Alþýðublaðið - 07.11.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Síða 1
Alþýðublaðið Gefld át a£ Alþýðaflokknnm 1922 Þriðjudagiao 7. nóvember 257. lölublað Bjargið börnunum! Bandalagi kvenna hefir borist áskorun frá brrzku sambandsíélög- unum til bjllpar Rússlandí. Eins og menn kann að reka minni til, safnaði Bandalagið, eftir áskorun Frlðþjófs Naascns, fé nokkru til hjílpar rússneikum flóttakonum í Konstantinópel, og mun það á- stæðan til að leitað er tii þess aftur. Biöðin hafa nýlega flutt skýrslu um, að 2 miljóoir manna hafl dáið af hungri f Rúsilandí, árið Sem leið. Þegar Fr. Nansen ferð- aðist um Norðurálfuna, i febrúar <og marz, til þess að skora á itjóru ir og almenning að hjilpa Rúss< 9andi, þá sagði hann, að hungurs- neyðin snerti ,33 miljónir manna, 19 mlljónir væru f lífsháska, 10 til 12 miljóair myndu deyja, ef bjslpin kætni ekki eða ekki nógu fljótt, fleiri en ein mijón hlytu áreiðanlega að deyja, hvað fljótt aem hún kæmi, Þó flestar stjórnirnar létu standa á sér með að bjálpa RúsiUndi, jþá brá almenningur.allistaðar fljótt og vel við. Bandarfkin, Brrzka veldlð og flestar þjóðir Norður álfunnar hafa sent bjilparleiðangra til Rússlandt. Jifnvel smárikið Luxemburg heflr verið með. Al. brezka nefndín einj heflr, árið sem leið, safnað um miljón steriings punda, í peningum og vörum, og hefir það fé fætt 520 þús. fuiÞ o.ðna og 417 þús. börn. Sam kvæmt skýrslu Nansens, 30. ágúit, voru 1.372.666 mann?, þar af iiðlega helmingur börn, fæddlr af hjálpunefndum Norðurálfamanna f Rússlandi 1. ágúit, og er þá ótalin bjálp Ametíkumanna og sámbands syndikalUta. Eftir uppakeruni, sem var < fæpu meðallagi samkvæmt optn- berum rúisneskum skýrsium, hefir higur manna batnað nokkað, og þötfin á að fæ3a fuilorðna er ekki jafnbráð og áður. Þó eru erfiðleiksrnir á flatningum svo miklir, að þeirra vegna ferst fjöldi manna, sem annars gætu notið uppsketunnar, og tiltð er hætt við, að áköf hungurmeyð muni koma upp f mörgum hétuðum f lok nóvember og f árslokin. Meðul og fatnað vantar á öilu husgura avæðinu. Bigast eiga nú flótta mennirnir. Fólk heflr flúið bung urssvæðin f blindri ikelfingu, fylt brautaratöðvarnar tlt þesi að ná í einhverja leit, sem færi með þá eitthvað út i bláion, burt frá hungrinu. Allsstaðar hafa þeir skilið eftir eymd og dauða á leið sinni • og oftsinnis hópa af börnnm og gamalmennum Hópar af þessum umkomuhusu börnum ráfa um og hafa hvergi höfði sfnu að að halla t hæli elnu í Etestarineborg voru 800 börn saman komin, sem týast höfðu á þennan hátt. Þúiund silkra barna og annara hafa útlendu hjálparnefndirnar tek ið að tér, og sé þeim slept nú, hljóta þiu að deyja. Þá er öllu þvf fé og eifiði á g'æ kastað, sem varlð hefir vcrið þeirra vegna, og óhugsandi er, að slikt verði látið koma fyrir, svo fraraarlega scm mannúðin má sfn nokkurs f heiminum. Barnaheimili rúsineiku stjórnarinnar eru troðfall, og þessi bötn eiga engan að annan, sem þau geta beðið um matarbita. Reynsian hefir kent, hvernig hægt er að fæða þessi börn með scm minstum kostn&ði. Fyrir 1 shilling eða jafngildi hans f aan- ari mynt- er hægt að feða rúss. neskt barn f viku fyrir 100 pund sterling (nm 2600 kr fsl.) er hægt að setja upp nýtt eldhús og fæða 100 börn I 5 mánuði. Eldhúsið ber nafn gefandans. Glldi rússneskra peninga er af- ariágt. Samkvæmt skýrslu frá Odessa 12. ágúst sfðastl. jafngiItH 1 pund sterl. 20,000,000 (tattugu mlllj. rúblam), 1 dollar 4 800,000 r.t 1 franki franskur 320,000 rúbl., I þýskt mark 11,000 rúbl., 1 aust urrlsk króna 700 rúbl., 10 rúblur f gulli 25000000 rúblum. Ef til vill á gengi þetta að elns vlð um hungurhéruðln, en allsstið* ar f Rússlandi hafa peningar fall- ið mitelu lægra en f nokkru öðru landi. Varla er hugsanlegt að fá meira fyrir elna filenzka krónu, en að halda Kfinu f hungruðu barni f marga daga. Ekki er hægt að þakka betur friðinn, sem þetta Und hefir feagið f sitt hlatakifti, heldor en með þvf að liðsinna rútsnesku börnunum. Gjöfum veitt móttaka á afgrelðslu Alþýðublaðsins og af undirrituð- um. Reykjavfk 4. nóv. 1922. Steinunn H. Bjarnason, Aðalttræti 7, p. t. formaður. Ktistln Símonarson, Vallsratræti 4, Kristfn V. Jacobsou, Laufásveg 33. 'laga L. Lárusdóttií, Biöttugötu 6. Jóna Sigurjónsdóttir, Hólatorgl. Sigrlður Björnsdóttir, AðaUtræti 12, Laufey Valdimarsdóttir, Þiagholtsstræti'18. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.