Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.2008, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.2008, Blaðsíða 16
HALLGRÍMUR EFTIR ÚLFAR ÞORMÓÐSSON Maðurinn, skáldið og presturinn; Guðríður, ástin og galdrafár en ekki síst baráttan við Guð. Hallgrímur er söguleg skáldsaga um einstakan mann sem þjóðin hefur elskað og dáð í aldaraðir. Úlfar Þormóðsson hefur víða leitað fanga og færir hér sögu Hallgríms í áhrifamikinn búning. STÓRIR SIGRAR OG DJÚPAR SORGIR D Y N A M O R E Y K JA V ÍK VÖNDUÐ SÖGULE G SKÁLDS AGA UM ÆVI HALLGR ÍMS PÉTURS SONAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.