Morgunblaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2008 B 3 ...velferð á grunni þekkingar og vísinda Menntunar- og hæfniskröfur • Þekking/reynsla af bókhaldsstörfum s.s. verkbókhald og viðskiptamannabókhald • Þekking á Navision kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og gott frumkvæði • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Viljum ráða gjaldkera á fjármálasvið Upplýsingar Nánari upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir, starfsmannastjóri, í síma 422-3000. Umsóknir óskast fylltar út fyrir 25. febrúar á heimasíðu VGK-Hönnunar, www.vgkhonnun.is. Starfsmannastefna VGK-Hönnun er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu starfsfólki sem valið er til starfa vegna hæfileika sinna. Verksvið • Almenn gjaldkerastörf • Ferða- og flugbókanir starfsmanna • Aðstoð við útskrift reikning Íslensku fyrirtæki, sem starfar á alþjóðlegum markaði, vantar nauðsynlega eftirfarandi starfsmenn í bráðskemmtileg og krefjandi störf: Hönnunarstjóri: Ábyrgð: Leiða fjölbreytta hönnunarferla í samráði við yfirmann, aðrar deildir og samstarfsaðila. Reynsla: Háskólapróf eða sambærilegt í grafískri hönnun auk a.m.k. 7 ára reynslu sem hönnuður. Starfsemin nær yfir mjög breytt svið þannig að því víðtækari sem reynslan er því betra. Góð enskukunnátta og skipulögð vinnubrögð skilyrði. Grafískur hönnuður: Ábyrgð: Uppsetning á kynningarefni og önnur grafísk vinnsla. Reynsla: Helst 3 ára reynsla sem grafískur hönnuður. Góð enskukunnátta og skipulögð vinnubrögð skilyrði. Umferðarstjóri (Traffic Manager): Ábyrgð: Móttaka og svörun innsendra verkefna auk samantektar og greiningar á tölulegum upplýsingum ásamt samskiptum við innlenda og erlenda samstarfsaðila. Reynsla: Háskólapróf (t.d. sálfræði eða viðskiptafræði) og þekking á gagnavistun. Góð enskukunnátta og gríðarlega skipulögð vinnubrögð skilyrði. Box@mbl.is Merkt: H21230 Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík Merkt: H21230 Áhugaverðir sendi umsóknir til:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.