
veiðidögum í 18 og mælir með því að ekki verði
veiddir fleiri en 38.000 fuglar en það eru 7.000
færri fuglar en mælt var með að yrðu veiddir í
fyrra. Veiðar verða aðeins heimilaðar á fimmtu-
dögum, föstudögum, laugardögum og sunnudög-
um á tímabilinu 1.-30. nóvember. Ráðherrann
íhugaði að banna veiðar með öllu en ákvað þess í
stað að stytta tímann og höfða til ábyrgðartilfinn-
ingar veiðimanna.
Þórunn byggir þessa ákvörðun á mati Náttúru-
fræðistofnunar Íslands á veiðiþoli rjúpnastofnsins
og mati Umhverfisveiðistofnunar á heildarveiði
árið 2006. Að sögn Þórunnar er það áætlun Um-
hverfisstofnunar, byggð á veiðiskýrslum, að í
fyrra hafi verið veiddar 60.400 rjúpur. „Það er al-
veg ljóst að veiðin í fyrra var verulega umfram
ráðgjöfina og meðal annars þess vegna ákvað ég
að fækka veiðidögunum,“ sagði Þórunn. „Það sem
skiptir mestu máli í þessu öllu er að veiðimenn
sjálfir taki til sín þá skyldu og axli þá ábyrgð að
stunda hófsamar veiðar.“
Að mati Náttúrufræðistofnunar er áætlaður
varpstofn árið 2007 um 110.000 fuglar en það er
fækkun um 70.000 frá 2006. Stærð veiðistofnsins
er metin um 440.000 fuglar.
Veiðitíminn haldist í a.m.k. þrjú ár
Þórunn sagði að ef í ljós kæmi að veiðin færi aft-
ur verulega fram úr ráðgjöf stæðu menn frammi
fyrir mjög erfiðum ákvörðunum. Veiðibann kæmi
til álita og raunar hefði hún íhugað að leggja slíkt
bann á nú, í ljósi upplýsinga um stofnstærðina.
Sigmar B. Hauksson, formaður Skotvíss, sagði í
gær að honum litist í sjálfu sér ekki illa á ákvörðun
ráðherrans. Það væri ljóst að draga þyrfti úr veið-
um vegna ástands rjúpnastofnsins. Af hálfu Skot-
víss væri lögð mikil áhersla á að ákvörðun um
veiðidaga, þ.e. fjórir dagar í viku í nóvember, héld-
ist næstu þrjú árin. Þetta væri mikilvægt vegna
þess að sífelldar breytingar á tímabilinu skekktu
niðurstöður rannsókna á stofninum.
Íhugaði veiðibann
Ákvað frekar að fækka veiðidögum úr 26 í 18 og höfða til ábyrgðar veiði-
manna Verslun áfram bönnuð Veiðimenn fóru langt fram úr ráðgjöf í fyrra
Í HNOTSKURN
» Í fyrra var mælt með að ekki yrðuveiddar fleiri en 45.000 rjúpur en skv.
áætlun Umhverfisstofnunar voru veiddar
60.400 rjúpur, 33% fram úr ráðleggingu.
» Oft er miðað við að ríflega 4.000 manns,hugsanlega allt að 5.000, gangi til
rjúpna.
» Rjúpum fækkar nú annað árið í röð frásíðasta uppsveifluskeiði. Gert er ráð fyr-
ir að rjúpum haldi áfram að fækka á næstu
3-4 árum.
Morgunblaðið/Sverrir
Skotmark Aðeins má veiða rjúpur í nóvember,
fjóra daga vikunnar, skv. ákvörðun ráðherra.
SJÓVÁ hefur ráð-
ið Róbert Bjarna-
son, rannsóknar-
lögreglumann á
efnahagsbrota-
deild Ríkislög-
reglustjóra, sem
sérfræðing á
tjónasviði. Hans
meginstarf verður
að rannsaka meint
tryggingasvik en Róbert á að baki 20
ára starf hjá lögreglunni.
„Nýja starfið leggst vel í mig, þetta
er að vissu leyti nokkurt frumkvöðla-
starf og í því felast tækifæri til að
móta starfið að miklu leyti,“ segir Ró-
bert í viðtali í Viðskiptablaði Morg-
unblaðsins í dag. Hann segir ekki
mikið vitað um umfang trygginga-
svika á markaðnum en þau fyrirfinn-
ist því miður eins og dæmin sanni.
„Vonandi er staðan þó ekki svo
slæm að ég þurfi að kalla til liðsauka
hjá fyrrverandi félögum mínum hjá
lögreglunni,“ segir Róbert.
| Viðskipti
Rannsak-
ar trygg-
ingasvik
Sjóvá ræður rann-
sóknarlögregluþjón
Róbert
Bjarnason
TINNA Stefánsdóttir er efnilegur
ljósmyndari, en hún sigraði í ljós-
myndasamkeppni sem mbl.is og
Hans Petersen efndu til. Myndin
heitir „Potturinn heillar“, en hún
sýnir Þórdísi Jóhannesdóttur, dótt-
ur Tinnu, leika sér í heita pottinum
í garði í Kópavogi. Tinna náði að
fanga rétta augnablikið.
Myndin „Potturinn heillar“ sigraði
Ljósmynd/Tinna Stefánsdóttir