Morgunblaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2008 B 17
Tilkynningar
Hópur fjárfesta leitar
að fjárfestingatækifærum á Íslandi og/eða
þátttöku í fjárfestingum í öðrum löndum,
sérstaklega í löndum sem nýgengin eru í EU
eða sótt hafa um aðild að sambandinu.
Skoðuð verða kaup á fasteignum, fasteigna-
félögum,byggingalóðum, auk kaupa á fyrir-
tækjum og/eða traustum rekstrareiningum
bæði á Íslandi og í fyrrgreindum löndum.
Vinsamlega sendið grunnupplýsingar um
viðkomandi fjárfestingu ásamt nafni og
símanúmeri tengiliðs, á netfangið
investments@dublin.com, eigi síðar en
kl. 16.00 föstudaginn 22. febrúar nk.
Fyllsta trúnaðar verður gætt og fyrirspurnum
svarað innan 7 daga.
Bílasalar
Undirbúningsnámskeið vegna prófs
til leyfis sölu notaðra bifreiða verður haldið á
Akureyri 6. - 11. mars og 7 - 22. apríl í Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. mars fyrir Akureyri og
1. apríl fyrir Reykjavík.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 590
6400 eða ragnar@idan.is og www.bilgrein.is
IÐAN fræðslusetur,
Hallveigarstíg 1,
101 Reykjavík.
www.idan.is.
Sími 590 6400.
Prófnefnd bifreiðasala.
Skálholtsskóli
Tvennir
kyrrðardagar
í Skálholti
Helgina 22.-24. febrúar
næstkomandi leiðir
sr. Karl Matthíasson
alþingismaður kyrrðar-
daga sem einkum eru
ætlaði fólki sem sækir
æðruleysismessu og vinnur eftir 12-spora
kerfinu.
Helgina 29. febrúar til
2. mars leiðir sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir
kyrrðardaga undir yfir-
skriftinni „lífsreynslan –
það dýrmætasta sem við
eigum“.
Dagskrá beggja daganna hefst kl. 18.00
á föstudegi og lýkur eftir hádegi á sunnu-
dag. Skráning og frekari upplýsingar í
síma 486 8870 eða með netfanginu
rektor@skalholt.is.
Verið hjartanlega velkomin!
www.skalholt.is
Kennsla
Skálholtsskóli
Námskeið
Jón Þorsteinsson söngvari
og söngkennari heldur aftur
vegna mikillar eftirspurnar
námskeið í Skálholtsskóla
fyrir söngfólk 23.-25. maí nk.
Hámark 20 þátttakendur.
Skráning er þegar hafin í síma 486 8870
eða með netfanginu harpa@skalholt.is
Ýmislegt
www.mos . i s
mosfellsbær óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að stýra mikilli
uppbyggingu skóla-, íþrótta- og menningarmannvirkja í mosfellsbæ.
um er að ræða spennandi og umfangsmikið starf næstu þrjú árin.
starfssvið:
· Verkefnastjórnun.
· Umsjón og hönnunarstjórn nýframkvæmda.
· Þróun og mótun nýrra verkefna.
· Útboðs- og samningagerð.
· Samskipti við hönnuði, verktaka og stjórnsýslustofnanir.
kröfur um menntun og hæfni:
· Háskólamenntun á sviði verk-, tækni- eða viðskiptafræði.
· Reynsla af verkefnisstjórnun umfangsmikilla verkefna æskileg.
· Hæfni í mannlegum samskiptum.
· Gott vald á íslensku máli.
· Leiðtogahæfni og sannfæringarkraftur.
· Frumkvæði, áræðni og marksækni.
· Sveigjanleiki og metnaður til að ná árangri.
Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Brynhildur Steindórsdóttir (bryn-
hildur.steindorsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars. Umsækjendur
eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is.
Verkefnisstjóri
nýframkvæmda
mosfellsbær er ört stækkandi bæjarfélag með rúmlega 8000 íbúum. alls staðar
er stutt í ósnortna náttúru og fallegt umhverfi. í mosfellsbæ er blómlegt íþrótta-,
tómstunda- og menningarlíf, auk þess státar bæjarfélagið af öflugu skólastarfi.
sveitarfélagið stefnir að því að vera í fararbroddi við uppbyggingu skóla.
B
Æ
JA
R
Ú
T
G
E
R
Ð
IN
·
A
3
/
H
G
M
Umhverfisráðuneytið
Prófnefnd mannvirkjahönnuða
Námskeið
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska
löggildingar umhverfisráðuneytisins til að gera
aðal- og séruppdrætti, sbr. ákvæði 48. og 49.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997,
verður haldið í apríl 2008, ef næg þátttaka
fæst. Námskeiðið mun hefjast föstudaginn 4.
apríl 2008 kl. 13:00 og standa dagana 4., 5., 11.,
12., 18. og 19. apríl 2008 og lýkur með prófi
laugardaginn 3. maí 2008.
Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá
IÐAN - fræðslusetri, Hallveigarstíg 1, Reykjavík,
eða vefsetrinu www.idan.is. Umsóknum skal
skilað þangað útfylltum ásamt 1) afriti af
prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá
iðnaðarráðuneyti um réttindi til starfsheitis,
3) vottorði faglegs yfirmanns um starfsreynslu,
sjá 48. gr. skipulags- og byggingalaga, eigi
síðar en föstudaginn 14. mars 2008.
Nánari upplýsingar í síma 590 6434.
Reykjavík, 23. febrúar 2008,
prófnefnd mannvirkjahönnuða -
umhverfisráðuneytið.
Lóð á flugþjónustusvæði
Flugmálastjórnin Keflavíkurflugvelli
auglýsir lausa til umsóknar lóðina
Blikavöllur 1.
Lóðin er á svonefndu skipulagssvæði A á
flugþjónustusvæðinu á Keflavíkurflugvelli,
vestan Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og er
merkt D3 á skipulagsuppdrætti.
Lóðin er ætluð til byggingar þjónustuhúss
fyrir snyrtilega starfsemi sem tengist
flugsækinni starfsemi samkvæmt skipulags-
skilmálum svæðisins.
Skipulagsuppdrátt og skipulagsskilmála má
nálgast á vef Flugmálastjórnarinnar Kefla-
víkurflugvelli, www.kefairport.is, svo og
umsóknareyðublöð.
Umsóknum skal skila til skrifstofu
Flugmálastjórnarinnar Keflavíkurflugvelli,
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkur-
flugvelli fyrir 22. febrúar n.k.
Keflavíkurflugvelli, 7. febrúar 2008
Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli.
Raðauglýsingar
sími 569 1100