Vikublaðið - 24.02.1997, Qupperneq 3
24. febrúar 1997
uijyuju
-Blaðamaður Vikublaðsins fylgdist með
andaktugum ráðstefnugestum 1 einkavæðing-
arham.
ser 1 heilræðin hagnýtu. Hun
vitnaði í Shakespeare: „If it be
done, it best be done qu-
ickly”. Þ.e.a.s ef koma á
fyrirtækjum í einkaeign
þá er best að gera það í
snarhasti. Vandræða-
leg tilvitnun án for-
mála er ágætis vís-
bending um að
hún sé tekin upp
úr tilvitnana-
safni. Birg-
itta var eina
konan
sem tal-
fund-
n-
um
Dillandi, pirr-
andi tónar
GSM síma yfir-
gnæfðu ræðumenn.
Verðbréfasalar og
fjármagnselskendur.
Hin aðsótta stétt banka-
stjóra að stappa stálinu
hver í aðra. Það eru erfið-
ir tímar: „Blessaður” sagt
með flírubrosi og haldið
áfram: „Þetta gengur
yfír”. Klappað á bök, axl-
ir og rassa. Gamla feðra-
veldið komið saman að
ráða ráðum fjáðum. 100
manns og þar af um sex
konur. Svona var á ráð-
stefnunni í Perlunni á
miðvikudag sem haldin
var á vegum fram-
kvæmdanefndar um
einkavæðingu og samtaka
verðbréfafyrirtækj a.
Halldór Asgrímsson sagði m.a. í
setningarræðu sinni að líklegt mætti
teljast að sum íslensk fyrirtæki muni,
áður en langt um líður, láta í té þjón-
ustu og hefja rekstur sem fram til
þessa hefur verið í höndum hins opin-
bera. Hann fjallaði vítt og breitt um
gildi einkavæðingar en sló vamagla
með tilvitnun í Keynes: „Mikilvægt er
fyrir stjómvöld að gera ekki það sem
einstaklingar em þegar byijaðir á, og
gera það örlítið betur eða verr, heldur
að koma því í verk sem ekki er gert
eins og sakir standa.” Ekki bara Key-
nes heldur Clinton líka: „Stjómvöld
em ekki vandamálið og stjómvöld em
heldur ekki lausnin.”
Jónas Haralz fyrrverandi banka-
stjóri flutti ávarp um hlutverk ríkisins
í atvinnulífinu. Hann spurði spum-
inga eftir yfrrferð um sagnfræðilendur
mark-
aðshyggj
unnar.
„Hvers
vegna ekki
einkarekstur í
menntun og
heilsugæslu þar
sem hún hefur þegar
sannað gildi sitt ann-
ars staðar?” Jónas svar-
aði sjálfur og sagði ekk
ert mæla þessu í mót.
Einkavæðing í
snarhasti
Birgitta Kantola er ein af vara-
forsetum Alþjóðabankans. Hún
fjallaði um einkavæðingaraðstoð
IFC, sem er sjálfstæð stofnun innan
Alþjóðabankans, við ríki í einkavæð-
ingarbransanum. Þar er að mestu leyti
um að ræða fyrmm ríki Sovétríkjanna
og þriðja heims rfki. „Það verður að
viðurkennast að þau ríki sem við höf-
um aðstoðað era ekki jafnþróuð og ís-
land né heldur er opinberi geirinn
jafnvel rekinn og hér”, sagði Birgitta.
Yfirskrift ræðu hennar var: „Nýir al-
þjóðlegir straumar í einkavæðingu og
hagnýt heilræði.”
Eftir umfjöllun um ágæti aðstoðar
IFC og einkavæðingardæmi í nokkr-
um löndum sem að sögn Birgittu hafa
gengið snurðulaust fyrir sig, vatt hún
(af
sjö).
Það
verður að
keyra yfir
pólitíska
andstæðinga.
Það verða til
sigurvegarar og
svo þeir sem bíða
ósigur en það er til
skamms tíma. Þetta, sagði Birgitta, er
pólitískur kostnaður en vel árangurs-
ins virði til lengri tíma litið.
Alþjóðavarabankastýran sagði að
lokum að mikilvægt væri að einka-
væðingin væri gagnsæ, nauðsynlegt
væri að almenningur væri með á nót-
unum og ljóst væri að ríkið hefði
fengið besta hugsanlega verðið. Sjálf-
stæðismeirihlutinn í salnum roðnaði
og hugsaði um SR-mjöl. -Úps, klikk-
uðum á þessu.
Salurinn hló
Maður að nafni Jirí Weigl er að-
stoðarmaður hins ágæta forsætisráð-
herra Tékklands. Hann var eins og
Davíð Oddsson með hökuskegg þar
sem hann hélt ræðu um þjóðfélags-
breytingar Tékklands. Hann sagði
einkavæðingu vera forgangsatriði
allra ábyrgra ríkisstjóma heimsins.
Það er ekkert annað, hugsaði salurinn.
Hann kynnti aðferðafræði sem þeir
Tékkar hefðu fylgt á fyrstu skrefum
einkavæðingarinnar. Öllum al-
menningi var gert kleift að kaupa
hlutabréf í fyrirtækjum fyrir
það sem samsvaraði einum
vikulaunum. Öll bréfin voru
á sama verði. Ef eftirspum
var meiri en framboð
vom verð hlutabréf-
anna hækkuð næst
þegar þau vom boð-
in til sölu. Ef eftir-
spumin var minni
en framboð þá
lækkuðu þeir
verðið í
næstu um-
ferð. Með
hag-
fræðina
á hreinu
þessi. Jirí Weigl
gerði sér lítið fyrir og
stal brandara félaga síns
og forsætisráðherra Václavs
Klaus. Hann sagði: „Við höfum oft
talað um það að hin frábæra Margrét
Thatcher hafi einkavætt nokkur fyrir-
tæki á ári. Núna þykir okkur ekki
mikið til þessa koma enda höfum við
verið að einkavæða nokkur fyrirtæki á
dag.” Václav Klaus kom svo með
sömu línuna nema hann sagði „hin
merkilega Margrét Thatcher ...”. Og
salurinn hló ... í bæði skiptin.
Pensilín skottulækna
Áður en Václav hélt sína ræðu sem
var stutt og innihaldslítil bauð forsæt-
isráðuneytið upp á veitingar: Gin í
tónik, hvítvín eða eplasafa. Tveir
menn í svörtum jakkafötum sátu við
hliðina á blaðamanni. Þeir tóku ginið
með í sætin. Annar í teinóttum, hinn í
kolsvörtum. Þeir tóku til við að
glugga í fundargögn sem afhent vom í
pappapoka. Þar á meðal innbundið
greinasafn frá veitingarráðuneyti for-
sætis. Sá í teinóttu sagði: „Konumar
fá einfaldaðri útgáfu.” Hinn hummaði
til samþykkis: „ Já, bara með mynd-
um.”
Alveg satt, þetta gerðist. Svo opn-
uðu þeir bókina og ráku augun í Dav-
íð Oddsson, kinkuðu samþykkjandi
kolli til leiðtogans og potuðu ánægðir
í línurit sem sögðu að einkavæðing
væri hagkvæm.
Forsætisráðherra íslands hlustaði
andaktugur á kollega sinn, his excel-
lency the prime minister of the Czech
republic, Vaclav Klaus. Davíð hafði
velþóknunarstút á vömnum. Hann
minnti á rollu sem hættir skyndilega
að jórtra og starir hugsandi út í loftið.
Nú á nefnilega að einkavæða. Jólin
kristinna, yom kippur gyðinga, einka-
væðing fijálshyggjumanna. Þetta er
pensilín skottulæknanna, það virkar
alltaf og allstaðar,... svínvirkar. Ung-
ir frjálshyggjumenn, lærisveinar
Hannesar, spmttu úr sætum eins og
krakkar eftir karatemynd. Stirðbusa-
legum spörkum er beint að fyrirtækj-
um sem sárvantar hf. til að enda nafn-
ið á og þeir reiða hendur til höggs.
Lokatakmarkið er sjónmáli. Drauma-
landið: ísland hf. -hvenær kemur þú?
rm
Samspil auðvaldsaflanna
[
SJÓNARHÓLL
Sigríðar
Kristinsdóttur
sjúkraliða og stjórn-
armanns í BSRB
Það er enn komið að gerð kjarasam-
ninga og enn byrjar gamli söngurinn
hjá atvinnurekendum, að allt fari í
óðaverðbólgu ef kaupið sé hækkað.
Enn er verið að ræða um hækkun
lægstu launa.
Hvað skal gera ? Fara út í átök eður
ekki. Það er því miður engin þjóðar-
sátt um að það þurfi að hækka lægstu
launin, annars væri búið að gera það
fyrir langalöngu.
Það er klifað á því að fyrirtækin geti
ekki borgað hærri laun en við ættum
að skoða hveijir em á þessum lægstu
launum. Það em yfirleitt konumar,
ekki satt.
Hvar vinna þær? Á kössunum þar
sem veltan er mest, enda syngja bar-
áttuskáldin lofsöngva um ágæti helsta
verslunarfyrirtækisins í auglýsingum
hljóðvarpanna. En skáldin standa ekki
við kassann og syngja um laun
kassakvennanna. Þjóðin er al-
mennt orðin svo firrt að það er
eins og hún sjái ekki samspil
auðvaldsaflanna í þessu þjóðfé-
lagi og þá er ekki von á góðu.
Hvar vinna þær lfka annars stað-
ar konumar? Þær vinna allstaðar
þar sem þarf að hugsa um böm,
sjúkt fólk og gamalmenni. Þær
vinna við að skeina bömum á bama-
heimilum, þær vinna við að skúra
skólana og á sjúkrahúsunum við að
gefa fólki að borða. Þær hugsa um þá
sem em fatlaðir. Þær vinna eins og
sagt var hér að framan við þau þjón-
ustustörf sem við getum ekki verið án.
En af hveiju ekki að hækka launin
þeirra, og kannski bara þeirra nú, og
hinir gætu beðið. Ganga einu sinni frá
þessu í eitt skipti fyrir öll svo við þurl'-
um ekki að skammast okkar í hvert
skipti sem við þiggjum þjónustu frá
þessu fólki.
Það er vegna þess að öllum finnst
þjónustan sjálfsögð en enginn vill
borga fyrir hana. Auðvaldið lítur á
þetta fólk eins og griðkonur sem eiga
að vera til taks til að draga af því
sokkaplöggin og það má þakka fyrir
vinnuna. Þeir hámenntuðu í þjóðfé-
laginu klifa stöðugt á því að þeir séu
svo menntaðir að þeir em nú helst all-
ir á hraðri leið úr landinu til Evrópu
eða þaðan af lengra vegna menntunar
sinnar og greindar, en gleyma því
gjaman, þegar þeir ganga drullugum
fótum yfir skúringakonuna, að ef ekki
væri einhver sem sinnti frumþörfum
hreinlætisins og umönnunar þá væri
ekki hægt að halda úti öllum fínu
rannsóknunum, ekki hægt að halda úti
starfsemi í velferðarþjónustunni. AI-
mennt sagt, ef einhver væri ekki til að
afgreiða okkur við kassann þá væri
lítið hægt að kaupa af öllum þeim
gylliboðum sem í boði em.
Rikisstjómin er stikkfrí í kjaradeil-
um að vanda. Samningar við
ríkið og sveitarfélögin hafa
ekkert gengið þrátt fyrir ný
verklagslög um vinnudeilur,
sem öllu áttu að breyta, en
breyta því einu að nú er enn
snúnara fyrir þau félög, sem
áður höfðu rýmri verkfallsrétt,
að fara í verkföll vegna því það
er búið að þrengja þann rétt hjá
ASÍ. En líklega hefur það alltaf verið
aðaltilgangurinn með lögum þessum.
Em verkföll úrelt? Það er spuming-
in hjá þeim sem segjast vera á hraðri
leið inn í 21. öldina og segja að allt
eigi að vera hægt að leysa með samn-
ingum. En ef ekki er hægt að sentja á
jafnréttisgmndvelli um mannsæm-
andi laun þá em verkföll ekki úrelt
heldur það eina vopn sem launamenn
hafa til að breyta kjömm sínum. En
vopnið verður ekki beitt nema launa-
fólk standi saman, skilgreini þörfina
og viðurkenni forgang verkefnisins.
En því miður heyrist það alloft hjá
þeim sem hærra em launaðir, að
nauðsynlegra sé að hækka þeirra laun
þvá þá sjálfkrafa hækki laun þeirra
sem lægra em launaðir. Það hef ég
aldrei séð á langri ævi en oft séð laun
þeirra sem hærri era hækka án nokk-
urra skilgreininga nema þessara
óljósu vegna ábyrgðar og fæmi í
starfi. Aldrei hef ég heyrt, að minnsta
kosti ekki innan ríkisgeirans, að með-
ferðarfulltrúinn og öryggisgæslumað-
urinn eða aðrir slíkir hefðu hækkað í
launum vegna umhyggju og alúðar í
starfi sínu. Aðeins að lokum
vil ég vara við skattalagabreytingum
nema annað komi í staðinn, t.d. hækk-
un á aðstöðugjöldum fyrirtækja. En
með því að hækka launin allvemlega
koma fleiri krónur inn til skattsins.
Þannig getum við bætt velferðarkerf-
ið okkar og ekki veitir af.
Auðvaldið lítur á þetta
fólk eins og griðkonur sem
eiga að vera til taks til að
draga af því sokkaplöggin
og það má þakka fyrir vinn-
una