Morgunblaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ The Icredible Hulk kl. 5:30-8-10:30 B.i. 12 ára Zohan kl.1-3:20-5:40-8-10:30 B.i. 10 ára Horton m/ísl. tal kl. 1 - 3 LEYFÐ Big Stan kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Meet Bill kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára The Happening kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Indiana Jones 4 kl. 3 - 5:30 B.i. 12 ára Sex and the City kl. 3 - 6 - 9 B.i. 14 ára Kjötborgw/english subtitles kl. 3 - 4 LEYFÐ Big Stan kl. 3:30 - 8 - 10 B.i. 12 ára Hulk kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára The Happening kl. 6 - 10:10 B.i. 16 ára Sex and the City kl. 3:30 B.i. 14 ára 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Big Stan kl. 1- 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Sex and the City kl. 3 - 6 - 9 LÚXUS Chronicles of Narnia 2 kl. 1 - 4D - 7D - 10D DIGITAL B.i. 7 ára SÝND SMÁRABÍÓI ,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir- strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta” - S.V., MBL eee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee SÝND Í SMÁRABÍÓI eeee 24 stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. ,,Besta spennumynd ársins” - TED BAEHR, MOVIEGUIDE. ,,Stórsigur. Aðdáendur bókanna munu elska þessa” - MEGAN BASHAN, WORLD MAGAZINE. EDWARD NORTON ER HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Mynd í anda American Beauty sem þú vilt ekki missa af! Aaron Echart fer á kostum í frábærri gamanmynd... með hjarta. Þegar öllu er ábotninn hvolft, þá má alltaf bæta sig. Það er kominn nýr hrotti í fangelsið... af minni gerðinni! Rob Schneider fer í steininn og leggur fangelslið undir sig í þessari brjáluðu gamanmynd. Stórkostleg gamanmynd um lítinn mann. ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ath! síðustu sýningar „Kjötborgarkaupmennirnir á horninu klikka ekki” - T.S., 24 stundir eeee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI „ÞÓTT við fögnum skulum við muna að verki okkar er langt í frá lokið. Þar sem finna má hungur og eymd, þar á meðal eyðni, þar sem manneskjur eru undirokaðar, þar þarf að halda áfram að berj- ast. Baráttan snýst um frelsi og mannréttindi fyrir alla. Það er í ykkar höndum núna.“ Svo mæltist Nelson Man- dela í ræðu á tónleikum í London á föstudagskvöld. Mandela varð níræður hinn 18. júní síðastliðinn og af því tilefni voru sérstakir afmæl- istónleikar honum til heiðurs í Hyde Park í London síðastlið- inn föstudag. Listamenn á borð við Annie Lennox, Simple Minds, Sugababes, Amy Wine- house (sem söng slagarann klassíska Free Nel- son Mandela), Leona Lewis, Jamelia og Eminem sungu auk Queen með Paul Rodgers sem stað- gengil Freddie Mercury heitins. Hjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith voru kynnar há- tíðarinnar og Gordon Brown, forsætisráð- herra Breta, hélt stutta tölu. Þá voru fjöl- margir minna þekktir tónlistarmenn frá Afríku, þar á meðal Emmanuel Jal, súd- anskur rappari sem áður var barna- hermaður, og The Children of Agape, kór munaðarleysingja með eyðni. Tónleikarnir eru ein- mitt til styrktar eyðnirann- sóknum en þeir eru í tónleikaröð helgaðri Mandela sem kallast 46664-tónleikarnir en áætlað var að nákvæmlega 46664 gestir myndu mæta á tónleikana. Mandela var 466. fanginn sem kom í fangelsið á Robben-eyju árið 1964 og úr því varð fanganúmerið hans samsett, 46664 – númer sem hann bar í rúman ald- arfjórðung en hann var látinn laus árið 1990, 72 ára gamall, og varð fljótlega í kjölfarið for- seti Suður-Afríku um skeið. Tveimur árum fyrr – og einmitt 20 árum fyrir tónleikana á föstudag – voru aðrir styrktartónleikar haldn- ir á Wembley sem voru mikil vítamínsprauta í baráttunni gegn aðskilnaði í Suður-Afríku. Níu sinnum! Breska söngkonan Leona Lewis kem- ur aldri Mandela til skila. Afmælisbarnið Mandela með Will Smith og Annie Lennox. Suzanna Owiyo Söngkona frá Ken- ýa, kölluð Tracy Chapman Afríku. Fanga númer 46664 fagnað Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.