Vikublaðið - 24.02.1997, Blaðsíða 9
24. febrúar 1997
UidiUJD
essi grein er annars um
Framsóknarflokkinn.
Um daginn var ég nefnilega
að horfa á þátt um simpansa
á NBC stöðinni í mynda-
flokknum National Geo-
graphic. Það er einhver kona
búin að vera rannsaka þessa
apategund í tuttuguogeitt-
hvað ár í svörtustu Afríku.
Þessari kvennsu sem heitir
Jane-eitthvað var lýst sem
ákaflega þolinmóðri og ró-
lyndri manneskju. Með
ástundun sinni og eljusemi
tókst henni að ávinna sér
traust apanna sem leyfa
henni að ganga um á meðal
þeirra sem hún rannsakar
og skrásetur hátterni þeirra
og hegðun.
nægja einn brúsa í fyrstu en seinna
urðu þeir tveir.
Fróði varð fljótlega leikinn í brúsa-
leiknum. Hann rann á eftir brúsunum
sem óður væri og barði þá áfram tvo í
einu, fyrst annan svo hinn og berar
tennumar glömpuðu af hamingju og
hann skrækti af ánægju yfxr hávaðan-
um og gauragangnum í skoppandi,
veltandi, hoppandi jámbrúsunum.
Þetta er lífið, hugsaði Fróði, nú er
gaman að vera api. En það var ekki
nóg með að þessi íþrótt veitti Fróða þá
lífsfyllingu sem hingað til hafði verið
fjarlægur draumur, heldur var hinum
öpunum meinilla við hávaðann.
Felmtri slegnir yfir þessum dóma-
dagslátum forðuðu þeir sér á harða-
spretti þegar þríeyki tveggja tómra
jámbrúsa og hins dýróða fyrrum
væskils Fróða nálguðust. Skyndilega
var Fróði orðinn „a force to be rec-
koned with”
eins og
Flestir vita sennilega að stigveldis-
skipanin er ekki einskorðuð við sam-
félag okkar mannanna. Akveðin
stéttaskipting og leiðtogaval tíðkast í
mörgum samfélögum sképna og á
slíkt líka við um blessaða simpansana.
Þar sem er stigveldi þar er pólitík.
Leiðtogi þessa apahóps sem Jane
var að rannsaka hlaut vegtyllu
sína vegna meðfæddra yfir-
burða þegar kom að líkamlegum
kröftum. Apamir virtust hinir
ánægðustu með þetta fyrirkomu-
lag; engin stjómarandstaða, eng-
in mótmæli og ekkert aðhald.
Samfélagsútópía Magnúsar Vers
Magnússonar: tyrania hins sterka.
A meðal sauðsvarts almúgans í
þessu kyrrláta samfélagi var einn
væskill af apa; lítill að burðum,
rytjulegur og einsamall. Jane,
sem kallaði væskilinn
Fróða, hafði reist sér
bækistöð
nærri átt-
högum
apasamfé-
lagsins og
fyrir aftan
bæki-
stöðvamar
geymdi
hún meðal annars
tóma vatnsbrúsa úr jámi.
Það var þama í kjarrinu fyrir aftan
híbyli þolinmóða rannsakandans sem
Fróði fann lykilinn að veraldlegri veg-
ferð sinni. Fróði komst nefnilega að
því að það var hægt að gera sér nokk-
um leik að því að velta á undan sér
tómum vatnsílátunum. Hann lét sér
hópsins. Þetta var ameríski draumur-
inn í simpansaheimi. Hinn fyrmm
einfari og fátæklingur í kögglum
krafta, Fróði, einn af blekblökkum al-
múganum, einn af öreigunum var orð-
inn api apanna, forsætisráðherra þess-
arar litlu simpansaþjóðar.
Það var svo sem margt annað mjög
merkilegt sem fram kom í þessum
sjónvarpsþætti en sagan af Fróða og
jámbrúsunum tómu hefur setið svolít-
ið í mér. Enda skemmtileg saga. Það
hefur orðið að niðurstöðu minni að
sennilega sé Fróði einn af fyrstu lýð-
skmmumm simpansa. Ekki það að ég
sé fylgjandi leiðtogavali gmndvöll-
uðu á kröftum. En það verður að við-
urkennast að almennt samkomulag
ríkti um þá aðferð og Fróði fór fram-
hjá viðurkenndum gildum samfélags-
ins. Hann terroriseraði sig til valda.
Þessi læti höfðu ekkert innihald
frekar en sjálfir brúsamir. En þetta
föttuðu þeir ekki vegna þess að þeir
em apar. Eða hvað? Hvað um kjós-
endur Framsóknarflokksins? Ekki era
þeir allir apar en samt létu þeir
blekkjast af innihaldslausum brúsa-
veltingi. Framsóknarflokkurinn
terroriseraði sig til valda. Kjósend-
ur vora hræddir við að kjósa
ekki framsókn og því fór
sem fór. Það ríkir al-
mennt samkomulag
um lýðræðisaðferð-
ina og hluti af viður-
kenndum gildum
hins íslenska sam-
félags er að það sé
rangt að ljúga. Þó
margir geri það
samt. Við hljótum
öll að vilja að
stjómmálaflokkar
ljúgi ekki að kjós-
endum, beiti ekki
falsi, fari ekki
með ósannindi,
lofi ekki ein-
hverju sem
þeir geti
ekki
staðið
við.
Þetta
gerði
Fram-
sóknar-
flokkur-
inn samt.
Komst til valda vegna þess. Fékk ráð-
herrastóla vegna þess. Framsóknar-
flokkurinn á þess vegna eitthvað sam-
eiginlegt með [nú] öldmðum einræð-
isherra apahjarðar í Afríku að hafa
brotist til valda með hávaða. Ótrúlegt
en satt. rm
Jane orðaði það og Magnús Ver þeirra
simpansana var ekki lengur A númer
eitt apaflokksins. Hann hafði ekkert í
þessa jámbrúsataktík að gera. Var
jafnvel hræddari en hinir við bröltið í
Fróða. Og þar með var Fróði brúsa-
veltir orðinn að æðsta leiðtoga apa-
AF SAFNINU
Grátur Vesnu
l»ej*ar liciuiur okkar snerlavl
Góð ljóð era innblásin af heiðríkju
andans og tilfmningu hjartans fyrir
fínni blæbrigðum lífsins. Þau ljóð sem
standa undir nafni segja lesendanum
eitthvað um lífið. Opna honum nýja
sýn á veruleikann og ýta við honum.
Koma honum í skilning um hvað það
er sem raunverulegu máli skiptir í líf-
inu. Umskapa á einhvem hátt. Slíkur
er kveðskapur bókarinnar „þegar
hendur okkar snertast” eftir Hrafn
Jökulsson skáld og ritstjóra.
Þetta er ein af þessum litlu perlum
sem lítið lætur yftr sér. Ljóð bókarinn-
ar segja frá dvöl höfundar í Króatíu og
Bosníu-Herzegóvinu 1991-1992 í
miðri borgarastyijöldinni. Þau lýsa ör-
væntingu íbúanna og hörmungum
styrjaldarinnar á látlausan en magnað-
an hátt. Á þann hátt einan sem er á
færi afbragðsskáldsins. Því miður hef-
ur Hrafn ekki sent frá sér ljóðabók
síðan þessi snjalla perla kom út. Von-
andi stendur það til bóta því allt of fá-
ir ná þeim hæðum í ljóðagerð sinni
sem Hrafn nær í þessari bók. Hér á
eftir fara tvö af betri ljóðum bókarinn-
ar „þegar hendur okkar snertast”.
bgs
Stríðshetjur
í neðanjarðarbyrginu
þrjú hundmð metra frá víglínu
óvinarins
heppnaðist ljósmyndara nokkmm
það sem þriðja öflugasta her
Evrópu tókst aldrei:
Að græta Vesnu
Hún var sjötug og hafði misst allt
einsog síðar kom fram í myndatexta
Einhvers var vant
Einhvers var vant
þessa nótt f fremstu víglínu
Við tefldum og drakkum koníak
og töluðum um stelpumar
og bömin okkar
og framtíðina okkar
Aldrei tefldum við betur
og þetta einnar stjömu koníak
varð að þriggja stjömu nótt
- en einhvers var vant!
Ekki hláturs
og ekki sagna
og ekki ljósmynda af stelpunum
þegar þeirn var til að dreifa
ekki fyrren í morgunsárið
varð okkur ljóst
að byssumar vom þagnaðar
Þriðja teikni-
myndasagan í
teiknimynda-
samkeppni
Vikublaðsins
er eftir Pétur
Pétursson
f næstu blöð-
um munu les-
endur Viku-
blaðsins sjá
nýja penna f
teiknimynda-
hönnun.
HEIMSUÓS
Reykur í Regn-
boganum
Það er verið að sýna frábæra mynd
í Regnboganum þessa dagana sem
lætur lítið yfir sér en kemur
skemmtilega á óvart. Myndin heit-
ir Smoke og leikstjóri hennar
Wayne Wang hefur meðal annars
getið sér gott orð fyrir myndir á
borð við The Joy Luck Club og Eat
a Bowl of Tea. Wang er fæddur í
Hong Kong 1949 en fyrra nafnið er
í höfuð John's Wayne. Foreldrar
Wayne's vildu að hann yrði verk-
fræðingur eða læknir en Itann hafði
í æsku mikinn áhuga á listum og
eyddi miklum tíma í að teikna.
„Allt hreyfist á svo miklum hraða í
kvikmyndum í dag sérstaklega
þegar við höfum MTV og tölvu-
tækni til að ýta á eftir. Myndimar
þjóta framhjá á ótrúlegum hraða.
Enginn hægir á sér til þess að
skoða heiminn. Mín skilaboð era
þessi: hægjum á okkur og lítum
vandlega á lífið,” segir Wayne
Wang.
Þetta er augljóst af myndum hans.
Hann er ekki að flýta sér við að
segja sögur. Hann lætur myndavél-
ina hreyfast eins og augu elskhuga
— hægt, rólega, stoppar til að
skoða betur merkingu og þýðingu
andlits, herbergis eða hlutar.
Wang: „Það gæti virst sem svo að
ekkert sé að gerast í andliti ein-
hvers. Ef þú svo skoðar vandlega í
einá eða tvær sekúndur í viðbót, þá
sérðu að það er eitthvað þama. Það
er ekki hægt að segja það í orðum.
Þetta er einhver tilfmning sem er
mjög mikilvæg.”
Kvikmyndin Smoke býr yfir ein-
hverri hlýju sem er sjaldgæf í kvik-
myndum dagsins í dag. Það er ekki
bara söguþráðurinn, samtölin og
leikurinn sem er frábær. Inn í at-
burðarrásina fléttast ótalmargar
skemmtilegar minni sögur og það
era engir aukvisar sem fara með
aðalhlutverkin í myndinni, Harvey
Keitel og William Hurt. Mjög lík-
lega verður sýningum á þessu fá-
gæti hætt í þessari viku og því að
hver að verða síðastur að sjá meist-
araverkið Reyk f Regnboganum.
MIN SKOÐUN
~— Jóhanna Þór-
fram-
HHmy kvæmda-
V ■ stjóri Grósku
»mjk °g primus
motor í Fé-
■■K nema á
landi.
Samfélagsþjónusta eða
sjálfbooavinna?
Mín skoðun er sú að skylda eigi ungt
fólk til að nota eitt ár ævi sinnar í
samfélagsþjónustu. Samfélagsþjón-
usta, eða sjálfboðavinna, er vel
þekkt fyrirbrigði víða í Evrópu en
hefur lítt náð að festa rætur á Norð-
urlöndunum. Þetta finnst mér rnjög
rniður því samfélagsþjónusta býður
upp á starfsreynslu fyrir ungt fólk
sem verður sffellt mikilvægara á
tímum aukins atvinnuleysis, einnig
hér á íslandi. Auk þess skilar sjálf-
boðavinna meðvitaðri einstakling-
unt inn í þjóðfélagið. fólki sem ekki
tekur hlutunum sem sjálfsögðum.