Morgunblaðið - 23.01.2008, Page 31

Morgunblaðið - 23.01.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 drekkur, 4 hag- virkum, 7 upptökum, 8 urr, 9 fita, 11 hluta, 13 klína, 14 furða, 15 vegg, 17 galdrakvendi, 20 garmur, 22 lágfótur, 23 vatnsfall, 24 víðar, 25 rannsaka. Lóðrétt | 1 hákarlshúð, 2 hænur, 3 sterk, 4 heitur, 5 hamingja, 6 lítill silungur, 10 bárur, 12 nöldur, 13 ambátt, 15 megnar, 16 sprungum, 18 krafturinn, 19 gabba, 20 ósoðinn, 21 frábrugðin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fornöldin, 8 lubbi, 9 kylfa, 10 tík, 11 tuðra, 13 senna, 15 flesk, 18 sussa, 21 ólm, 22 feigð, 23 eirum, 24 gleðskapi. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 neita, 4 lokks, 5 iglan, 6 slít, 7 rata, 12 rós, 14 eru, 15 fífa, 16 Egill, 17 kóðið, 18 smeyk, 19 skróp, 20 aumt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Bestu lausnirnar koma ekki úr huga þínum heldur í gegnum hann. Hver veit hvaðan andagiftin kemur? En hún virðist kalla fram það besta í okkur öllum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Bréf og tölvupóstur færa þér mikla gæfu. Þar leynist tækifæri sem tengja má einhverjum skapandi, áhugaverðum og jafnvel frægum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ferð krókaleiðir að því sem málið snýst um, ferð til hliðar við um- ræðuefnið og gleymir þér í augnabliki annarra augnablika. Niðurstöðurnar eru ósnertanlegar, eins og allar þær bestu eru. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Að vera réttlátur og sannur er annað en að vera skikkanlegur. Þú ert reiðubúinn til að setjast í 2. sæti ef þess þarf með til að sýna ást. Það kunna bog- maður og fiskur að meta. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú þarft að breyta samkomulagi, gerðu það þá hið fyrsta. Ef þú bíður þar til þú hefur lítinn tíma, færðu ennþá minni samúð. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Uppfinningasamur hugur þinn logar af nýjum hugmyndum. Þú verður að fara að taka gáfur þínar alvarlega. Vertu skipulagður og hripaðu niður hugmynd- irnar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er eitthvað að gerjast í ástarlíf- inu þínu. Taktu þér tíma til að átta þig á því. Taktu ábendingum vina, en ekki þeirra þó sem eru ástsjúkir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Áður en þú segir sannleik- ann, skaltu þekkja áheyrendurna. Það eru ekki allir tilbúnir fyrir heiðarleika. Leyfðu skynseminni að leiða þig áfram. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það má bæta þér upp frítím- ann sem þú nýttir þér ekki. Þú getur slappað af og endurnýjað þig í gegnum vinnu sem þú leikur þér að. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ein notaleg minning er allt sem þarf til að tengja þig innri töfrum. Hugsaðu um aðstæður, fólk og hluti sem gleðja þig, og leyfðu tilfinningunni að lýsa þinn veg. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það sem þú segist ætla að gera er áríðandi, jafnvel þótt þú segir bara sjálfum þér það. Sérstaklega þá. Haltu öll loforðin sem þú gefur sjálfum þér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú heldur áfram að mennta sjálf- an þig með hvaða tóli sem þú nærð í. Passaðu þig að láta ekki þá sem eru klárir á bókina veita þér minnimáttarkennd. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Bc4 e6 5. Rf3 Rf6 6. 0–0 a6 7. d3 b5 8. Bb3 Rxb3 9. axb3 Bb7 10. e5 Rd5 11. Rxd5 Bxd5 12. Be3 Be7 13. c4 Bb7 14. d4 bxc4 15. bxc4 cxd4 16. Dxd4 f6 17. Bf4 0–0 18. Hfd1 Bc6 19. Hd3 Hf7 20. exf6 gxf6 21. Bh6 Bf8 22. Dg4+ Kh8 23. Dh5 De7 24. He3 Bxh6 25. Dxh6 Dd6 26. Dh5 Hg7 27. Da5 Df4 28. Dc3 a5 29. g3 Hg6 30. Rd4 Bb7 31. Rb5 Dh6 32. Rd6 Staðan kom upp á kvennameist- aramóti Rússlands sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Alþjóðlegi meist- arinn Ekaterina Korbut (2.443) hafði svart gegn Olgu Girya (2.338). 32 … Dxh2+! 33. Kf1 hvítur hefði orðið mát eftir 33. Kxh2 Hh6+. 33 … Dh1+ 34. Ke2 Dxa1 35. Rxb7 Hb8 36. Db3 Dh1 37. Hf3 Hg5 38. Kd2 He5 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Brostnar vonir. Norður ♠65 ♥9653 ♦98754 ♣G8 Vestur Austur ♠1042 ♠G9 ♥KDG72 ♥Á8 ♦106 ♦DG3 ♣ÁD6 ♣1097542 Suður ♠ÁKD873 ♥104 ♦ÁK2 ♣K3 Suður spilar 2♠. „Einn niður – ég trúi því ekki!“ Suð- ur var gráti nær. Skiljanlega, því sleggjan hans í suður brást algerlega upphaflegum væntingum. Útspilið var ♥K, sem austur yf- irdrap og spilaði hjarta áfram. Þriðja hjartað trompaði austur svo með ♠G. „Tapspil í tapspil,“ hugsaði suður og henti tígli, nokkuð ánægður með sjálf- an sig. En þá fyrst fór að syrta í álinn. Austur spilaði laufi í gegnum kónginn og vestur fékk tvo slagi á ♣ÁD. Vestur spilaði síðan enn hjarta og austur stakk með níunni. Suður varð að yf- irtrompa, en þar með var vestur kom- inn með sjötta varnarslaginn á tromp- tíuna. Virkilega góð vörn, en sagnhafi gat bjargað andlitinu með því að henda laufi en ekki tígli í þriðja slag. Þá á hann tígultvistinn eftir til að henda í spaðaníuna síðar. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Að hvers frumkvæði voru viðræðurnar sem leiddutil nýs meirihluta í Reykjavík? 2 Hvar var Bobby Fischer lagður til hinstu hvílu? 3 Hvað entist síðasti meirihluti í Reykjavík í margadaga? 4 Ísfirðingar í Reykjavík fagna sólardeginum meðsólarkaffi nk. föstudag á Broadway. Í hvaða skipti er sólarkaffið nú haldið? Svör við spur- ingum gærdagsins: 1. Komið hefur verið upp vefmyndavél í mikilli súlubyggð. Hvar? Svar: Í Eldey. 2. Hvað er talið að sameiginlegt lyfja- útboð níu heilbrigð- isstofnana spari há- ar fjárhæðir? Svar: Um 260 milljrónir kr. 3. Forseti Íslands er að fara fyrstu ferð sína til arabaheimsins. Hver er förinni heit- ið? Svar: Abu Dhabi í Sameiðu furstadæmunum. 4. Penninn hefur keypt írska kaffihúsakeðju. Hvað heitir hún? Svar: In- somnia. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR MIKILL áhugi er á námskeiði á vegum Talþjálfunar Reykjavíkur þar sem fræðileg umfjöllun og hag- nýt ráð er varða málþroska, fram- burð, tvítyngi, hljóðkerfisvitund og fleira verður til umfjöllunar. Nám- skeiðið er ætlað leik- og grunn- skólakennurum, sérkennurum, heilbrigðisstarfsfólki, foreldrum og öðrum áhugasömum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra setur nám- skeiðið sem verður haldið á Grand hóteli í Hvammi þann 25. janúar frá kl. 9–16. Vegna mikillar að- sóknar hafa ekki allir komist að sem óskuðu og er áformað að end- urtaka námskeiðið fljótlega. Fram kemur í fréttatilkynningu að mikil eftirspurn sé eftir fræðslu um þessi mál enda hefur verið langur bið- listi eftir sérhæfðri þjónustu tal- meinafræðinga um árabil. Þá verð- ur fjölbreytt málörvunarefni til sýnis og sölu og talmeinafræðingar veita leiðsögn um notkun þess. Hægt er að hafa samband á skrifstofu Talþjálfunar Reykjavík- ur eða í gegnum netfangið tal- @simnet.is og skrá sig á næsta námskeið. Veittur er hópafsláttur af námskeiðsgjaldi hjá þátttak- endum frá sama vinnustað. Þegar báðir foreldrar taka þátt í nám- skeiðinu lækkar þátttökugjald þeirra. NICHOLAS Spencer, prófessor við School of Health and Social Studies við háskólann í Warwick í Bret- landi, heldur fyrirlestur í Háskól- anum í Reykjavík, Ofanleiti 2, stofu 101, í dag, miðvikudaginn 23. jan- úar, kl. 12.15. Fyrirlesturinn ber yf- irskriftina „The social determ- inants of child health: mechanisms and policy implications.“ Nicholas James Spencer er pró- fessor emeritus við School of Health and Social Studies við há- skólann í Warwick í Bretlandi. Hann er einnig forseti European Society of Social Paediatrics and Child Health. Í fyrirlestri sínum mun Nick Spencer ræða félagslega áhrifa- þætti á heilbrigði barna og hvaða þýðingu rannsóknir hans og ann- arra hafa hvað varðar stefnumótun fyrir börn og fjölskyldur. Fyrirlest- urinn er opinn öllu áhugafólki svo lengi sem húsrúm leyfir. Félagslegir áhrifaþættir á heilbrigði barna MÁLFUNDAFÉLAG Lögréttu boð- ar til málfundar í dag, miðviku- daginn 23. janúar kl. 12:30 í Há- skólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, stofu 231a. Í fréttattilkynningu kemur fram að umræðuefni verð- ur „Skipun héraðsdómara. Tak- markar álit dómnefnda vald dóms- málaráðherra? Vangaveltur um 12. gr. laga um dómstóla nr. 15/ 1998.“ Framsögumenn verða Margrét V. Kristjánsdóttir, lektor við HR, Ástráður Haraldsson hrl. og Sig- ríður Á. Andersen, hdl. Skipan dómara rædd á málfundi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi ungra frjálslyndra: „Félag ungra frjálslyndra lýsir yfir algerum stuðningi við Ólaf F. Magnússon borgarfulltrúa F-listans og fagnar því að grundvallarmál- efni Frjálslynda flokksins séu nú að fá brautargengi í Reykjavík. Félag ungra frjálslyndra fagnar því sérstaklega að nýi borgarmeiri- hlutinn ætli sér að viðhalda eign al- mennings á Orkuveitu Reykjavíkur og orkuauðlindum hennar.“ Stuðningur við Ólaf Námskeið á vegum Tal- þjálfunar Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.