Morgunblaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Styrkir til listnáms í
Frakklandi
Minningarsjóður Dóru Kondrup, stofnaður
4. júlí 2007, auglýsir til umsóknar tvo náms-
styrki skólaárið 2008 - 2009 . Hlutverk sjóðsins
er að hvetja og styrkja unga og efnilega
Íslendinga til listnáms í Frakklandi með
framlögum til skólagjalda og framfærslu.
Í stjórn sjóðsins sitja ásamt stofnendum
fulltrúar franska sendiráðsins á Íslandi og Lista-
háskóla Íslands.
Styrksupphæð tekur mið af sambærilegum
frönskum styrkjum til háskólanáms í hug- og
raunvísindum og styrkþegar njóta sömu
fríðinda og fyrirgreiðslu og styrkþegar franska
ríkisins.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást
í franska sendiráðinu, Túngötu 22, og í aðsetri
sjóðsins hjá Virtus, Laugavegi 170 -172.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2008.
Tilboð/Útboð
Styrkir
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11,
101 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar:
Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar -
Hverfi 8, 9 og 10.
Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000, í og upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur frá og með mánudegi 18. febrúar
2008.
Opnun tilboða: 28. febrúar 2008 kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12085
Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar -
Hverfi 6 og 7.
Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000, í upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 14. febrúar 2008 kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12084
ÚTBOÐ
Stækkun tollaðstöðu á Seyðisfirði
Siglingastofnun óskar eftir tilboðum í stækkun
þjónustuhúss við Seyðisfjarðarhöfn.
Um er að ræða 265 m² viðbyggingu, sem er
byggð við norðurenda núverandi húss. Rifið er
opið skýli við norðurenda hússins og í stað
þess byggt hús fyrir kaffistofu, skrifstofu og
tollskoðun og við norðurenda þess skemma til
tollskoðunar á stærri bílum.
Helstu magntölur eru:
Mótauppsláttur: 205 m2
Steypa: 28 m3
Þak- og veggfletir 510 m2
Spörtlun og málun 290 m2
Verkinu skal að fullu lokið þann 1. júlí 2008.
Útboðsgögn afhent frá og með 15. febrúar
2008 á skrifstofu Verkfræðistofu Austurlands
Kaupvangi 5, Egilsstöðum og skrifstofu
Siglingastofnunar Íslands að Vesturvör
2, Kópavogi. Tilboðin verða opnuð 4. mars,
kl. 14:00 á bæjarskrifstofunni á Seyðisfirði og á
skrifstofu Siglingastofnunar Íslands.
!"#$%&$'(#&!
)!&*+,-%+
.!&*+,-%+ !"#$%$
&'()*+*!* -.
./. 012'*34'
&456 78. 9///
:*; 78. 9//.
<<<=>?%$*5*)=6
&'?6# !"#*$ 1? "@6$ 36?'* A*+* ')= BC.9
.!&*+,-%+$/01*&* +&3%4$5! 61/5! &,$(7*&,
&, $/8!75 9! !"#$%&$'(#5 )!&*+,-%+
:+!7,5# $'(#$5*$ 1? *D !%D)* *D *%'6$$6
E1''6$+% E16??* 15 !*?#* *D >?%$*5F)%5 F
36D6 >?%$*3*?$* "+ )G''36)6D !*?#*=
&HID%?6$$ +?16D6? !2?'6 !6) ?*$$ I'$*C "+
E?I%$*?31?'1#$*J $F5 '16D +HG)AJ #1?D*C "+
A3*)*?'" !$*DJ )*%$ F $F5 !45* "+ !2?'6
31+$* $F5 '16D* "+ 1$A%?51$$!%$*?=
K?%$*5F)* !"#$%$ *$$* ! (!L)%!%$ !2?'H* *D
#1$+6$$6 %5 G+$ >?%$*5F)*?FD =
MF$*?6 %@@)N 6$+*? 316!* O)4 *>1! PF)5*AI!!6?
'I)* !HI?6 Q1)6 *>1!R>?%$*5*)=6 S "+ PT!%?
U*)A65*? "$ Q@1!%?R>?%$*5*)=6 S=
;,$(7*5! 51?'!*? V !"#$%&$'(#&! )!&*+,-%+
<==>? '*) 1$A* !6) K?%$*5F)* !"#$%$*?J
&'()*+G!% -.J ./. 012'H*34'J 18!5! @AB ,+!$ <==>
F 12D%>)GD%5 15 #F ! F <<<=>?%$*5*)=6 = W!L2+)6
1? 3*'6$ F E34 *D !2?'316!6$+ #1))%? (? +6)A6 1# !2?'%?
1? 1''6 $N!!%? 6$$*$ !31++H* F?* #?F 316!6$+%=
C%%+! &,$(7*5! $6, 1+%%+ +# ,+!7,5#5
$'(#$5*$ 70,+ /5% -%5/+B X *536$$% 36D
Y: &6''1?L1! 1$!1? 4 M"?1+6 +1$+ !
K?%$*5F)* !"#$%$ #2?6? Z A*+*
$F5 '16D6 #2?6? !HI?$1$A%? )G''36)6D* 4
*D+1?D%5 36D 1)A 3"D* 4 +G$+%5=
MF5 '16D6D 31?D%? L*)A6D L*% !6D
-//B= &)G''36)6D !HI?*? +1!* I!! %5
!2?' 4 HID6$$ !6) *D !*$A* !?*%5 *#
L)%!* '" $*D*? 36D $F5 '16D6D=
Útboð 14470 -
Augasteinsaðgerðir
Ríkiskaup, fyrir hönd samninganefndar
heilbrigðisráðherra, óska eftir tilboðum frá
augnlæknum eða einkareknum augnlæknastofum
í framkvæmd 800 augasteinsaðgerða á ári næstu
tvö til fjögur ár. Heimilt er að bjóða í hluta af heil-
darfjölda aðgerða, en þó ekki færri en 400 á ári.
Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum
sem eru rafræn og verða aðgengileg á vef
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, frá og með
mánudeginum 18. febrúar. Opnunartími tilboða er
7. mars 2008 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni
7c, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
SANDGERÐISBÆR
Aðalskipulagsbreyting - Kynning
Tillaga liggur fyrir að breytingu á Aðalskipulagi
Sandgerðisbæjar 1997 - 2017. Tillagan gerir ráð
fyrir að landnotkun á fyrrum varnarsvæðum verði
innleidd að nýju við Rockville og á íbúðarsvæði
sunnan Sandgerðisvegar. Þá er fyrrum varnarsvæði
fellt að landnotkun sveitarfélagsins og tekið í
borgaraleg not.
Skipulagstillagan, markmið og forsendur ásamt
umhverfisskýrslu er til sýnis á bæjarskrifstofu
Sandgerðisbæjar í Vörðunni á Miðnestorgi 3,
á heimasíðu Sandgerðisbæjar www.sandgerdi.is
og heimasíðu VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is.
Íbúar Sandgerðis eru kvattir til að kynna sér
tillöguna. Ef íbúar vilja nánari upplýsingar um
tillöguna er unnt að panta viðtal við bæjarstjóra eða
skipulagsfulltrúa. Ábendingar og athugasemdir ef
einhverjar eru þurfa að berast fyrir kl. 13:00
á miðvikudag áður en tillagan er formlega afgreidd
til auglýsingar.
Skipulagsfulltrúi
gudfinnur@sandgerdi.is