Morgunblaðið - 09.05.2008, Side 2

Morgunblaðið - 09.05.2008, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ 1. umferð Mánudagur 12. maí Valur – Þór/KA........................................17:00 Þriðjudagur 13. maí HK/Víkingur – Stjarnan.........................19:15 Fjölnir – Fylkir........................................19:15 Afturelding – Breiðablik.........................19:15 Keflavík – KR ..........................................19:15 2. umferð Sunnudagur 18. maí Valur – HK/Víkingur ..............................19:15 Stjarnan – Fjölnir....................................19:15 Fylkir – Afturelding................................19:15 Breiðablik – Keflavík ..............................19:15 Mánudagur 19. maí Þór/KA – KR............................................19:15 3. umferð Föstudagur 23. maí Fjölnir – Valur .........................................19:15 Keflavík – Fylkir .....................................19:15 KR – Breiðablik.......................................19:15 Afturelding – Stjarnan............................19:15 Laugardagur 24. maí HK/Víkingur – Þór/KA...........................14:00 4. umferð Þriðjudagur 3. júní Þór/KA – Breiðablik................................19:15 Valur – Afturelding .................................19:15 Fylkir – KR..............................................19:15 Stjarnan – Keflavík .................................19:15 Miðvikudagur 4. júní HK/Víkingur – Fjölnir ............................19:15 5. umferð Laugardagur 7. júní Fjölnir – Þór/KA .....................................14:00 Keflavík – Valur.......................................14:00 Afturelding – HK/Víkingur ....................14:00 KR – Stjarnan..........................................14:00 Breiðablik – Fylkir..................................14:00 6. umferð Miðvikudagur 11. júní Valur – KR ...............................................19:15 Stjarnan – Breiðablik..............................19:15 Fimmtudagur 12. júní Þór/KA – Fylkir.......................................19:15 HK/Víkingur – Keflavík..........................19:15 Fjölnir – Afturelding...............................19:15 7. umferð Sunnudagur 15. júní Afturelding – Þór/KA .............................16:00 Breiðablik – Valur ...................................16:00 Mánudagur 16. júní KR – HK/Víkingur ..................................19:15 Keflavík – Fjölnir ....................................19:15 Fylkir – Stjarnan.....................................19:15 8. umferð Þriðjudagur 1. júlí Þór/KA – Stjarnan ..................................19:15 Valur – Fylkir ..........................................19:15 HK/Víkingur – Breiðablik ......................19:15 Fjölnir – KR.............................................19:15 Afturelding – Keflavík ............................19:15 9. umferð Þriðjudagur 8. júlí Keflavík – Þór/KA ...................................19:15 Stjarnan – Valur ......................................19:15 Fylkir – HK/Víkingur .............................19:15 Breiðablik – Fjölnir.................................19:15 KR – Afturelding.....................................19:15 10. umferð Þriðjudagur 15. júlí Þór/KA – Valur........................................19:15 Stjarnan – HK/Víkingur.........................19:15 Fylkir – Fjölnir........................................19:15 Breiðablik – Afturelding.........................19:15 KR – Keflavík ..........................................19:15 11. umferð Þriðjudagur 22. júlí KR – Þór/KA............................................19:15 HK/Víkingur – Valur ..............................19:15 Fjölnir – Stjarnan....................................19:15 Afturelding – Fylkir................................19:15 Keflavík – Breiðablik ..............................19:15 12. umferð Sunnudagur 27. júlí Fylkir – Keflavík .....................................16:00 Breiðablik – KR.......................................16:00 Mánudagur 28. júlí Stjarnan – Afturelding............................19:15 Þriðjudagur 29. júlí Þór/KA – HK/Víkingur...........................19:15 Miðvikudagur 30. júlí Valur – Fjölnir .........................................19:15 13. umferð Föstudagur 8. ágúst Afturelding – Valur .................................19:15 KR – Fylkir ..............................................19:15 Fjölnir – HK/Víkingur ............................19:15 Keflavík – Stjarnan .................................19:15 Laugardagur 9. ágúst Breiðablik – Þór/KA................................16:00 14. umferð Þriðjudagur 12. ágúst Valur – Keflavík.......................................19:15 Miðvikudagur 13. agúst Þór/KA – Fjölnir .....................................19:15 HK/Víkingur – Afturelding ...................19:15 Stjarnan – KR..........................................19:15 Fylkir – Breiðablik..................................19:15 15. umferð Sunnudagur 17. ágúst KR – Valur ...............................................16:00 Mánudagur 18. ágúst Fylkir – Þór/KA.......................................19:15 Keflavík – HK/Víkingur..........................19:15 Afturelding – Fjölnir...............................19:15 Breiðablik – Stjarnan..............................19:15 16. umferð Þriðjudagur 26. ágúst Þór/KA – Afturelding .............................18:00 Valur – Breiðablik ...................................18:00 HK/Víkingur – KR ..................................18:00 Fjölnir – Keflavík ....................................18:00 Stjarnan – Fylkir.....................................18:00 17. umferð Laugardagur 30. ágúst Stjarnan – Þór/KA ..................................14:00 Fylkir – Valur ..........................................14:00 Breiðablik – HK/Víkingur ......................14:00 KR – Fjölnir.............................................14:00 Keflavík – Afturelding ............................14:00 18. umferð Laugardagur 13. september Þór/KA – Keflavík ...................................13:00 Valur – Stjarnan ......................................13:00 HK/Víkingur – Fylkir .............................13:00 Fjölnir – Breiðablik.................................13:00 Afturelding – KR.....................................13:00 Dagskrá Landsbankadeildar kvenna 2008 Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is Það höfðu margir efasemdir um að tíu liða deild myndi ganga upp hjá konunum hér á landi en til skamms tíma var getumunur á liðunum það mikill að tveggja stafa tölur voru al- gengar í leikjum á milli topp- og botnliða. Í fyrra voru í fyrsta skipti níu lið í deildinni en samt fækkaði stórsigrunum all verulega. Bilið er að minnka, lakari liðin eru orðin bet- ur skipulögð og veita þeim stóru meiri keppni en áður. Þetta er já- kvæð þróun, ekki síst vegna þess að landsliðskonurnar eru nær allar í toppliðunum og þurfa að fá verkefni við hæfi, eftir því sem mögulegt er. Valur og KR áfram í sérflokki Eftir sem áður er útlit fyrir að Valur og KR verði í nokkrum sér- flokki í sumar en Breiðablik gæti þó veitt þeim talsverða keppni. Fyrir- fram virðast þrjú efstu sætin vera frátekin. En þar fyrir neðan er deild- in galopin, Keflavík og Stjarnan eru líklegust til að komast í efri hlutann og gera toppliðunum skráveifu á góðu degi, en um þróun mála í fall- baráttunni er erfitt að spá. Tvö ný lið koma til leiks, HK/Vík- ingur sem aldrei hefur leikið í efstu deild áður, og Afturelding, sem er komin aftur í hóp þeirra bestu eftir tólf ára fjarveru. Þau berjast vænt- anlega fyrir lífi sínu í deildinni ásamt Fylki, Fjölni og Þór/KA og þar má búast við miklum slag um hvert ein- asta stig. Styrkleiki deildarinnar vex Styrkleiki deildarinnar hefur vax- ið á síðustu árum, ekki síst vegna þess að mörg liðanna, sérstaklega þau sem hafa verið í neðri hluta deildarinnar, hafa verið klók við að sækja erlenda leikmenn, sem margir hverjir hafa verið öflugir. Þannig leika þó nokkrar serbneskar lands- liðskonur í deildinni, og í liðunum er að finna landsliðskonur frá Skot- landi, Norður-Írlandi, Færeyjum og Ísrael, auk nokkurra bandarískra leikmanna sem yfirleitt koma frá sterkum háskólaliðum. Landsliðskonurnar þurfa á samkeppni að halda Flestar bestu knattspyrnukonur landsins leika í deildinni, og þar með nær allt íslenska landsliðið, þannig að eftir því sem deildin styrkist, verður samkeppnin harðari og meira krefjandi fyrir landsliðskonurnar. Þær þurfa virkilega á því að halda, enda í harðri keppni um sæti í úr- slitakeppni Evrópumótsins í Finn- landi á næsta ári. Vonandi ná íslensku félögin að halda áfram á þessari braut. Hér á landi eru góðar forsendur fyrir því að gera úrvalsdeildina að einni af sterkustu deildunum í Evrópu, deild sem eftirsóknarvert væri fyrir bestu knattspyrnukonur heims að leika í. Aðstæður og umgjörð í kringum knattspyrnu kvenna er orðin mun betri hér á landi en gengur og gerist í mörgum Evrópulöndum. Það er uppsveifla í knattspyrnu kvenna hér á landi um þessar mund- ir, ekki síst vegna góðs árangurs landsliðsins. Ungum stúlkum sem spila fótbolta fjölgar mjög ár frá ári. Það er lykilatriði að félögin og for- ráðamenn þeirra nýti sér það vel til að byggja enn frekar ofan á þann grunn sem þegar er fyrir hendi. Í upphafi skal… Tíu liða deild hjá konunum í fyrsta skipti Morgunblaðið/Golli Bikarinn á loft Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyftir Íslandsbikarnum á loft sl. sumar en Valskonur töpuðu ekki leik í deildinni árið 2007.                        ! " #  $       %&   '       %   ()   ÞAÐ eru tímamót í knattspyrnu kvenna hér á landi í ár. Í fyrsta skipti eru tíu lið í efstu deild, Landsbankadeildinni, og leikirnir verða því fleiri en nokkru sinni fyrr. Fyrsta umferðin fer fram á mánudag og þriðjudag, einn leikur á mánudaginn og fjórir leikir á þriðjudagskvöldið. MORGUNBLAÐIÐ gefur nú út sér- stakt kynningarblað um Landsbanka- deild kvenna og er með stærri og ít- arlegri kynningu á þeirri deild en nokkru sinni áður. Liðin eru kynnt í sömu röð og loka- staðan varð á síðasta keppnistímabili, byrjað á Íslandsmeisturum Vals og endað á nýliðum HK/Víkings og Aft- ureldingar. Rætt er við þjálfara lið- anna og birtar ýmsar upplýsingar um félögin og leikmennina. Í sérstökum kortum af hverju liði fyrir sig má sjá alla leikmenn, fastn- úmer þeirra sem nú eru tekin upp í deildinni í fyrsta skipti, og hve marga leiki þær hafa spilað í efstu deild og hve mörg mörk þær hafa skorað. Ennfremur má sjá hvaða breyting- ar hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili, hverjar eru komnar og hverjar eru farnar. Leikjadagskrá sumarsins er birt í heild sinni og ým- iss konar fróðleik annan er að finna í blaðinu. Morgunblaðið óskar öllum knatt- spyrnuunnendum gleðilegs knatt- spyrnusumars. Kynning á efstu deild kvenna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.