Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.2008, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2008 Lesbók 15
Sýningin fjallar um landnám í Reykjavík og byggir á
fornleifum sem fundist hafa þar. Þungamiðja sýningarinnar er rúst
skála frá 10. öld og veggjarbútur sem er ennþá eldri, eða frá því
um 871 ± 2 ár og eru það meðal elstu mannvistarleifa sem fundist
hafa á Íslandi.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
www.minjasafnreykjavikur.is / www.reykjavik871.is
EKVADOR AÐ FORNU OG NÝJU
Suður-amerísk menningarhátíð í Kópavogi.
Sýning á fornum listmunum, Inkagulli, kirkjumunum,
frumbyggjalist og vefnaði frá Ekvador ásamt
mögnuðum málverkum Oswaldo Guyasamin.
7. október-16. nóvember.
Aðgangseyrir 600 kr. Opið 11-17 alla daga nema mánudaga
www.gerdarsafn.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
LISTASAFN KÓPAVOGS
GERÐARSAFN
LISTASAFN ÍSLANDS
Áttu forngrip í fórum þínum?
Þjóðminjasafns Íslands býður upp á greiningu á gömlum gripum
og myndum sunnudaginn 9. nóvember klukkan 14-16
Spennandi safnbúð og kaffihúsið Kaffitár
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17
www.thjodminjasafn.is
Söfnin í landinu
Tveir Modernistar
Sigurjón Ólafsson og Þorvaldur Skúlason
í Hafnarborg
4. október til 9. nóvember 2008
Í öllum sölum
Opið daglega kl. 11–17, fimmtudaga kl. 11–21.
Lokað þriðjudaga.
HAFNARBORG
MENNINGAR- OG LISTASTOFNUN HAFNARFJARÐAR
Draugasetrið Stokkseyri
Draugar fortíðar,
hljóðleiðsögn og sýning
Opið allar helgar frá kl. 13–18
Opnum fyrir hópa á öðrum
tímum
www.draugasetrid.is
draugasetrid@draugasetrid.is
sími 483-1600 895-0020
Icelandic Wonders
Safn um álfa, tröll og norðurljós
Opið allar helgar frá kl. 13–20.30
og á föstudögum kl. 18–20.30
www.icelandicwonders.com
info@icelandicwonders.com
sími 483 1600, 895 0020.
Hljóðleiðsögn, margmiðlun og
gönguleiðir
Opið alla daga nema mánudaga kl.
10–17.
Aðgangseyrir 500 kr.
www.gljufrasteinn.is
gljufrasteinn@gljufrasteinn.is
s. 586 8066
Görðum, 300 Akranes
Sími: 431 5566 / 431 1255
www.museum.is
museum@museum.is
Listasalur: Fjölleikar, Ilmur
Stefánsdóttir.
Bátasalur: 100 bátar
Poppminjasalur: Rokk
Bíósalur: Safneign
Opið alla daga frá kl. 11-17.
Ókeypis aðgangur
LISTASAFN ASÍ
Freyjugötu 41
1.-23. nóvember
GYLFI GÍSLASON
Yfirlitssýning
Opið 13.00-17.00. Lokað mánudaga.
Aðgangur ókeypis.
www.listasafnasi.is
PICASSO Á ÍSLANDI
Lau. spænskur gítar kl. 15
Sun. leiðsögn kl. 15
Kaffistofa
Barnahorn - Leskró
OPIÐ: fim.-sun. kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
ÁST VIÐ FYRSTU SÝN
Ný aðföng úr Würth-safninu 11.10. 2008 - 18.1. 2009
LEIÐSÖGN á sunnudag kl. 14: Halldór Björn Runólfsson safnstjóri
LEIÐSÖGN þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 - 12.40
Safnbúð Listasafns Íslands - Gjafir listunnandans
Opið kl. 10-17 alla daga, lokað mánudaga
ÓKEYPIS AÐGANGUR
www.listasafn.is
É
g er ekki á landinu og hef horft á fátt
nema fréttir á neti, rýnt í viðtöl við
feykilega vel meinandi menn – „land-
ráðamenn af gáleysi“, eins og einn orðaði
það. Ég horfði á frétt um frestun á láni Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins og vangaveltur um
skilmála – á að neyða upp á okkur lán til
að borga fyrir grísina? Um þetta veit þjóð-
in ekkert þar sem fulltrúar hennar þegja
ofboðslega. Í kvöld hyggst ég svo horfa á
myndband af fólki sem tekur sér stöðu á
Austurvelli kl. 15 og krefst tiltektar á öll-
um sviðum, af sameinuðum krafti. „Að
taka sér stöðu“ leiðir svo hugann að enn
öðru netmyndbandi sem ég horfði á nýlega
og varðaði íslenska banka sem „tóku sér
stöðu“ gegn íslensku krónunni og höfðu til
þess rúma 700 milljarða. Ég man einmitt
hversu hún flökti hér í vetur og vor. Ef satt
reynist er þetta aðför að hagsmunum mik-
ils meirihluta Íslendinga. Ég samdi af
þessu tilefni brandara: Hvað komast marg-
ir landráðamenn fyrir í einu landi? – Jafn
margir og það ber ekki, auðvitað, en marg-
falt fleiri ef við vörum okkur á að persónu-
gera ekki vandann! Að auki horfði ég á
heimildamynd um tunglryk sem orkugjafa
framtíðarinnar.
LESARINN | Steinar Bragi
Hvað komast
margir land-
ráðamenn fyrir
í einu landi? Höfundur er rithöfundur.
Þ
að sem hefur verið í spilun hjá mér alveg
undanfarið er tvöfaldur safndiskur með
lögum Johns Cale frá þeim tíma sem
hann gaf út plötu hjá Island sem nefnist The
Island Years. John Cale er langsamlega þekkt-
astur fyrir veru sína í hljómsveitinni Velvet Un-
derground með Lou Reed fyrir löngu, hljóm-
sveit sem fór ekki að hafa sín gríðarlegu áhrif
fyrr en löngu eftir að hún var hætt og var síðan
endurstofnuð af þeim félögum sem þótti
ómögulegt að allir væru að græða peninga á
Velvet Underground nema þeir og fannst því
eins gott að taka eitthvað til sín af þeim sjálf.
Cale hefur kannski verið svolítið mistækur tón-
listarmaður og sumt af hans besta efni kom
alls ekki út hjá Island, til dæmis mjög fín til-
raunaplata sem hann gerði með Terry Riley og
nefnist Church of Antrax og er nýlega komin út
á geisladiski. En bestu lög Cales standa alger-
lega fyrir sínu, Barracuda, Say Fear is a Man’s
best Friend og frábær útgáfa af Presley-
slagaranum Heartbreak Hotel, jafnvel betri en
upprunalega útgáfan. Besta lag Cales, (I Keep
A) Close Watch, fær þó illa útreið á þessum
safndiski því lögin hafa verið endurunnin og
það lag eyðilagt í ferlinu. Ég afber varla að hlusta á svona útreið á gullfallegu
lagi. Cale er klassískt menntaður tónlistarmaður og miklu opnari fyrir ólíkum
straumum en Reed félagi hans svo þetta er svolítið eins og að hlusta á safndisk
nokkuð ólíkra tónlistarmanna. Vel þess virði að hlusta á hana.
John Cale er
langsamlega
þekktastur fyrir
veru sína í hljóm-
sveitinni Velvet
Underground
HLUSTARI | Hermann Stefánsson
Höfundur er rithöfundur.