Morgunblaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 173. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Unglingakaffihús  Maskínan er kaffihús sem ung- lingar í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti reka í sumar. Þar er hægt að slaka á og gæða sér á heimagerðu góðgæti og eru unglingarnir að eigin sögn meistaragrillarar. » 24 Ísbirnir fluttir heim  Á Nýfundnalandi eru óvelkomnir ísbirnir fluttir aftur til heimkynn- anna með þyrlu eftir að þeir hafa verið svæfðir með pílubyssu úr þyrlu. Afar fátítt er að ísbirnir séu drepnir þar enda fyrir hendi þaul- æfð viðbragðsáætlun. » 14 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Konunglegt drama Staksteinar: Maðkur eða fluga Forystugreinar: Heildsölubanki | Efling þróunarstarfs UMRÆÐAN» Lýðræðisást ESB-sinna Síðkvöld og svefnleysi í miðbænum Ljósið eflir lífsgæðin Ástin blómstri Fallvölt fegurð landsins í prúðbún- um hversdagshlut Maður verður að vera trúr Þegar kreppan kemur LESBÓK» 3 3  3 3 3  3 4 #5% ." + "# 6 "! " "!" 3 3  3 3 3  3 3 - 7)1 % 3  3 3 3 3 3 3 3 89::;<= %>?<:=@6%AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@%77<D@; @9<%77<D@; %E@%77<D@; %2=%%@F<;@7= G;A;@%7>G?@ %8< ?2<; 6?@6=%2+%=>;:; Heitast 15° C | Kaldast 5° C Hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjart- viðri að mestu en skýj- að norðaustan- og austanlands. » 10 Árni Matthíasson veltir fyrir sér kynjamun á skrifum rokkskríbenta, en konur eru fáar í þeirri stétt. » 50 TÓNLIST» Af konum og rokki KVIKMYNDIR» Veðramót keppa í Moskvu. » 55 Motion Boys, ein vinsælasta tónleika- sveit landsins að undanförnu, er nú við upptökur á sinni fyrstu plötu. » 46 TÓNLIST» Motion Boys í hljóðveri FÓLK» Erfiðara að syngja en fækka fötum. » 51 BÓKMENNTIR» Hengir ljóð á vegfar- endur. » 46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Móðir misþyrmdi syni sínum 2. Hver á skóinn? 3. Ákveðið að færa bifreiðina strax 4. Kom ísbjörn upp um hestana? Íslenska krónan veiktist um 0,55% Fjórar saman í kippu Handhægt Þrjár bragðtegundir H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Nýjar umbúðir ENGINN hefur farið varhluta af hækkun eldsneytisverðs undanfarna mánuði. Nú eru margir farnir að huga að sparneytnari bílum en áður, til að vega upp á móti hækkunum, fyrir utan að slíkir bílar menga minna en bensín- og dísilhákar. Sá sem velur að kaupa sparneytna bílinn í Brimborg fær 1.500 lítra af bensíni á 99 kr. lítrann, eða alls á 148.500 krónur. Þyrfti sami bíleigandi að greiða 171,6 krónur fyrir lítrann, sem nú er algengasta verðið, myndi kostnaður- inn við kaup á 1.500 lítrum verða 257.400 krónur. Sparnaðurinn er 108.900 krónur. rsv@mbl.is Auratal UM 250 manns héldu í árlega Jónsmessugöngu yfir Fimmvörðuháls í gærkvöldi. Þar með tók hópurinn nokkurra daga forskot á sæluna en Jónsmessan er ekki fyrr en nk. þriðjudag. Þessi ganga Ferðafélagsins Útivistar hófst fyrir um tíu árum og voru þá göngugarparnir ívið færri eða um tugur. Síðan hefur þeim fjölgað jafnt og þétt en að göngunni lokinni hafa garparnir lagt að baki um 24 km. Fjölmennur hópur lagði leið sína á Fimmvörðuháls í Jónsmessugöngu Morgunblaðið/Sævar Jónasson „SVO sannarlega,“ svarar Björgvin G. Sigurðsson um hæl, þegar blaða- maður spyr hvort enn standi til að af- nema vörugjöld af raftækjum. Eins og glöggir menn muna lét við- skiptaráðherra hafa það eftir sér í október í fyrra að hann vildi afnema vörugjöld, stimpilgjöld og upp- greiðslugjöld lána. „Fjármálaráðuneytið og við- skiptaráðuneytið skipuðu sérstakan starfshóp til að útfæra niðurfellingu vörugjalda og breytingu á reglum um netverslun. Nota á sumarið til að ljúka þeirri vinnu og ættum við að fá niðurstöðu síðsumars,“ útskýrir Björgvin aðspurður hvað sé að frétta af þessum málum. Eitt raftæki sem sérstaklega hefur verið nefnt í þessu sambandi er hinn vinsæli tónlistarspilari iPod, en ríkið tekur til sín um 57% af söluandvirði hvers iPods og eru tækin fyrir vikið mun dýrari en í nágrannalöndunum. Björgvin var spurður hvenær hinn íslenski neytandi gæti keypt iPod hérlendis á svipuðu verði og í útlönd- um. „Vonandi getum við keypt bæði iPoda og aðrar vörur sem bera óhóf- leg vörugjöld einhvern tímann síðar á þessu ári [án vörugjalda],“ sagði Björgvin, sem sjálfur segist hafa keypt nokkra iPoda í gegnum tíðina, bæði innanlands og í fríhöfninni. Í frí- höfninni bera iPodar ekki vörugjöld. „Það hefur verið áætlað að rík- issjóður verði af hundruðum milljóna kr. í virðisaukaskattstekjum vegna þess að Íslendingar kaupa iPod er- lendis, t.d. er helmingur þeirra iPod- spilara sem koma í viðgerð á þjón- ustuverkstæði okkar keyptur erlend- is. Okkur grunar að hlutfallið sé enn hærra,“ segir Daði Rafnsson, sölu- stjóri Apple IMC á Íslandi, en fyr- irtækið hefur kvartað undan inn- heimtunni til umboðsmanns Alþingis. Verð á iPodum mun lækka "#$    43 556 9   , * 4 4> " "%&' % (& ( )( *( () Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is 250 göngugarpar tóku forskot á sæluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.