Morgunblaðið - 24.02.2008, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.02.2008, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 B 7 Fasteignasali Löggiltur fasteignasali með víðtæka viðskipta- reynslu óskar eftir starfi og/eða samstarfi á fasteignasviði eða öðrum sviðum. Skoða allt. Fullur trúnaður. Svör sendist á : logfast@visir.is STÖRF Í BOÐI Móttaka Þjónustudeild Tölvulistans óskar eftir að ráða starfsmann í Reykjavík. Starfið felur í sér móttöku, skráningu og afhendingu á búnaði, samskipti við viðskiptavini í móttöku og í síma, reikningagerð og uppgjör ásamt tilfallandi verkefnum. Þjónustu- og tæknimaður Tölvulistinn óskar eftir þjónustu- og tæknimanni í nýja verslun á Selfossi. Leiðað er að traustum starfsmanni með ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af bilanagreiningu, viðgerðum og þjónustu auk þess að hafa til að bera samskiptahæfni og ríka þjónustulund. Sölu- og afgreiðslumaður Tölvulistinn óskar eftir starfsmanni í nýja verslun á höfuðborgarsvæðinu. Í starfinu felst sala, ráðgjöf, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini. Leitað er að ábyrgum og röskum einstakling sem hefur frumkvæði, metnað og ríka þjónustulund auk þekkingar á tölvu- og tæknibúnaði. Fleiri störf . . . . . Pantanir og innkaup. Í starfinu felst að panta, halda utan um og fylgja eftir pöntunum. Áríðandi er að viðkomandi hafi áhuga á vörukaupum og reynsla af slíku starfi er kostur. . . . nánari lýsing á heimasíðu Actio. Reyndur forritari óskast í þróun Starfið felst eingöngu í þróun. Viðkomandi þarf að hafa góða starfsreynslu og góð tök á .NET og C++ . . . nánari lýsing á heimasíðu Actio. Sölumaður óskast Í starfinu felst sala og ráðgjöf í verslun. Áríðandi er að viðkomandi hafi gaman af sölustarfi og samskiptum við viðskiptavini . . . nánari lýsing á heimasíðu Actio. Tæknimaður Lítil tölvuverslun á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða tæknimann . . . nánari lýsing á heimasíðu Actio. Lagermaður Starfsmaður óskast á lager og í akstur. . . nánari lýsing á heimasíðu Actio. Áhugasamir eru beðnir að sækja um á www.actio.is Vantar fólk á skrá - skráðu þig á www.actio.is !"#"$%&'()" !"#$#%&'()*+,-./0*$#'#$$.1"$2' 4#*&*$#*'5(2 +)#")'',-.'),/0#'1'&' -,.)" 2#/&" )% "3%) ,!"#"$%&'() /&4 2#/&"/)4&'') ,/)"#)5 67.)')(2"%8#9:4,/0#')")'',-.'&" !"#"$%&'( *&+ ,*-"#- .&% +/0-'-(1"%2 34,$051'67" ,07+7 8-#- +90&% 41&,*-"-:";#&< 690*9",:";#&< 1%- ,-4=$"&+1(7 :";#& / "1&0'&#"$%&< *>+#"$%& 1%- ,0?+674 "-7'("1&'742 @,0&+1(* 1" -% .&%094-'6& 8-#& "1?',+7 / ("1&'&'(7 +/##"$%&(-('-2 AB'-"& 7::+C,&'(-" 74 ,*-"#&% .1&*&" D5>"' @.-"" *1&'-",,9' / ,/4-E FGFHIJKGLMKNHOIKG< '1*#-'(E =59"'P8-#"92&, +)#2#')#"$%& !"#"$%&'( *&+ ,*-"#- .&% "-'',;0'&" / 8-#1#'-#"$%&2 34,$051'67" ,07+7 8-#- +90&% 41&,*-"-:";#& 1%- 690*9",:";#& / 8-#1#'-#"$%&< -+41''"& 1#'-#"$%& 1%- ,0?+674 "-7'("1&'742 AB'-"& 7::+C,&'(-" 74 ,*-"#&% .1&*&" Q-"+ R7''-",,9' / ,/4-E FGFHIJJJ< '1*#-'( 0-"+P8-#"92&, 1%- S;' T+-#,,9' / ,/4- FGFIJJJ< '1*#-'(E 59'P8-#"92&,2 0"&#+1(74 74,;0'74 ,0-+ ,0&+- *&+ U-#"-'',;0'-,*9#'7'-"&''-"< 0V+-(>*7 W< NJN X1?05-./0< 1%- / *>+.7:;,*&2 34,;0'74 ,0-+ #?+(5- 7::+C,&'(-" 74 41''*7'< /*-"+1( ,*-"#,#1"&+,0"B< "&*+&,*& 9( '>#' *.1((5- 41%4$+1'6-2 34,;0'-#"1,*7" 1" *&+ 9( 41% NF2 4-", IJJO2 Y-7' 1"7 ,-40.$4* 05-"-,-4'&'(& "/0&, 9( 8+7*-%1&(-'6& ,*!**-"#!+-(,2 U-#"-'',;0'-,*9#'7'&' ,*7%+-" -% 5-#'"!**& 0?'5-''- 9( 8.1*7" 09'7" 5-#'* ,14 0-"+- *&+ -% ,$05- 74 +-7, ,*>"# 85B ,*9#'7'&''&2 !"#$"%%&'(%"&)*#%+%,% -$ &).$&)" $"%%&'(%"&)*#%+% /"%0&,%& 1 &2,3, 4"#5*6 #,&(,$"%%&'(%" *6 6-6%,$ "+( 7-&& $1368"#"$4/+)2-$(, 2"$3"%0, &(9%&":/-6" %;),%6+ *6 2-$%0+% "+3/,%0" 4"#&,%&< =,(,// 4/+), &)"$#&-:,%%"$ )-%6,&) &":&)"$#, 2,3 -$/-%0"$ 4"#$"%%&'(%"&)*#%"%,$ *6 41&('/"< >)*#%+%,% $-(+$ ? @),A@B ),/$"+%"-/0,&&)C3 D -/0, &812"$/D#2-$"B )2C $"%%&'(%"&(,E *6 4-#+$ "3 8"#%"3, +: FGH &)"$#:-%% D 78'%+&)+ &,%%,< +;<=;>> ?@>; AB<>C>D> EEEFG)#"0F&, • Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 41 21 0 02 /0 8 Rafvirkjar Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugt fólk til starfa. Meginverkefni Framkvæmdadeildar eru viðbrögð við bilunum, ýmis endurnýjunarverk auk smærri nýlagnaverkefna í kerfum Orkuveitunnar. Starfs- og ábyrgðarsvið Um er að ræða 2 – 3 störf við rafdreifikerfi OR. Ef þú ert nákvæmur/nákvæm í vinnubrögðum, þá átt þú erindi við okkur. Orkuveitan mun sjá um nauðsynlega þjálfun þína á sviðinu. Menntunar- og hæfniskröfur Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingum með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu: • Sveinspróf í rafvirkjun • Reynslu af rafvirkjastörfum • Sambærilega menntun eða reynslu Sérfræðingur í landupplýsingum Meginverkefni deildarinnar eru uppbygging og rekstur landupplýsingakerfis Orkuveitunnar (LUKOR) er varða gögn og hugbúnað. Starfs- og ábyrgðarsvið • Innfærsla, yfirferð og breytingar á landupplýsinga- gögnum í öllum veitum og á öllu veitusvæði OR • Ábyrgð á landupplýsingagögnum fyrir einstök framkvæmdaverk OR • Umsjón með gæðaskjölum deildarinnar • Kortagerð og önnur úrvinnsla gagna • Þjónusta og fræðsla til notenda LUKOR Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi (t.d. landafræði, verk- eða tæknifræði) • Góð íslenskukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Eldmóður, frumkvæði og samskiptahæfni Spennandi atvinnutækifæri hjá Orkuveitu Reykjavíkur Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Tómas Oddur Hrafnsson (tomas.hrafnsson@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Bílstjóra vantar til afleysinga fram á haustið, áhugasamir sendið inn umsókn á box@mbl.is merkt B - 21250 fyrir 28. febrúar 2008.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.